4.6.2018 | 14:10
Furðustrendur
hugarheims Píratans Smára McCarthy birtast í skrifum hans í Morgunblaðinu í dag. Smári skrifar:
"Þrálátur vandi við stefnumótun hjá ríkinu er að enginn raunhæfur skilningur er á því hvaða aðstæður verða til staðar í framtíðinni. Við getum gert okkar besta til að segja fyrir um framtíðina, en oftast tekst okkur í besta falli að segja fyrir um nútímann: við sjáum ekki hvað getur orðið, þannig að við búumst bara við að framtíðin verði alveg eins nema öðruvísi. Þannig horfir fólk á bíla og hugsar um sjálfkeyrandi bíla, en gengur ekki skrefinu lengra og spyr um hvaða annars konar farkostir gætu orðið til.
Fólk horfir á vélmenni og hugsar um hraðari vélmenni af svipaðri stærð sem gera svipaða hluti, frekar en til dæmis örvélmenni sem sjást varla með berum augum, sem vinna saman í þúsundatali að því að leysa verkefni. En flestar breytingar framtíðarinnar eru torskiljanlegar í dag. Snjallsamningar, kjötrækt, djúplærdómur, vendikennsla, grátt gums, rafmyntir og flygildi eru allt orð sem voru alfarið óþekkt fyrir örfáum árum, en flest þeirra eru komin í daglegt tal í dag, og þau sem eftir eru munu eflaust valda meiri heilabrotum á komandi árum.
Það er nauðsynlegt að Ísland dragist ekki aftur úr öðrum ríkjum við að nýta okkur þessar tækninýjungar, skilja nytsemi þeirra fyrir samfélagið okkar og hagkerfið, og jafnframt að skilja hætturnar sem fylgja því að rangt sé farið að. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur talað mikið fyrir gamalli hugmynd Pírata um að stofna framtíðarnefnd á Alþingi til að reyna að spá aðeins betur um framtíðina, og búa þar með til vettvang fyrir þingið til að bregðast hraðar við fyrirsjáanlegum breytingum sem kunna að þarfnast lagabreytinga eða í það minnsta skilnings hjá stjórnkerfi Íslands.
Það verður frábært skref að stofna framtíðarnefndina, og má það varla bíða ekki gerir framtíðin það. Sem dæmi um viðfangsefni sem ættu að vera ofarlega á baugi hjá nefndinni gæti ég nefnt spurningar um hver beri lagalega ábyrgð á afleiðingum ákvarðana gervigreindar. Er það rekstraraðili gervigreindarinnar, er það framleiðandinn, er það kannski gervigreindin sjálf? Eða í líftækni, hvort sem það er í fiskeldi í sjókví eða ræktun fiskikjöts í Petri-skál, hvaða varúðarreglur þarf að viðhafa til að koma í veg fyrir mengunarslys tengt losun erfðabreytts lífmassa út í náttúruna? Eða hvernig tryggjum við áframhaldandi getu íslenskra stjórnvalda til að framfylgja íslenskum lögum gagnvart því sem gerist á Íslandi, ef fleira og fleira er gert í gegnum jafnvel órekjanlega milliliðun á netinu?
Það eru engin góð svör við þessum og mörgum öðrum stórum spurningum ennþá og Ísland hefur nú þegar dregist aftur úr mörgum löndum sem fóru að glíma við þessi viðfangsefni fyrir löngu. R. Buckminster Fuller sagði að við eigum að vera arkitektar framtíðarinnar, en ekki fórnarlömb hennar. Við verðum að hanna framtíð sem hentar Íslandi, og við megum ekki láta eins og framtíðin komi ekki ef við hunsum hana bara. Tækifærið til að setja Ísland á rétta sporið gagnvart framtíðinni er núna. Nýtum það vel."
Síðan hvenær höfum við Íslendingar verið eyland í sögu þjóðanna? Síðan hvenær höfum við skrifað mannskynssöguna fyrirfram?
Hvað er þessi maður að fara ef hann þá yfirleitt er að skynja samhengið í eigin skrifum?
"Við verðum að hanna framtíð sem hentar Íslandi, og við megum ekki láta eins og framtíðin komi ekki ef við hunsum hana bara. Tækifærið til að setja Ísland á rétta sporið gagnvart framtíðinni er núna. Nýtum það vel."
Hvað er maðurinn að fara?
Er svona hugleiðingar það sem okkur vanhagar um? Væri ekki við hæfi að Björn Leví Gunnarssona leggði fram fyrirspurn á Alþingi til Smára um hvaða óskráðar hefðir og venjur geti fallið niður þegar hin nýja framtíð heimsins hefur veri ákveðin af Katrínu Jakobsdóttur á Furðuströndum Píratans McCarthy?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 3420155
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.