5.3.2018 | 18:11
Sigríđur Andersen er sigurvegarinn
eftir gerningahríđ lyga, ruglandi og rangfćrsluáburđar ţeirra Pírata- og Samfylkingarpostula sem hćst hafa látiđ.
RÚV reynir ađ ţjóna sínum herrum og milda máliđ fyrir ţetta liđ međ vífillengjum og vitleysu sem ekki koma meginniđurstöđunni viđ. Sigríđur fór í einu og öllu eftir lögumviđ skipan dómaranna í Landsrétt jafnvel ţótt dómaraklíkan hafi reynt í gegn um Hćstarétt ađ gera máliđ öđruvísi en ţađ er međ ţeirri fáheyrđu niđurstöđu sinni ađ manni sem ekki hlýtur embćtti viđ umsókn sína beri skađabćtur frá Alţýđufólki Íslands í gegn um ríkissjóđ!
Fannst einhverjum Hćstiréttur vaxa viđ ţessa niđurstöđu?
Álíka furđulegur dómur féll í Hćstarétti um óskilgreinda óskipta skađabótaábyrgđ annars deiluađila í stangveiđimáli í Tungufljóti. Í dómnum er ekki gerđ nein tilraun til ađ meta málsástćđur heldur bara kveđiđ upp úr međ ađ annar ađili skuli greiđa hinum ómćldar skađabćtur án nokkurrar sönnunar hans á ađ tjón hafi yfirleitt orđiđ. Dómurinn ţessi er hér:https://www.haestirettur.is/domar/domur/?id=6611148c-26c9-4e41-b9fb-bcbabda50eb2
Gersamlega álíka óskiljanlegur fyrir venjulegt fólk eins og dómurinn um skađabćtur til ţess sem ekki hlýtur embćtti međ umsókn.
Ţađ ţarf greinilega ađ vanda betur valiđ nćst ţegar skipa ţarf dómara í Hćstarétt og láta ţá sem fyrir eru á fleti ţar ekki koma ađ ţví vali.
Sigríđi Andersen er treystandi til ađ skera ţetta ferli upp og endurheimta hiđ pólitíska skipunarvald úr höndum ókjörinna klíkunefnda út í bć.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţađ er svolítiđ sérstakt nú, ţegar nýlega er búiđ ađ fletta ofan af yfirgengilegri spillingu, ofbeldi og vanhćfni á báđum dómsstigum og rannsóknarstiginu í tengslum viđ hiđ hryllilega Geirfinnsmál, ţar sem líf nokkurra ungmenna var lagt í rúst, skuli réttlćtisriddararnir ganga fram međ óbilandi trú á algeran óskeikulleika og hreinlyndi dómarastéttarinnar.
Ţorsteinn Siglaugsson, 5.3.2018 kl. 21:04
Konungur blogaranna hefur ţetta segja um málatilbúnađ rógberanna í Pírata-Samfylkingunni:
"Umbođsmađur alţingis sér ekki ástćđu til rannsóknar á embćttisfćrslu dómsmálaráđherra viđ skipun dómara í landsrétt. Stjórnarandstađan beinlíns bađ umbođsmann ađ kanna máliđ.
Niđurstađa umbođsmanns var ađ rannsóknar vćri ţörf á vinnu hćfisnefndar en stjórnarandstađan notar vinnu hćfisnefndar sem helstu rök í gagnrýni sinni á dómsmálaráđherra.
Sem sagt: umbođsmađur lýsir trausti á dómsmálaráđherra en vantrausti á málatilbúnađ stjórnarandstöđunnar. Hvađ gerir stjórnarandstađan? Jú, hún bođar vantraust á dómsmálaráđherra.
Ţetta er svo sorglegur málflutningur ađ hann er ekki einu sinni fyndinn. Er eintómt rusl í heilabúi stjórnarandstöđuţingmanna?"
Er hćgt ađ orđa ţetta betur um ţetta ruslaraliđ?
Halldór Jónsson, 5.3.2018 kl. 22:38
Konungurinn er auđvitađ Páll nokkur Vilhjálmsson
Halldór Jónsson, 5.3.2018 kl. 22:39
Ţorateinn, ég held ađ Ţórhildi Sunnu og Loga Má gangi engin réttlćtistilfinning til heldur bara hatriđ á Sjalfstćđisflokknum sem drífur ţau áfram.
Halldór Jónsson, 5.3.2018 kl. 23:11
Halldór, ţú ert haldinn mikilli blindu. Dćmdur dómsmálaráđherra, uppvís ađ vanhćfi sigurvegari ?
Ţađ sem er hćgt ađ fá alvarlega flokksblindu hahah
Jón Ingi Cćsarsson, 6.3.2018 kl. 11:41
„Sigríđur Andersen er sigurvegarinn“
„Sigur“ Sigríđar minnir mig á ţegar Neró „sigrađi“ í vagnaakstri á Ólimpíuleikunum áriđ 67 AD. Neró velti vagninum í fyrstu beygju og var nćrri búinn ađ drepa sig og gat ekki klárađ keppnina. En honum var samt dćmdur sigur. Sigríđur er á svipuđum stađ, klúđrađi skipun dómara međ ţeim hćtti ađ lengi verđur í minnum haft og verđur alveg örugglega ekki kallađur sigurvegari í sögubókum í framtíđinni.
Jonas Kr (IP-tala skráđ) 6.3.2018 kl. 16:21
Jónas, ţú ert trúr ţinni sannfćringu og neitar ađ sjá
Halldór Jónsson, 6.3.2018 kl. 20:08
Til athugunar fyrir steinblinda sem Páll Vilhjálmsson skrifar um delluna Sigríđarsennu:
"Vantraust á dómsmálaráđherra var vantraust á ríkisstjórnina. Sigmundur Davíđ og fleiri ţingmenn stjórnarandstöđunnar viđurkenndu ţađ í rćđustól á alţingi.
Atkvćđagreiđslan fór eftir flokkspólitík. Tveir ţingmenn Vinstri grćnna, Rósa Björk og Andrés, studdu ekki myndun sitjandi ríkisstjórnar og festu sig í sessi sem stjórnarandstöđuţingmenn međ ţví ađ lýsa vantrausti á stjórnina.
Vantraustiđ styrkir ríkisstjórnina. Flokkarnir sem standa ađ stjórninni stóđu saman og létu ekki fjölmiđla stjórnandstöđunnar, RÚV/Stundina, slá sig útaf laginu."
Jafnvel steinblindir kommatittir ćttu ađ spá í ţetta ţví ekki er Páll íhald sem kaus VG eitt sinn.
Halldór Jónsson, 6.3.2018 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.