19.8.2018 | 11:28
Tvöfeldni Merkel
kemur vel í ljós ţegar hún fundar međ Pútín. Hún blađrar um Úkraínu sem henni er auđvitađ slétt sama um en ţykist bera fyrir brjósti. Hún kemur sér hjá ţví ađ borga fyrir varnir Bandaríkjanna gegn Rússlandi sem Demokratar reyna ađ ala á ótta viđ ađ ástćđulausu. Merkel eflir iđnađarviđskipti og gaskaup viđ Rússa sem mest hún má en lćtur Íslendinga líđa fyrir fjandskapinn međ stoppi á makrílviđskipti til dćmis. Og okkar ráđamenn láta hana teyma sig eins og sauđi í ţessu ferli. Hvađ eru ţeir eiginlega ađ hugsa? Sjá ţeir ekkert athugavert viđ hegđun frú Merkel?
Sjá menn ekki ađ okkur stafar ekki hćtta af Rússum sem eru efnahagslega ađeins á pari viđ Ítalíu? Af hverju leggjumst viđ ekki á árar međ Trump sem vill vingast viđ Rússa en á undir högg ađ sćkja hjá Demókrötunum sem eru enn fastir í kaldastríđinu.
Af hverju reynum viđ ekki ađ vera raunsćir ţegar kemur međ tvöfeldni frú Merkel.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Blessađur Halldór.
Vinarţel Trumps í garđ Rússa er alveg óskiljanlegt, ţeir hafa jú hakkađ kosningarnar 2016 svo sannađ er og Trump hefur niđurlćgt sig algjörlega bćđa heima og erlendis eftir Helsinki fundinn um daginn ţar sem hann tók málsvari .eyrra ţrátt fyrir ađ 8 af hans eigin leyniţjónustum hafa stađfest Rússa afskiptin. Hann er ekkert nema blíđan viđ ţá međan hann hraunar yfir gamla bandamenn til hćgri og vinstri.
Ţeir hafa líklega eitthvađ á hann....hvađ sem ţađ er.
Ađ lokum, ţú kallađir mig "demma" um daginn, meintir ţú demokrata?...ţađ er ég ekki, uppáhalds bandaríkjaforsetinn minn er reyndar Lincoln og hann var "rebbi" (republicani).
En ég er á móti Trump....sorgleg týpa sem á engan hátt rćđur viđ embćttiđ.
Ívar Ottósson, 19.8.2018 kl. 16:58
Rćđur ţú viđ vitsmuni ţína Ívar?
Halldór Jónsson, 19.8.2018 kl. 19:32
Ha?
Skrítinn spurning en svariđ er já.....svona yfirleitt...:-)
En ţú međ ţína?
Ívar Ottósson, 19.8.2018 kl. 19:35
Stundum efast ég um ţađ. En ég hef ekki algyđistrú á eigin visku eins og ţeir sem vita miklu betur en ţeir sem kusu Trump.
Halldór Jónsson, 20.8.2018 kl. 09:43
Ţađ er ćllum hollt ađ efast stundum.....ţađ geri ég sjálfur oft og vel og er langt í frá alvitur. En Trump mun ég líklega ekki breyta um skođun á úr ţessu.....hafđu mjög svo jákvćđa mynd af honum fyrr á árum, hef td. lesiđ bćkurnar hans.
En hann er ekki allur sem hann er séđur....og snarann er ađ herđast um hann.
Ívar Ottósson, 20.8.2018 kl. 12:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.