14.6.2018 | 09:58
Hallur á erindi viđ ţig
í grein í Morgunblađinu í dag. Fyrir ţá sem ekki lesa Morgunblađiđ er reinin hér:
Hallur segir:
"Laugardaginn 9. júní komu um 50 manns saman fyrir utan sendiráđ Stóra-Bretlands í Reykjavík til ţess ađ mótmćla fangelsun breska ađgerđasinnans og fréttamannsins Tommy Robinson ţann 25. maí síđastliđinn. Tommy Robinson var handtekinn á götu fyrir utan dómshús í Leeds fyrir ađ segja fréttir af réttarhöldum yfir 29 pakistönskum múslimum sem á árunum 2004-2011 svívirtu hundruđ barnungra stúlkna í Jórvíkurskíri. Tommy Robinson var ađ streyma fréttum af vettvangi ţegar hann var handtekinn. Tommy var eini fréttamađurinn sem flutti fréttir af vettvangi í Leeds; enginn annar fréttamađur var ţar til ţess ađ fjalla um réttarhöldin. Enginn. Tommy var umsvifalaust leiddur fyrir dómara, neitađ um lögmann og dćmdur í 13 mánađa fangelsi fyrir ađ lítilsvirđa réttinn. Dómarinn setti fréttabann á breska fjölmiđla um dóm Tommy Robinson. Mótmćli hafa veriđ víđa um heim og yfir 500 ţúsund manns hafa skrifađ undir kröfu um frelsun Tommy. Ljós frelsis slokknađi í Bretlandi.
Grundvallarreglur siđađs samfélags
Ég ávarpađi samstöđufundinn fyrir utan sendiráđiđ. Ţar var ekki spurt hvort viđ vćrum sammála eđa ósammála Tommy Robinson. Ţađ var spurt um grundvallareglur siđađs samfélags. Málfrelsi og leikreglur réttarríkisins voru ţverbrotnar í Leeds ţann 25. maí. Ég hef sjálfur stađiđ frammi fyrir dyrum lokađra réttarhalda og flutt fréttir ţar sem ég ekki fékk ađgang ađ réttarsal. Ţađ var ákvörđun dómara og enginn gerđi athugasemdir enda hagsmunir fórnarlamba en ekki gerenda hafđir í huga. Engum datt í hug ađ varpa mér í fangelsi. Tommy Robinson var ekki ađ skýra frá inntaki réttarhaldanna heldur skýra frá ákćrum sem höfđu birst á opinberum vettvangi. Mál Tommy Robinson varpar ljósi á skipulagt brottnám stúlkna um ţvert og endilangt Bretland af múslimskum nauđgunargengjum, fyrst og fremst af pakistönskum uppruna. Svívirđan er kölluđ child grooming scandals. Níđingarnir eru verndađir af breskum yfirvöldum; pólitík, félagsmálayfirvöldum, lögreglu og falsmiđlum međ ríkisfréttir BBC í broddi fylkingar. Ţeir sem vekja athygli á svívirđunni og taka til varna fyrir konur og stúlkur eru hundeltir, ofsóttir og fangelsađir.
Hryllingur í Rotherham, Rochdale og Telford
Sunday Times hóf í upphafi ţessa áratugar ađ upplýsa um samsćri félagsmálayfirvalda og lögreglu um ađ hylma yfir glćpi múslima, einkum frá Pakistan. Ţúsundum stúlkna undir lögaldri hefur veriđ rćnt; ţćr gerđar bjargarlausar međ fíkniefnum og áfengi; ţeim komiđ fyrir á eins barns barnaheimilum í eigu fasteignafélaga og ţađan ekiđ til stađa ţar sem tugir íslamskra karlmanna koma saman og svívirđa ţćr og nauđga. Sunday Times komst yfir gögn sem stađfesta svívirđu yfirvalda í Rotherham og einnig í Rochdale. Sunday Times taldi 40 einsbarnsbarnaheimili í Rochdale. Blađiđ var sakađ um rasisma og bćjaryfirvöld í Rotherham létu fara fram rannsókn á lekanum en ekki glćpum sem eiga rćtur í trúarbrögđum Íslams. The Mirror hefur upplýst um versta barnaníđ Bretlands í Telford, 170 ţúsund manna bć. Hundruđum ungra stúlkna nauđgađ, barđar, svívirtar og seldar í kynlífsánauđ, sagđi í fyrirsögn blađsins. Sama munstur er í Telford, múslimskir karlmenn eru ađ baki svívirđunni sem stađiđ hefur yfir í um 40 ár og yfirvöld vitađ af í aldarfjórđung án ţess ađ ađhafast. Í Telford eru á annađ ţúsund fórnarlömb. Barnungar stúlkur hafa týnt lífi sínu. Allt ađ milljón stúlkur og ungar konur hafa veriđ svívirtar um ţvert og endilangt Stóra-Bretland af múslimskum nauđgunargengjum.
Mesta ţjóđarskömm í sögu Breta
Samsćri yfirvalda og barnaníđinganna er mesta ţjóđarskömm breskrar sögu og endurspeglar skelfilegt ástand á Bretlandi sem er orđiđ semi-íslamskt ríki. Í stađ ţess ađ takast á viđ skömmina og vandann ţá rćđst bresk kerfis-elíta á ţá sem vekja athygli á glćpum múslima og fangelsar saklausa menn. Meginvandi Evrópu er íslamsvćđing álfunnar. Fyrir ţví lokar bresk kerfis-elíta augunum. Ţeir sem spyrna viđ fótum eru ofsóttir og fangelsađir. Elítan lćtur sig engu skipta örlög ţúsunda, hundruđ ţúsunda stúlkna sem eru fórnarlömb svívirđilegs ofbeldis en á sama tíma ráđast fjölmiđlar miskunnarlaust á ćru manna, líkt og söngvarans góđkunna Cliff Richards, raunar fleiri og fleiri. Blađamenn umkringja slíka menn líkt og hrćgammar bráđ í andarslitrum en sjást ekki viđ réttarhöld múslima.
Ţegar Churchill stóđ einn og af galskap í Reykjavík
Fyrir 80 árum stóđ Winston Churchill einn gegn Hitler og níđingum hans. Winston Churchill vissi hvađ var í húfi. Sjálft frelsiđ og vestrćn siđmenning voru í húfi. Miđaldamyrkur nazisma var sigrađ. Í dag er frelsi Bretlands ađ veđi. Miđaldamyrkur íslams ógnar frelsi, lýđrćđi og vestrćnni siđmenningu. Mikil er bölvun Múhameđs yfir fylgjendum sínum, sagđi Churchill. Vestrćn siđmenning er í húfi; frelsi, lýđrćđi og málfrelsi er í húfi. Í Reykjavík bregđa valdhafar fćti fyrir samtök sem í bráđum 125 ár hafa unniđ međ okkar minnstu brćđrum og systrum. Í Reykjavík vísa valdhafar á dyr samtökum sem í 40 ár hafa unniđ međ útigangsfólki. Í Reykjavík svipta valdhafar börn kćrleiksbođskap Krists sem fylgt hefur ţjóđinni í ţúsund ár. Í Reykjavík hygla valdhafar íslömskum vinum sínum sem hafa heitiđ ađ koma hér á íslömskum Sharia-lögum og binda enda á vestrćna og íslenska siđmenningu. Ţetta er svo galiđ ađ tekur út yfir allan ţjófabálk: Reykvískir valdhafar grafa undan máttarstođum íslensks samfélags og vildarvinir ţeirra stefna ađ íslömsku alrćđi. Stóra Bretland er víti til varnađar. Ţađ er raunveruleg hćtta á ađ ţessi nágranni okkar verđi íslamskt alrćđisríki. Fólkiđ fyrir utan breska sendiráđiđ strengdi ţess heit ađ láta ekki kúga sig til ţagnar heldur standa međ lýđrćđi, jafnrétti og málfrelsi; alţýđumanninum Tommy Robinson og heill kvenna og stúlkna, sama hvert gjaldiđ er.
Ţöggun íslenskra fjölmiđla
Enginn fjölmiđill mćtti á fundinn til stuđnings Tommy, enginn fremur en fyrir utan dómshúsiđ í Leeds. Íslenskir blađamenn taka ţátt í ţöggun glćpa sem eiga sér ekki fordćmi í sögu vestrćnna lýđrćđisţjóđa. Hurđum er skellt á alţýđufólk. Elítan í hroka sínum hlustar ekki, sviptir alţýđufólk rödd sinni og fangelsar. Skömm Breta er mikil. Ţjóđsöngur Breta var leikinn viđ sendiráđiđ. God save the Queen. Ađ ţví loknu var kyrrđarstund. Hve lengi biđja Bretar um blessun Drottins, ţjóđhöfđingja sínum til handa? Syngja Íslendingar Ó, Guđ vors lands ţegar kemur fram yfir ...."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Skyldi ţađ vera ađ háttsettir menni innan kerfissins njóti ţjónustu ţessara ađila?
Alexander Smári Gjöveraa (IP-tala skráđ) 14.6.2018 kl. 17:06
Orđ ađ sönnu Hallur á heiđur skiliđ fyrir ţessa góđu grein sína. En frćettaeelítan og stjónmálaelítan kann honum engar ţakkir og mun reyna ađ koma ţví til leiđar, ađ hann komist ekki ađ í opinberum miđlum međ ţessi nauđsynlegu sjónarmiđ.
Jón Magnússon, 14.6.2018 kl. 18:30
Og nú ćtlar Dagur B. ađ marséra međ Dragdrottningu í minningu Jóns Sigurđssonar á 17 júni. Mikiđ er meirihlutinn annars orđinn framúrstefnulegur í ţjóđlegheitunum.
Halldór Jónsson, 15.6.2018 kl. 09:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.