Leita í fréttum mbl.is

SR-71 Blackbird

-Svartfuglinn- flaug fyrst fyrir meira en hálfri öld síðan.

Hún flaug á þreföldum hljóðhraða að vild sinni yfir Sovétríkjunum í áttatíuþúsund feta hæð. Ekkert flugskeyti gat náð henni.Hún kortlagði 155.000 ferkílómetra á klukkustund. Smíðuð úr Títan sem Sovétmenn af öllum lögðu til. 

Kelly Johnson og Ben Rich hönnuðu hana hjá Lockheed eins og fleiri frægar vélar. Hún vó 77 tonn í flugtaki en 36 tóm.Mesti hraði 2100 mph.Flugdrægi yfir 3000 mílur.

Ekkert manngert flygildi hefur síðan flogið eins og Svartfuglinn.

Og mun líklega aldrei gera.

Blackbird

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 272
  • Sl. viku: 4934
  • Frá upphafi: 3194553

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 4073
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband