30.5.2018 | 07:41
"Gangandi og hjólandi"
slagorðið sem þeir Dagur B. og Hjálmar Sveinsson hafa komið inn í málið er farið að vinna stórtjón á allri umferðarhugsun manna. Það er tönnlast svo á þessu, Dag eftir dag að það er komið inn í huga fólks að hér sé um eitthvað stórhlutfall umferðar að ræða. Sannara er að þessi umferð er svo lítilvæg og skilar svo litlu í kílóum til flutningaþarfar þjóðarinnar að það er aukaatriði en ekki aðalatriði.
Einar Björn Björnsson bloggar tímabært um nauðsyn bílabrúar yfir Fossvog frá Kársnesi yfir að Flugvelli sem nú er farið að gæla við samkvæmt "Gangandi-hjólandi"músarholu hugtakinu. Sú umræða öll er í skötulíki og tekur ekki á þeim vanda sem þarf að leysa. Flutningum nútíma þjóðfélags á vöru og þjónustu.
Þarna verður að byggja fjórbreiða brú yfir og vegur sunnan flugvallar liggi inn til Reykjavíkurhafnar, í undirgöngum undir nýja NA braut út í Skerjafjörð og svo eftir þörfum. Ég veit ekki hversu þýðingarmikið það er að einhver skip komist undir þessa brú inn í Fossvog en það gerir þetta allt dýrara.
Frá Kársnesi þarf líka að koma brú yfir í Arnarnes og svo þaðan upp í Gálgahraun. Allt saman fjórbreiðar brautir í byrjun.
Þetta "Gangandi-hjólandi" slagorð Dags B. og Hjálmars tröllríður umræðum um samgöngur á Íslandi. Þessi trafík er bara aukaumferð og heilsubót og hefur ekkert með hina raunverulegu flutningaþörf að gera. Þeir hafa látið eins og hugtakið sé aðalatriðið í umferð fólks sem það er auðvitað ekki. Þeim hefur tekist að gegnsýra hugsanir allt of margra með svona innihaldslausu tali um aukaatriði.Ísland er ekki til hjólreiða fallið nema sem sport og heilsubót.
Göngufólk og reiðhjól flytja ekki fisk eða varning milli staða
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 3420147
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
"Ekkert með hina raunverulegu flutningaþörf að gera."
Jæja. Undanfarin þrjú ár hef í í rólegheitum flutt meira en helming allrar minnar persónulegu flutningaþarfar yfir á rafreiðhjól og létt vespuvélhjól Honda PCX 125cc, svo að ekki hefur fallið vika úr.
Farið tvisvar sinnum stóra hringinn og einu sinni Vestfjarðarhringinn á Hondunni með eyðslu upp á 2,5 lítra á hundraðið og síðari tvo hringina hafði ég á hjólinu hljómflutningskerfi sem nægði fyrir hljómleika í samkomuhúsum.
Núna hefur tveggja sæta 760 kílóa rafbíll bæst við til að ná vistsporinu niður um 65 prósent og spara bæði gjaldeyri í bensínkaupum og rými í umferðinni.
Ómar Ragnarsson, 30.5.2018 kl. 08:50
Leiðrétting: Ná vistsporinu niður um 85 prósent.
Ómar Ragnarsson, 30.5.2018 kl. 08:51
Ómar, flutningar einstaklinga á vörum til eigin nota eru bara brotabrot þeirra flutninga sem fram fara dag hvern. Því breytir litlu þó einstaklingnum takist að flytja allt að helming þeirra vara sem hann notar, á vespu.
Staðreyndin er að stærsti hluti mengunar frá farartækjum á höfuðborgarsvæðinu kemur frá öðrum farartækjum en einkabílnum. Þar eru t.d. strætisvagnar drjúgir, en mesta skelfingin er að lenda eftir þeim í þungri umferð. Jafnvel þó gætt sé að því að hafa alla glugga lokaða og inntak miðstöðvar stillt á hringrás, smýgur pústfýlan inn í bílinn hjá manni.
Gunnar Heiðarsson, 30.5.2018 kl. 09:58
Flest farartæki eru ágæt til þess sem þau eru byggð til. En þó að Ómar segist afkasta öllum sínum fluttningum með reiðhjólum, þá er það svo að þegar ég fór austur á Voppnafjörð sem unglingur að vinna, þá fór ég með bát og síöar með rútu og var þó ágætur að hjóla og átti skellinöðu.
Til Neskaupstaðar flutti ég með flugvél, og þegar ég flutti vestur um 30 árum síðar þá var allt okkar hafurtask flutt á tveimur bílum og kerru sem var hengd aftan í öflugan jeepa og það sem ekki komst í kerrunna, var flutt í löngum benskálfi og hjólið með enda ég enþá ágætur að hjóla.
Þegar ég snéri aftur austur um 25 árum síðar þá dugði jeepi hvergi til að draga þá kerru og því valin þungur öflugur pikkup til þess verks og er ég þó enþá ágætur að hjóla.
Við hjónin förum stundum landrúnt eða hálfan að heilsa uppá vini og ætingja, en líka af ástæðum sem öldrun veldur. Til slíkra ferða nota ég tæki sem gömul reynsla segir mér að dugi og veiti konuni minni þau þægindi og öryggi til að ferðalagið verið ekki að plögun einhverstaðar í skafli.
En í því sambandi kemur boð um sæti á böglabera reiðhjóls ekki til greina þó ég sé enþá ágætur að hjóla.
Hrólfur Þ Hraundal, 30.5.2018 kl. 12:44
Já Gunnar, þu skilur málið.
Skemmtleg frásögn Hrólfur sem þín er von og vísa.
Er Ómar eitthvað að missa grínið á gamlasaldrinum? Hann sem var nú allra manna spaugsamastur og lét mann veina? Er fattarinn eitthvað a' draaastsaman?
Halldór Jónsson, 30.5.2018 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.