4.4.2018 | 12:43
Ingimundur í Heklu
eins og hann heitir ávallt í mínum huga er fallinn frá. Nánast jafnaldri minn.
Kynni okkar Ingimundar hófust fyrir einhverja tilviljun. Viđ vorum ađ tala saman út af einhverju öđru sem ég man ekki lengur hvađ var. En ţá barst í tal flug sem höfđum báđir greinilega áhuga á og hann spurđi umsvifalaust um ţađ hvort ég vildi ekki koma í hóp manna sem vćru ađ kaupa Skymaster C337 til landsins og vćru ađ setja hana á skrá međ nýjum mótorum og skrúfum.
Ţar međ voru örlögin ráđin held ég 1977. Ég fór á fund međ Ingimundi ţar sem fyrir voru menn sem ég ţekkti lítiđ til en áttu sumir eftir ađ verđa áhrifavaldar í mínu líf og stórvinir. Ţarna voru fyrir Ingimar Sveinbjörnsson, Friđrik Pálsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Björn Emilssson og Jón E.B, Guđmundsson minnir mig en Gunnar Sveinbjörnsson var fjarstaddur. Ég vissi nú varla hvernig ţessi vél liti út. Og greinilegt var ađ ţetta var dýrt fyrirtćki fyrir blankan mann eins og mig og eiginlega galiđ ađ vera ađ ţessu.
Ég endađi međ ţví ađ elska ţessa vél meira en nokkurn dauđan hlut og fljúga henni í nćrri ţúsund klukkustundir ţar til ađ ađ ég varđ ađ selja hana eftir hruniđ 2008. Eftir ţađ datt eiginlega botninn úr fluginu hjá mér enda orđinn talsvert eldri. Ég hef selt hann yngra Rauđ...orti hann Páll Ólafsson
Var hún annars dauđur hlutur? Ég er hreint ekkert alltaf viss um ţađ eins og rithöfundurinn Richard Bach sem átti samtal um nótt viđ svona Skymaster vél.Ég átti ţađ til ađ kyssa hana á nefiđ ţegar ísinn var ađ bráđna af henni í flugskýlinu eftir lendingu.
En hópurinn ţessi sem ţarna var mćttur átti ţađ sameiginlegt ađ eiga ekki peninga til alls sem međ ţurfti. Ingimundur hafđi mikla forystu um fjármál hópsins og útvegađi lán fyrir tryggingum og fleiru. Og ţađ vantađi líka fljótlega flugskýli sem ţurfti ađ byggja. En ţetta tókst allt međ tímanum.
En ţarna byrjađi ósvikin vinátta okkar Ingimundar. Hann var svo hjartahlýr mađur sem fađmađi vini sína ađ sér og ţau fađmlög urđu strax gagnkvćm og vináttan ósvikin. Friđbert endurskođandi hans var nú ekki par hrifinn af mér eđa neinu sem viđkom ţessari flugvél ţví hann hafđi allt á hornum sér og var óspar á ađ segja ađ hann Ingimundur hefđi ekki ráđ á ţessu og ţyrfti endilega ađ hćtta.
En Ingimundur var tryggur félagsmađur lengi ţar til ađ hann fékk nóg og seldi sinn hlut.Í hans stađ kom Hinrik Thorarensen og ekki var hann mér minna happ en margt annađ í lífinu, slíkur öđlingur sem hann var. Ţađ urđu međ tímanum ýmis eigendaskipti í hópnum en svo fór ađ síđustu áratugina átti ég vélina einn sem var auđvitađ erfitt og ósanngjarnt gagnvart fjölskyldunni sem lét sig blessunarlega hafa ţađ.
En áđur hafđi ég fengiđ ţann heiđur ađ fljúga fyrir Ingimumd ýmsa túra. Sá eftirminnilegasti var ţegar hann bađ mig ađ fljúga međ vin sinn Benny nokkurn Goodman til Blönduóss. Ţar tók Ingimundur mynd af okkur Benny og sendi mér seinna áritađa og er ţessi dýrgripur í hávegum hjá mér. En Benny var hálfguđ hjá okkur strákunum upp úr miđri öldinni.
Svona er heimurinn stundum lítill og Benny sagđi viđ mig ţegar hann steig út á Blönduósi međ klarinettkassann í hendinni:Nice little plane og virtist ekkert hafa spáđ í ađ hann var ađ fljúga međ reynslulitlum hálfvita sem var nýskriđinn úr atvinnuflugskólanum. En Ingimundur hafđi traust á mér og lét mig hiklaust fljúga sér ţegar svo bar undir.
Ingimundur stóđ í stórframkvćmdum á Ţingeyrum og fól mér ađ teikna ţar lagnir í mikiđ bćndahús og tókst ţađ held ég sćmilega og stendur ţađ ađ minnsta kosti enn.
Samskipti okkar voru talsverđ á ţessum árum og vináttan óx og fađmlögum fjölgađi. Aldrei bar skugga á í okkar samskiptum. En hann var samt ófeiminn ađ segja sínar skođanir og hann hellti sér yfir mig fyrir slćman umgang í malarnáminu á Esjubergi sem fór í hans fínustu og ég átti alveg skiliđ.
Árin liđu og Ingimundur vann mikiđ starf fyrir Sjálfstćđisflokkinn okkar sem fjármunasafnari áđur en stjórnmálaflokkar voru gerđir ađ ölmusuţegum og ríkistilberum af tillitssemi viđ kommana sem ekki gátu bjargađ sér sjálfir og voru í bráđri útrýmingarhćttu sem gjaldţrota stjórnmálaflokkar.Er skömm okkar Sjálfstćđismanna mikil fyrir ađ hafa tekiđ ţátt í ţessu.En viđ vorum sjálfbjarga vegna stćrđarinnar og samheldninnar.
Ingimundur varđ svo sendiherra í Ţýskalandi og hittumst viđ ţar. Ţar var sama fölskvalausa vináttan af hans hálfu en svo hellti hann sér endurtekiđ´yfir mig vegna frágangsins í námunum sem var kannski ekki fullkominn ţó bestnađ hefđi. Eftir ţetta sáumst viđ sjaldnar en ávallt fagnađi hann mér sem besti bróđir viđ ţau tćkifćri.
Og nú er hann fallinn frá eins og flestir sem komu ađ eigendahópi TF-SKY og ég veit ekki hvar hún sjálf er niđurkomin lengur,. En blessuđ sé minning Skćjarans sem fćrđi mér svo óendanlega mikiđ af sćlustundum og uppeldi.Og svo ekki síst af vináttu góđra manna eins og Ingimundar Sigfússonar.
Ţađ er eitt af ţví dýrmćtasta sem menn eignast í lífinu utan fjölskyldu sinnar er kunningsskapur og vinátta viđ góđa menn. Ingimundur í Heklu var ţeirrar gerđar ađ hann stendur upp úr ásamt međ nokkrum öđrum slíkum.
Einn af ţeim sem ég kynntist fyrir tilstilli Ingimundar ţetta kvöld var Ingimar Sveinbjörnsson flugstjóri. Einn af reyndustu flugmönnum landsins og prófdómari í blindflugi sem mörgum stóđ ógn af. Sá mađur tók mig ađ sér í fluginu á Skćjaranum og af honum lćrđi ég eiginlega allt ţađ litla sem ég lćrđi um flugiđ á nćrri fjórum áratugum. Endalaust ţolinmóđur viđ tregan nemandann sem flaug međ hrömmunum og fílshreyfingum ţegar Ingimar hrópađi upp yfir sig ađ međhöndla vélina eins og fallega konu. En námiđ hafđist af og mér tókst ađ ljúka blindflugsprófinu ţó sjálfstraustiđ vćri ekki upp á marga fiska.Enda hófst ţá flugnámiđ fyrir alvöru og lauk aldrei
Ađrir viđstaddir urđu allir vinir mínir ćvilangt. Ingimundi í Heklu fć ég ţví seint fullţakkađ ađ hafa bođiđ mér á fundinn góđa fyrir svo margt löngu, slíkrar gćfu sem ég varđ ađnjótandi í framhaldi af ţessu kvöldi.
Hann Ingimundur í Heklu kemur mér gjarnan í huga ţegar ég heyri góđs manns getiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:32 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.