Leita í fréttum mbl.is

Toppbrandarinn

hjá Guđmundi Steingrímssyni stjórnmálamanni birtist í Fréttó í dag.

Ţar segir Guđmundur m.a.:

"...Tilvist stjórnmálaflokka setur kjósendum óeđlilega afarkosti. Ţeir njörva kjósendur niđur í hólf sem eiga sér litla samsvörun í raunveruleikanum. Enda fer stuđningur viđ stjórnmálaflokka ţverrandi.

Stćrsta bylting stjórnmálanna á undanförnum árum felst í hverfandi hollustu viđ flokka. Langflestir kjósendur ákveđa sig rétt áđur en ţeir fara í kjörklefann. Í komandi kosningum í Reykjavík ćtla vel á annan tug flokka ađ bjóđa fram lista. Fullt af fólki vill gefa sig ađ sveitarstjórnarmálum. Löggjafarvaldiđ átti ekki í vandrćđum međ ađ taka ákvörđun um ađ fjölga sveitarstjórnarfulltrúum um heilan helling.

Besta gjöfin til kjósenda vćri ţó sú ađ gefa kjósendum frelsi til ađ velja úr öllum ţessum hópum ţá einstaklinga sem ţeir treysta best. Svo vinna ţeir saman.

Hin feiga hönd

Ég get boriđ vitni um ţađ ađ auk ţess ađ vera hamlandi og óeđlilegir, međ hliđsjón af nútímasamfélagi, eru flokkar líka til hreinnar óţurftar ađ öđru leyti:

Í ţeim öllum ríkir andrúmsloft óbćrilegra leiđ­inda. Flokkar drepa allt ţokkalegt fólk úr leiđindum. Ţađ er bara tímaspursmál. Hin kćfandi krafa um ađ kyngja eigin lífsviđhorfum í ţágu flokkshollustu verđur smám saman óbćrileg, um ađ ganga í takt viđ alls konar fólk sem manni líkar jafnvel illa viđ, um ađ brosa framan í heiminn ţótt flestir viti ađ til ţess séu fáar ástćđur. Ađ vera einhver allt annar en mađur er.Ţannig gera flokkar.

Nú síđast hefur Björt framtíđ orđiđ leiđindunum ađ bráđ.

Sá flokkur var stofnađur í ţeirri von ađ hćgt vćri ađ skapa stjórnmálaflokk sem vćri meira eins og opinn, afslappađur vettvangur, laus viđ ţrúgandi kröfur, byggđur á löngun fólks til ađ ţjóna samfélagi sínu á heilbrigđan og óţvingađan hátt.

Ţađ tók nokkur ár fyrir leiđindin – illgirni, deilur og ríg – ađ vinna fullnađarsigur yfir fögrum hugsjónum og góđu fólki.

Hvernig virka ţá hinir flokkarnir sem enn standa? Jú, einn af ţeim skrimtir ţví hann er klíka um völd. Hinir hanga á leikaraskap."

 

Ţađ er afrek út af fyrir sig ađ geta tekiđ ţátt í stjórnmálum svo lengi sem Guđmundur ţessi Steingrímsson, meira ađ segja uppalinn í stjórnmálaumhverfi ađ komast ađ ţessari niđurstöđu:

"einn af ţeim skrimtir ţví hann er klíka um völd. Hinir hanga á leikaraskap."

Ţađ er til gömul saga úr sjómennsku ţar sem áhöfnin deildi um brimlendingu. Ţá tautađi sá reyndasti af ţeim:

Líst mér á og líst mér á, fimm formennirnir.

Guđmundur virđist telja ađ 63 flokkar á Alţingi séu líklegastir til ađ skila niđurstöđu. Allir međ öllum eđa allir á móti öllum?

Ef hópur manna manna ćtlar ađ gera eitthvađ ţá mynda menn yfirleitt félag međ sér. Stilla saman kraftana og leggja til fé sitt.

Dćmi eru Byggingafélög, íţróttafélög og svo framvegis.

Í mörgum stjórnmálasamtökum leggja menn yfirleitt ekkert fé fram heldur reyna ađ sölsa undir sig styrki og ríkisfé undir yfirskyni hugsjóna. Ţađ ţekkir Guđmundur greinilega ágćtlega. Í öđrum bindast menn böndum hugsjónalega til ađ ná árangri. Dćmi um ţetta er Sjálfstćđisflokkurinn sem var til ţess stofnađur 1929.

En Guđmundur Steingrímsson hefur ekki tekiđ eftir neinu sem ţessi flokkur hefur áorkađ međ samstilltu átaki flokksmanna. Í augum Guđmundar er hann bara klíka um völd.

Ţađ er gćfa Sjálfstćđisflokksins ađ hafa lengst af veriđ laus viđ rugludalla ţó aldrei hafi ţeim veriđ synjađ um ađ taka til máls. Flokkurinn bara síar dellurnar burtu međ atkvćđagreiđslum og ţar međ gengur ţađ. Guđmundur skilur ekki svoleiđis vinnubrögđ. Ef hann fćr ekki ađ ráđa öllu einn ţá fer hann í fýlu og leitar ađ nýjum hugsjónum.

Ţess vegna sálgreinir hann Sjálfstćđisflokkinn eftir sinni visku og finnur út ađ hann sé klíka um völd. Líklega Engeyjarćttarinnar? Hvađ var Framsóknarflokkurinn ţá ţegar hann var ađ alast upp, afinn, pabbinn og allt ţađ?

Mađurinn á virkilega bágt.Og ekki verđur ţjóđinni gagn af ţví ađ hann komi ađ málum á vettvangi stjórnmálanna. Hann getur ekki veriđ annađ en eins manns flokkur ef kjósendur myndu átta sig á ţví.

Ţessi grein Guđmundar er líklega toppbrandarinn af ţeim fjölmörgu tilgangslausu sem hann hefur sagt í mín eyru í gegn um tíđina.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hélt Guđmundur kannski ađ hann vćri fćddur stjórnmála spekingur. Annars finnst mér einstaklings ţingmanna kosningar vel koma til greina sérstaklega ţegar Vigdís á í hlut en hana vill ég í Borgarstjórn,

Valdimar Samúelsson, 16.4.2018 kl. 10:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband