21.7.2018 | 11:05
Góður Geir
Ágústsson kollega í Mogganum í dag.
Geri segir í skarplegri athugun sinni á geðklofa Íslendinga:
"Íslendingar elska einokun, hata hana og elska að hata hana um leið og þeir biðja um hana.
Þannig vilja Íslendingar að ljósmæður séu ríkisstarfsmenn en bara á meðan þær sætta sig við kjör sín og halda áfram að taka á móti börnum. Hins vegar hefur enginn beðið um ríkisvæðingu smiða, rafvirkja og pípara því allir vita að það er ávísun á biðraðakerfi og verkföll meðal þeirra.
Þannig vilja Íslendingar að ríkið eitt megi selja áfengi þótt það þýði dauða hverfiskaupmannanna á kostnað stórmarkaða með bílastæði nálægt næstu áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Um leið sakna margir hverfiskaupmannanna og kvarta yfir löngum bílferðum í næstu verslun
Þannig vilja Íslendingar að ríkið eitt eigi vegina og haldi áfram að vanrækja þá en að flugsamgöngur í umsjón einkaaðila haldi áfram að kosta minna og þægindin í fluginu að aukast.
Þannig vilja Íslendingar að bankakerfið fái að starfa undir verndarvæng ríkisstofnunar sem hefur beinlínis það markmið að rýra kaupmátt peninga okkar og láta innistæður liggja undir skemmdum á bankareikningum. Fatahreinsanir, sem taka líka við verðmætum okkar, eiga hins vegar að passa óaðfinnanlega vel upp á flíkurnar sem þær fá inn og helst að skila þeim af sér í betra ástandi en áður.
Þannig sætta Íslendingar sig við rándýrar sjúkratryggingar sem bjóða upp á biðraðir, sumarlokanir, vinnutap, lélegan húsakost og stressað starfsfólk á tvöfaldri vakt. Um leið verða þeir brjálaðir ef bílatryggingin hækkar örlítið í verði og skipta hiklaust um tryggingafélag til að spara þúsundkall á mánuði.
Þessi geðklofi er að sumu leyti skiljanlegur. Stanslaus áróður um ágæti hins opinbera dynur á okkur frá stjórnmálamönnum, ríkisfjölmiðlum og klappstýrum ríkiseinokunar.
Um leið er geðklofinn óskiljanlegur því einkaframtakið er svo áberandi miklu betra að mæta kröfum okkar um þjónustu, gæði og verðlag. Starfsmenn gleraugnaverslana, farsímafyrirtækja, bifreiðaverkstæða og stórmarkaða fara ekki í verkföll. Samt sækir fólk um vinnu hjá þessum fyrirtækjum og þiggur fyrir hana laun, og viðskiptavinir streyma að til að kaupa og gera verðsamanburð og kvarta hiklaust ef þeir rekast á útrunna skyrdós í kælinum.
Það er engin ástæða fyrir ríkið til að vasast í rekstri af neinu tagi. Það er hægt að tryggja aðstoð við fatlaða, umönnun sjúklinga og kennslu á krökkum með öðrum hætti en rekstri fjárfreks, miðstýrðs, þumbalegs og ósveigjanlegs opinbers kerfis.
Öll fyrirtæki þurfa ræstingaþjónustu en flest bjóða þá þjónustu út til sérhæfðra aðila. Öll þurfum við lækna og kennara á lífsleiðinni og eigum að fá að kaupa þjónustu þessara fagstétta og annarra á frjálsum markaði.
Geðklofi veldur þeim sem þjást af honum miklum og alvarlegum óþægindum og það er erfitt að lifa eðlilegu lífi með þann geðsjúkdóm. Í samhengi stjórnmálanna er geðklofi hins vegar áunnið ástand sem má losa sig við með einfaldri hugarfarsbreytingu.
Eigum við ekki að leyfa okkur þann lúxus?"
Hér er fjallað um þá tvíhyggju sem þjakar okkur Íslendinga.Við viljum fá allt fyrir það sem við höldum að aðrir borgi. En skiljum ekki að við erum í hlutverki hundsins sem étur rófuna sem húsbóndinn var að enda við að skera af honum sjalfum eins og ein mynd Storm P.sýnir eftirminnilega.
Kratakjaftæðið um hina nauðsynlegu samfélagsþjónustu lemur niður alla vitræna umræðu um einkavæðingu.Eins og til dæmis ljósmæðraþjónustuna. Sem liggur beint við að einkavæða í miklum mæli.Dæmi eru fyrir því að slík þjónusta verður oft mun persónulegri en ella.Þá gýs alltaf upp kommeríið sem neitar aukinni greiðsluþátttöku sjúklinga.Sem gjaldþrota kerfið sýnir þó glögglega að er ekki að ganga upp.
Hægri menn láta vinstrimenn vaða yfir sig í allri umræðu. Enda er forystu-og hugsjónaleysi hægri manna orðið æpandi. Það er eins og enginn nenni lengur að munnhöggvast við krata og kommeríið. Skyldu margir í forystusveit Sjálfstæðisflokksins geta farið með Sjálfstæðisstefnuna reiprennandi utanbókar? Sé svo, þá heyrist sjaldan nú orðið vitnað í grunnatriði hennar en meira talað um EES, Orkupakka og Persónuvernd.
Þess vegna var grein Geirs eins og ferskur andblær í kalkaðri gröf.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.