Leita í fréttum mbl.is

Vesturlandsvegur

er komin í umrćđuna. Fólk vill tvöföldun vegarins ađ Hvalfjarđargöngum.

Ólafur Guđmundsson hélt stórmerkt erindi um umferđaröryggi á fundi Sjálfstćđismanna í Kópavogi fyrir viku. Ţar sýndi hann í tölulegum stađreyndum hvernig vegabćtur fćkka slysum og skila margföldum hagnađi til lengdarinnar litiđ.Glögglega mátti sjá hversu vegabćturnar á Hellisheiđi hafa skilađ auknu umferđaröryggi.

Líklega er ekkert hćgt ađ gera betra í slysaforvörnum en ađ skilja akstursstefnur ţjóđvega ađ međ girđingum. Ţađ er ţví ađ vonum ađ vestlendingar vilji fá umbćtur á Vesturlandsveginum.

Jón Gunnarsson flutti hinsvegar ţađ mál í sinni ráđherratíđ ađ of seint myndi ganga ađ framkvćma nauđsynlegar vegabćtur á Íslandi ef ađeins ćtti ađ framkvćma fyrir ţađ litla fé sem Alţingi gćti úthlutađ á fjárlögum. Notkunargjöld yrđu ađ koma til ef framkvćma ćtti hiđ nauđsynlega međ nćgilegum hrađa.Úrtölufólk var auđvitađ ekki lengi ađ reka upp ramakvein og afturhaldssöng.Krafist var ađ fella niđur gjöld í Hvalfjarđargöng í stađ ţess ađ safna fé til ađ grafa ný og halda ţessum viđ. Jóni entist ekki ráđherraaldur til ađ reka sinn áróđur nógu lengi og nú er allt komiđ í sama ráđleysiđ aftur. 

Nú vilja menn tvöfalda Vesturlandsveginn. Ţá má benda á ađ vegurinn í Kollafjörđ var steyptur fyrir nćrri hálfri öld og hefur ekki veriđ viđgerđur síđan. Kostnađarauki vegna ţykkrar steypu frá ónýtu ţunnu malbiki var óverulegur. Endingin er hinsvegar margföld.

Kollafjarđarvegurinn liggur í gegnum steypuefnisfjöruna sem ţá var notuđ. Nú er spurn hvort engum detti í hug ađ steypa akreinarnar upp ađ göngum? Ţađ er til vél í landinu sem getur gert ţetta. Ţađ er til sement og steypuefni og allur vélbúnađur. Og friđur til ađ steypa er fáanlegur til tvöföldunarinnar.

En líklega ţarf ekki ađ tala um neitt slíkt. Ţađ er erfitt ađ fá ađ hugsa fram í tímann eđa spá í hlutfall endingar á móti frumkostnađi.

En hvers virđi eru ţau mannslíf sem sparast međ ađskilnađi akreina á Vesturlandsvegi?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 755
  • Sl. sólarhring: 946
  • Sl. viku: 6236
  • Frá upphafi: 3189423

Annađ

  • Innlit í dag: 666
  • Innlit sl. viku: 5358
  • Gestir í dag: 572
  • IP-tölur í dag: 552

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband