28.1.2018 | 17:39
Árangur Trumps
í samanburði við Obama-stjórnina er þessi skv. samantekt Fox-News:
- 250 þúsund ný atvinnutækifæri urðu til í desember 2017 (það mesta á 9 mán. tímabili)
- Uppsagnir með minnsta móti síðan 1990
- Atvinnuleysi það lægsta í 17 ár
- 2,1 milljón ný störf sköpuð í valdatíð Trumps
- Framleiðsla í Bandaríkjunum er nú sú mesta síðan 2004
- Matarmiðar með minnsta móti í 7 ár, hefur fækkað um 2 milljónir manns síðan Trump tók við
- Opnað fyrir olíuborun á hafssvæðum sem lið í að Bandaríkin verði óháð öðrum með orku
- Einfaldara regluverk, fyrir hverja nýja lagagrein eru 16 gamlar skornar niður.
- Yfir 3% hagvöxtur tvo ársfjórðunga í röð
Árangurinn ofan kom í ljós ÁÐUR en skattaniðurskurður ríkisstjórnar Donald Trumps upp á 1,5 billjónir dollara var ákveðinn.
Til samanburðar má bera árangur Trumps við afrekaskrá Obama:
- Lægsta vinnuframboð síðan 1970
- Um 95 milljónir manns misstu atvinnuna
- Minnsti hagvöxtur síðan 1940
- Minnsta eignarhald á húsnæði í 51 ár
- Um 13 milljónir fleiri Bandaríkjamenn á matarmiðum
- Um 43 milljónir Bandaríkjamanna í fátækt
Hversvegna kusu Bandaríkjamenn Trump en ekki Hillary og Demokratana? Svarið er einfalt. Fólk var uppgefið á sósíalistunum. Þeir lofa bara út í loftið eins og Dagur Bé. þegar han boðar auknar íbúðabyggingar eftir einhver ár, bara ekki núna.
Verður það sama uppi á teningnum á Íslandi eða höldum við áfram að trúa dellunni í Degi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hver trúir Fox News. Þeir eru snillingar í Fake News
Kristmann Magnússon, 28.1.2018 kl. 18:55
Vert að geta þess sem vel er gert.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2018 kl. 19:10
Obama tók við embætti nokkrum mánuðum eftir mesta efnahagshrun í marga áratugi. Þúsundir fyrirtækja fóru á hausinn í kjölfar óstjórnar George W. Bush í átta ár.
Meira að segja var risinn Generel Motors á hausnum og þurfti að fara í gjörgæslu.
Ómar Ragnarsson, 28.1.2018 kl. 19:21
Árangurinn að ofan kom í ljós áður en skattaniðurskurður ríkisstjórnar Donald Trumps upp á 1,5 billjónir dollara til hinna efnameiri var ákveðinn. Enda koma afleiðingar hans ekki fram fyrr en í Ágúst á þessu ári.
Og árangurinn að ofan kom í ljós áður en flest það sem Trump hefur gert hefur haft merkjanleg áhrif. Árangurinn að ofan er dæmi um það að Trump tók við góðu búi, hvernig hann spilar úr því á eftir að koma í ljós.
Til dæmis má benda á það að þó 250 þúsund ný atvinnutækifæri hafi orðið til í desember 2017 þá hafa ekki skapast færri störf á árinu síðan 2013 og fjárlagahallinn ekki verið meiri.
Það er auðvelt að búa til fallega mynd þegar öllu óþægilegu er bara sleppt. Og það er enginn skortur á vitgrönnu fólki sem tekur svona upptalningu gagnrýnislaust og trúir eins og um vandaðan fréttaflutning væri að ræða en ekki hálfsannleik og útúrsnúninga.
Gústi (IP-tala skráð) 28.1.2018 kl. 19:24
Gleymum því ekki, að það var Clinton sem afnám höftin
2005, sem voru sett á 1929, eftir hrunið sem varð þá.
Það var sett á svo að banka og fjármalafyrirtæki gætu ekki
leikið sama leikin aftur. Svo varð raunin.
Allt í boði demókrata.
Þægilegt alltaf, þegar kemur að vitgrönnu fólki
sem aðhyllist demkókrötum eða vinsri slagsíðum,
hversu auðvelt er að gleyma því sem þessi stefna
til vinstri kostar okkur.
Flott hjá þér Gústi nafnlausi, að reyna búa til
sannleika úr raunveruleika sem átti sér stað.
Þegar heimsagan er skoðuð, kemur alltaf í ljós,
að það eru vinsri öfl aem alla tíð hafa skapað
vesöld og örbyrgð.
Nægir að benda Gústa á, að eitt af hans uppáhaldslöndum,
þar sem þessir vesalingar komust til valda, er
Venúsela. Eitt ríkasta land í Suður-Ameríku, komið algjölega
botninn vegna þessa fólks.
Og hverjum kenna þeir um...???
Jú, ákkurat. Vinsri manna siður, öllum öðrum en þeim.
Lesa söguna Gústi. Sovétríkin sálugu, Austur Þýskaland,
tala nú ekki um Norður Kóreu sem þig dreymir að flytja til.
Allt gjörsamlega rúið og búið vegna þessara draumóra
að allir skulu hafa það jafn slæmt.
Allir þessir tímar, sem vinstri og kommúnistar hafa komist til
valda, hefur alltaf verið undanteknigalaust byggt á lygi.
Örbyrgð, fátætk, hungur og allt í klessu.
Það er árið 2018, og allt þetta vonlaiusa lið, sem ennþá
reynir að ljúga sig til valda,fer á ruslahauga mannkynssögunar.
Þeirra verður minnst, sem fólks, sem vildi að allir
hefðu það jafn slæmt.
Donald tók ekk við góðu búi. Hann tók við ömurlega
lélegu ástandi og er að snúa því við.
Hann hefur þor og dug og það er eitthvað
sem demókratar haf aldrei haft.
Sama á við pólitíkusa hér heima.
Sigurður Kristján Hjaltested, 28.1.2018 kl. 23:00
Já Sigurður, þjófnaður og sjálftaka hægrimanna, rán á bönkum innanfrá og skefjalaus rányrkja er vinstrimönnum um að kenna. Þeim var nær að trúa loforðum hægrimanna um að þeim væri treystandi til að sjá um eftirlit og skynsama stýringu markaðarins sjálfir. Vinstrimenn áttu að vita það að loforð hægrimanna eru einskis virði ef peningar eru í spilinu og heiðarleika þeirra hvergi að finna.
En það var ekki Clinton sem var búinn að sitja á forsetastól í 6 ár þegar efnahagshrunið varð. Og Davíð Oddson sló met í setu sem forsætisráðherra rétt fyrir hrun, og ekki er hann vinstri maður. Eini pólitíkusinn sem hlaut dóm fyrir aðkomu að hruninu var heldur ekki vinstri maður. Og útrásarvíkingarnir held ég að hafi ekki verið kommar.
En vinstrimönnum er um að kenna, þeir eru sekir --- ef það að skjóta ekki hægrimenn á færi þegar tækifæri gefst er glæpurinn.
Gústi (IP-tala skráð) 29.1.2018 kl. 01:12
"En vinstrimönnum er um að kenna, þeir eru sekir --- ef það að skjóta ekki hægrimenn á færi þegar tækifæri gefst er glæpurinn."
Leftistar hafa oft gert það - Sovétið gerði ekkert annað, þess vegna, A: var engin fólksfjölgun þar allan sovéttímann, B: þeir komu jarðefnaauðugasta landi jarðar á hausinn.
Rauðu Khmerarnir gerðu það, og landið er enn 3ja heims ríki fyrir vikið.
Nazistar gerðu það, og eru frægir fyrir (þá sumir þræti fyrir.)
Leftistar eru krimmar. Illir inn að beini.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.1.2018 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.