Leita í fréttum mbl.is

Plattenschlägerei

er svona skemmtisamkunda eins og Landsfundur Flokks Fólksins. Gersamlega ábyrgđarlausar yfirlýsingar um stórhćkkuđ skattleysismörk. 

Bjarni Benediktsson hafđi svarađ ţví hvađ hćkkun 300.000 kr. myndi kosta ríkissjóđ:

" Tekjur ríkissjóđs af tekjuskatti einstaklinga myndu skerđast um rúmar 149 milljarđa ef skattleysismörk atvinnutekna yrđu 300 ţúsund krónur. Ţetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráđherra viđ fyrirspurn frá Guđmundi Inga Kristinssyni, ţingmanni Flokks fólksins. 

Ţar kemur jafnframt fram ađ međ slíkri breytingu myndi ţeim sem greiđa hvorki tekjuskatt né útsvar fjölga úr rúmlega 42 ţúsundum í 119 ţúsund manns. Ţeim sem ekki greiđa ríkissjóđi neinn tekjuskatt myndi fjölga úr 78 ţúsund í 171 ţúsund.  Ţá myndi ţeim sem greiđa tekjuskatt til ríkisins ađ sama skapi fćkka úr 220 ţúsund í 126 ţúsund eđa um 42 prósent. "

Ekki dugđi ţetta grátkonunni Ingu Sćland né hagfrćđingnum Ólafi Ísleifssyni. Ţau bćttu viđ 20.000 kalli og komu ţví tekjufallinu langleiđina ađ 200 milljörđunum.

Til hvers eru menn međ svona gersamlega ábyrgđarlausar sýningar og upphlaup?

Ţjóđverjar kalla svona fyrirbćri Plattenschlägerei en ekki pólitík.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ráđstjórn Íslands ţarf mikiđ fjármagn til ađ reka sig.  Af ţeim sökum finnst skattmanninum allt stórar tölur ţegar fariđ er fram á leiđréttingar á fyrri skerđingum og nú kjaraleiđréttingum. 

Svo er komiđ ađ ţjóđinni ofbíđur allur fjáraustur til stjórnsýslunnar.  Ráđherrar komnir međ svo og svo marga ađstođarmenn.Ţingmenn eru komnir međ ađstođarmenn. Bruđliđ verđist engum takmörkum sett.  Hvađ hefur kostnađur stjórnsýslunnar aukist á árabilinu frá 1978 til 2018.

Á sama tíma og fjárausturinn er settur ótćpilega í gćluverkefni, eru stođir samflélgsins ađ bresta og blekkingum beitt.  Ekki er langt síđan ţjóđinni var kynnt ţađ í öllum fjölmiđlum ađ íslenska heilbregđiskerfiđ vćri einna best í heimi hér.  Hvađ segja daglegar fréttir okkur.

Löggćsla og Landhelgisgćsla hver er stađan ţar.

Löggćsla landsins er ađ brenna eins og f.v yfirlögregluţjónn lýsti.  Löggćslan er komin af fótum fram undir óstjórn tveggja sjálfstćđiskvenna sem hafa fariđ međ ráđuneyti lögreglumála.  Borgarinn á ekki völ á vernd og ađstođ frá löggćslunni sökum mannfćđar.

Aumingjadómur kemur víđa fram í okkar örríki.  Nú á dögunum var eitt af varđskipum okkar sent til Fćreyja til ađ taka olíu sem er ódýrari ţar. ţvílík smán. Ísland hefur ekki efni á ađ eiga Ţyrlur, heldur eru hér notađar gamlar Ţyrlur leigđar af normanni.

Ekki má gleyma stýringu sjálfstćđismanna og hinna á ţví hvernig vegakerfiđ var látiđ grotna niđur, og eins og fréttir segja er vegakerfiđ orđiđ hćttulegt.

Hér ađ ofan er nefnt áriđ 1978.  Á ţví herrans ári gátum viđ byggt upp vegi og brýr. Viđ höfđum byggt upp sjúkrahús og heilsugćslur um land allt.  Viđ byggđum myndarleg skólahús um land allt.  Allt var ţetta gert án ţess ađ stjórnvöld ţeirra tíma vćru á setja á aukaskatta. Nú vćla stjórnvöld og vilja auka skatta t.d. ađ setja á vegskatta ofan á hćstu skatta á bifreiđar í allri evrópu.

Fróđlegt var ađ sjá mynd framan viđ Bessastađi ţar sem ráđherrar örríkisins sátu á fundi og höfđu mćtt á svörtum glćsibifreiđum,sem öllum var ekiđ af einkabílstjórum.

Skyldu ráđherrar örríkisins ekki skammast sín, ef svo ekki, ţá er eitthvađ ađ.

Eđvarđ L. Árnason (IP-tala skráđ) 10.9.2018 kl. 11:26

2 Smámynd: Halldór Jónsson

"Fróđlegt var ađ sjá mynd framan viđ Bessastađi ţar sem ráđherrar örríkisins sátu á fundi og höfđu mćtt á svörtum glćsibifreiđum,sem öllum var ekiđ af einkabílstjórum.

Skyldu ráđherrar örríkisins ekki skammast sín, ef svo ekki, ţá er eitthvađ ađ."

Er ţetta ekki óţarfa flottrćfilsháttur?

Halldór Jónsson, 10.9.2018 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband