18.7.2018 | 10:23
Lög á ljósmæður
eru líklega eina leiðin út úr vandanum sem við blasir.
Ef skrifað er undir við Ljósmæður og gengið að þeirra þvingunum þá blasir við hvað kemur næst.Sömu hækkanir verða látnar ganga yfir alla kröfugerðarhópa í haust og óspart vitnað í kauphækkanir hjá forystustéttunum í hópi opinberra starfsmanna eins og þær feli í sér einhverja röksemdafærslu.
Taxtamálin á Íslandi eru komin í öngþveiti sem ekki verður séð að komist verði út úr. Það væri því biðleikur að taka frest í málið og freista þess hvort einhver leið sé að koma heildarböndum á þessi mál.
En bæði eru sjálfsagt ekki margir bjartsýnir á að hægt verði að ræða málin af einhverri skynsemi við svo einbeittan harðlínuhóp sem ljósmæður eru og svo hitt að einhver pólitísk samstaða náist meðal þingmanna, þar sem líklega helmingur þeirra eru efnahagslegir vanvitar og reiðubúnir að skrifa undir hvað sem er fyrir stundarvinsældir. Mótbárur og skynsemi eiga sér formælendur fáa og hafa lítinn pólitískan styrk meðal þjóðarinnar vegna rógsdælu fjölmiðlanna sem gengur dag og nátt.
RÚV og hinir "víðsýnu" fjölmiðlar kynda undir ófriðinn með sínum fréttaflutningi. Nýir verkalýðsforingjar þrá að fá að setja verkföll á svið og láta taka eftir sér.
Útflutningsfyrirtæki þrá upphátt ekkert heitar en duglegt gengisfall. Allir segjast vera komnir að þolmörkum og ríflega það þó almenn velsæld hafi sjaldan verið sýnilegri en nú öðrum en Flokki Fólksins.
Kindakjötsframleiðslan virðist vera búin að vera vegna offramleiðslunnar og bændur að gefast upp. Fátt virðist borga sig lengur á þessu landi nema bréfaútgáfa og vaxtareikningur vegna samruna í atvinnulífinu.
Nýjar kosningar myndu ekki leysa eitt né neitt, þær munu aðeins auka á glundroðann eins og tískuþingmennirnir og allsherjarspekingarnir um allt þjóðfélagið bera órækast vitni.
Er ekki bara lýðræðið á Íslandi að komast að fótum fram í þessu landi á fullveldisafmælinu þrátt fyrir skrautsýningar á Þingvöllum meðan þessi hrunadansinn dunar?
Getur ekki verið að tími allsherjar stjórnleysis og upplausnar í efnahagsmálum sé framundan á þessu landi? Að dollarinn verði kominn í 200 krónur innan skamms ef þá ekki Venezúeliskt ástand muni halda innreið sína hérlendis? Er ekki nægt framboð er af íslenskum stjórnmálamönnum sem passa inn í það hlutverk?
Er ekki einna líkast því að helmingur þjóðarinnar hatist við alla hófsemi eða skynsemi? Vilji þjóðin endilega fremja efnahagslegt sjálfsmorð er þá eitthvað sem getur aftrað því?
Lög á Ljósmæður væru tilraun til undirbúnings undir næstu hópa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það væri heppilegt ef unnt væri að að sneiða hjá klúðri. En því miður þá er fjármálaráðherrann sérfróður um ískalt klúður sem og launamál mál æðri stétta en undir þann flokk heyra ljósmæður ljóslega ekki.
Forsætisráðherrann veit ekkert hvað klúður er frekar en lærimeistari hennar svo ekki er við miklu að búast, öðru en að látið verði reka á reiðanum.
Hrólfur Þ Hraundal, 18.7.2018 kl. 13:26
Líklegra en ekki Hrólfur minn
Halldór Jónsson, 18.7.2018 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.