Leita í fréttum mbl.is

Píratar eru líka landsöluflokkur

eins  og Samfylkingin og í meira mćli Viđreisn.Svo segir í Mogga:

" Meiri­hluti lands­manna myndi hafna inn­göngu Íslands í Evr­ópu­sam­bandiđ ef kosiđ vćri um í dag sam­kvćmt niđur­stöđum nýrr­ar skođana­könn­un­ar sem Gallup gerđi fyr­ir sam­tök­in Já Ísland sem beita sér fyr­ir ţví ađ gengiđ verđi í sam­bandiđ. Ţannig eru 57,3% and­víg inn­göngu í ESB en 42,7% ţví hlynnt. 

Meiri­hluti kjós­enda Viđreisn­ar (92%), Sam­fylk­ing­ar­inn­ar (80%) og Pírata (61%) vilja ganga í ESB sam­kvćmt könn­un­inni en meiri­hluti kjós­enda Sjálf­stćđis­flokks­ins (85%), Miđflokks­ins (80%), Vinstri hreyf­ing­ar­inn­ar - grćns fram­bođs (62%) og annarra flokka (77%) er hins veg­ar and­víg­ur inn­göngu í sam­bandiđ.

Fleiri eru ađ sama skapi and­víg­ir ţví ađ taka upp ađild­ar­viđrćđur viđ ESB en ţeir sem ţađ vilja eđa 44,5% á móti 40,1%. Meiri­hluti kjós­enda Viđreisn­ar, Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Pírata vill hefja á ný viđrćđur viđ sam­bandiđ en meiri­hluti kjós­enda Sjálf­stćđis­flokks­ins, Miđflokks­ins, VG og annarra flokka er ţví and­víg­ur.

Ţá var spurt um af­stöđuna til upp­töku evru í stađ krón­unn­ar og sögđust 46,1% vera ţví hlynnt en 36,6% ţví and­víg. Könn­un­in var net­könn­un og gerđ dag­ana 13.-25. sept­em­ber.

Úrtakiđ var 1.409 manns á öllu land­inu, 18 ára og eldri, og var ţátt­töku­hlut­fall 54%."

Merkilegt ađ vilja taka upp Evru en vera á móti inngöngu í ESB. Sýnir bara ţađ ađ Tómas Möller hafđi margt til síns máls ţegar hann sagđi: "Fólk er fífl". 

Veit fólk ekki ađ EVRAN tilheyrir ESB og fćst ekki nema vera í ESB?

Sú niđurstađa er í góđu samrćmi viđ almennt álit mitt á Pírötum eftir ađ hlusta á ţá og lesa eftir ţá misvitleysurnar em frá ţeim renna. Flokkur sem mćtti skilgreina sem "Misfits" eins og bíómyndin međ Clark Cable og Marilyn Monroe um sérvitringa í gamla daga.

Og ekki skánađi mér mikiđ viđ ţađ sem nú kemur fram ađ ţeir eru bara enn eitt afbrigđi af Samfylkingunni eins og Viđreisn.

Enn einn landsöluflokkurinn sem ţykist vera eitthvađ spes.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ eru helst tveir hópar af kjósendum sem vilja í ESB, og ţađ af svipuđum ástćđum.

Annars vegar lítur hópur fólks á ESB sem risastóra félagsmálastofnum, sem hugsanlega eykur möguleikana á ókeypis framfćrslu.
Hinsvegar er ţađ stór hópur opinberra starfsmanna sem lítur á ESB sem risastóra félagsmálastofnun fyrir opinbera starfsmenn.

Fyrri hópurinn hefur ađ mestu leyti rangt fyrir sér, fólk sem lifir á opinberri framfćrslu, án ţess ađ hafa neina vinnuskyldu, fćr ekkert frá ESB. Einu áhrifin eru ţau, ađ ESB tryggir ađ ţeir sem ekki vilja vinna, ţurfa ţess ekki, ţví flytja má inn ódýrt vinnuafl frá fátćkum svćđum.

Seinni hópurinn hefur rétt fyrir sér, ESB er félagsmálastofnun fyrir opinbera starfsmenn. Reynda ekki ómerkilegt opinbert starfsfólk sem vinnur viđ afgreiđslu hjá Sýslumönnum og svoleiđis embćttum, heldur merkilegt fólk eins og lögfrćđinga og hagfrćđinga sem vinna hjá ráđuneytum, og svo náttúrulega stjórnmálamenn. 

Össur er ábyggilega reiđur ennţá, ađ hafa orđiđ af feitu djobbi í Brussel, af ţví ađ Íslendingar voru ţeir hálfvitar ađ hafna ađlögun ađ ESB, og innlimun.

Hilmar (IP-tala skráđ) 5.10.2018 kl. 18:01

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

"Upp er bođiđ Ísaland" -- í ţessu tilviki: falbođiđ hálfţýzka stórveldinu ESB. Ţegar í apríl 2010 voru ţingmenn á ríkisţinginu í Berlín farnir ađ lýsa ţví sem ţeir kölluđu "die strategische Interesse" Íslands.

Jón Valur Jensson, 5.10.2018 kl. 18:20

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Píratar eru í sífelldri leit ađ ţćgilegri innivinnu. Í Brussel er slík vinna í bođi í tonnavís.

Páll Vilhjálmsson, 5.10.2018 kl. 18:46

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hver vill ekki frían síma, frían bíl, frítt flug og gistingu á kostnađ fjöldans. Hver vill ekki hálaunastöđu međ lífeyrisréttindum sem eru betri en launin ţegar ţú vannst? Hver vill ekki vinnu ţar sem jakkinn ţinn ţarf bara ađ mćta á stólbakiđ á međan ţú risnast um víđan völl međ alla famelíuna.

Ekki ađ undra ađ Össur og hans líkir séu argir viđ ţessa hálvita sem hindra inngönguna í partíiđ.

Mér finnst Píratar annars svona fólk sem myndi hvort sem er vera á einhverskonar opinberum bótum ef ţađ hefđi ekki óvart dottiđ inn á ţing. Gćti veriđ vanmat, en svo segir mér hugur.

Til hćgri á ţetta fólk engan sjens ţar sem ţađ ţarf ýmist ađ erfa auđinn eđa vinna fyrir honum. Í félagshyggjunni (íslenska newspeakiđ yfir sósíalisma) er alltaf sjens ađ komast í nómenkladíuna án ţess ađ vera nokkuđ. 

Jón Steinar Ragnarsson, 5.10.2018 kl. 21:48

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

17.8.2015:

"Samkvćmt skođanakönnun Gallup er helmingur landsmanna, 50,1%, andvígur ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Fylgjendur ađildar eru 34,2% en 15,6% segjast hvorki vera fylgjandi né andvígir inngöngu í sambandiđ."

Skođanakannanir um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu eru lítils virđi ţegar samningur um ađildina liggur ekki fyrir.

Tugţúsundir Íslendinga hafa ekki tekiđ afstöđu til ađildarinnar og ađrar tugţúsundir geta ađ sjálfsögđu skipt um skođun í málinu.

Fólk tekur afstöđu til ađildarinnar fyrst og fremst út frá eigin hagsmunum, til ađ mynda afnámi verđtryggingar, mun lćgri vöxtum og lćkkuđu verđi á mat- og drykkjarvörum međ afnámi allra tolla á vörum frá Evrópusambandsríkjunum.

Og harla ólíklegt ađ meirihluti Íslendinga láti taka frá sér allar ţessar kjarabćtur.

Ţorsteinn Briem, 5.10.2018 kl. 22:25

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

kosningastefnu Sjálfstćđisflokksins fyrir alţingiskosningarnar voriđ 2013 stendur:

"Ţjóđin tekur ákvörđun um ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu á kjörtímabilinu."

Í viđtali viđ Fréttablađiđ 24. apríl 2013 sagđi Bjarni Benediktsson formađur flokksins:

"Viđ höfum haft ţađ sem hluta af okkar stefnu ađ opna fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu til ađ útkljá ţetta mál og viđ munum standa viđ ţađ."

Og daginn eftir á Stöđ 2:

"Viđ viljum opna fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu og ég tel rétt ađ stefna ađ henni á fyrri hluta kjörtímabilsins."

Ţorsteinn Briem, 5.10.2018 kl. 22:30

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

1.4.2015:

"12. mars síđastliđinn tilkynnti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra Evrópusambandinu ađ Ísland vćri ekki lengur umsóknarríki."

Straumurinn til Pírata eftir 12. mars síđastliđinn

Ţorsteinn Briem, 5.10.2018 kl. 22:32

8 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hér á Íslandi er ţingrćđi og ríkisstjórnin er ekki Alţingi.

Og Alţingi hefur ekki veitt utanríkisráđherra umbođ til ađ slíta ađildarviđrćđunum viđ Evrópusambandiđ.

Umsókn Íslands um ađild ađ Evrópusambandinu er ţví enn í fullu gildi.

Skýringar viđ stjórnarskrá lýđveldisins Íslands

Ţorsteinn Briem, 5.10.2018 kl. 22:33

10 Smámynd: Ţorsteinn Briem

20.10.2015:

""Krónan gerir ţađ ađ verkum ađ viđ ţurfum ađ hugsa í höftum, verđtryggingu og einhverjum vúdú-seđlabankavöxtum sem ađ hafa áhrif sem viđ ţekkjum ekki fyrirfram."

"Ţetta sagđi Helgi Hrafn Gunnarsson formađur Pírata í rćđu á Alţingi í dag.

Í rćđunni sagđist Helgi Hrafn ávallt komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ íslenska krónan sé í grundvallaratriđum gallađur gjaldmiđill.

Krónan búi ekki bara til óstöđugleika, heldur knýi hún fram "skítmix" á borđ viđ verđtryggingu."

"Ţađ er sama hvađ okkur finnst um Evrópusambandiđ, viđ verđum ađ takast á viđ vandamáliđ sem er íslenska krónan.""

Ţorsteinn Briem, 5.10.2018 kl. 22:40

11 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţetta vill Sjálfstćđisflokkurinn:

22.8.2009:

"Fyrri myndin segir okkur ađ innlend heimili skuldi ađ međaltali ríflega tvö- til ţrefalt meira en önnur (vestrćn) heimili sem hlutfall af ráđstöfunartekjum eđa sem svarar um fjórföldum ráđstöfunartekjum.

Seinni myndin segir okkur ađ greiđslubyrđi innlendra heimila sé um ţađ bil tvöfalt meiri en hjá öđrum (vestrćnum) ţjóđum eđa ađ um 30-35% af ráđstöfunartekjum fer í ađ ţjónusta ţćr skuldir sem hvíla á heimilum landsins ađ međaltali.

Sé tekiđ tillit til ađ vextir eru hćrri hér en víđast hvar annars stađar verđur myndin enn svartari (gefiđ ađ lánstími sé álíkur).

Lítill hluti greiđslnanna fer ţá í ađ borga niđur höfuđstól lánsins en yfirgnćfandi hlutfall af heildargreiđslubyrđinni fer í vaxtagreiđslur.

Eignamyndun er ţví mun seinna á ferđinni."

Skuldir heimilanna

Ţorsteinn Briem, 5.10.2018 kl. 22:42

12 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ísland gćti fengiđ ađild ađ gengissamstarfi Evrópu, ERM II, ţegar landiđ fengi ađild ađ Evrópusambandinu.

"The currency of Denmark, the krone (DKK), is pegged at approximately 7.46 kroner per euro through the ERM.

Although a September 2000 referendum rejected adopting the euro, the country in practice follows the policies set forth in the Economic and Monetary Union of the European Union and meets the economic convergence criteria needed to adopt the euro."

10.2.2015:

"Í Danmörku hafa lágir vextir á húsnćđislánum einnig styrkt efnahagslífiđ og komiđ ţví enn betur í gang.

Nú er hćgt ađ fá lán til 30 ára međ föstum 1,5 prósenta vöxtum en aldrei hefur veriđ bođiđ upp á lćgri fasta vexti.

Ţessi lán eru óverđtryggđ."

Ţorsteinn Briem, 5.10.2018 kl. 22:44

13 Smámynd: Ţorsteinn Briem

19.8.2018:

"Dómsmálaráđherra birti á dögunum svar viđ fyrirspurn Ólafs Ísleifssonar, ţingmanns Flokks fólksins.

Ţar kemur fram ađ á tíu árum var árangurslaust fjárnám gert 117 ţúsund sinnum hjá einstaklingum.

Um ţrjú ţúsund voru lýstir gjaldţrota og 8.800 eignir einstaklinga voru seldar á nauđungaruppbođi.

Ţar bćtast reyndar viđ um 400 fasteignir sem seldar voru á nauđungarsölu eđa sölu vegna greiđsluađlögunar skuldara, eins og kom fram í fyrra svari félagsmálaráđherra viđ fyrirspurn Ólafs.

"Ég er nýkominn frá Fćreyjum. Ţar fjármagna menn íbúđarhúsnćđi međ föstum vöxtum, 1,7 prósent til 20 ára," segir Ólafur Ísleifsson."

Fćreyska krónan er jafngild dönsku krónunni.

Gengisbinding dönsku krónunnar viđ evruna nćr ţví einnig til Fćreyja - og Grćnlands.

Ţorsteinn Briem, 5.10.2018 kl. 22:46

14 identicon

Eins og Styrmir hefur margoft bent á, hefur ađildarumsóknin ađ ESB enn ekki veriđ dregin formlega til baka.  Enn hefur Alţingi ekki formlega dregin hana til baka.  Samt liggur ljóst fyrir ađ til ţess er algjör meirihluti flokksmanna ţeirra flokka sem nú mynda ríkisstjórn.  Er gjá milli forystu ţeirra flokka og almennra flokksmanna.  Getur ţađ veriđ ađ ţingmenn stjórnarflokkanna dreymi um ţćgilega innivinnu í Brussel eins og ViđreisnarSamfylkingarPíratarnir?  Já, getur ţađ veriđ ađ svo sé Halldór?

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 5.10.2018 kl. 23:11

15 identicon

Já, getur ţađ veriđ ađ forystusveitir ríkisstjórnarflokkanna séu sömu landsölumennirnir og ViđreisnarSamfylkingarPíratarnir?

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 5.10.2018 kl. 23:13

16 Smámynd: Jóhann Elíasson

Skyldu ţingmenn landsins, sem sóru EIĐ ađ stjórnarskránni ţegar ţeir settust á ţing, vera búnir ađ gleyma ţeim EIĐ. Eđa haldiđ ađ ţetta hafi bara veriđ Eiđur Smári, sem ţeir sóru?

Jóhann Elíasson, 6.10.2018 kl. 00:34

17 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Forystusveitir sem ganga gegn međsveitungum sínum, án landgönguliđsins ađ bakka sig upp, eru einskis virđi. Ađeins innantóm orđ og fólk í eiginhagsmunaleit. Leit, sem einn daginn verđur leir og ţann nćsta kviksyndi ţeirra sjálfra og tortýming.  

 Vei ţeim sem telja sig til forystu fjöldans, en svíkja ađ lokum, í eigin ţágu. 

 Ţá tekur fjöldinn viđ og hćtt viđ ađ "forystusveitin" fari ansi illa út úr ţví uppgjöri, svipt algerlega öllu sem ţau ćtluđu sér og gott betur.

 Landgönguliđiđ skyldi aldrei vanmeta! Ţađ hefur sína rödd og mun međ henni hnika hverjum ţeim "toppi" til hliđar og jafnvel út í skurđ, sem svo mikiđ sem vogar sér ađ ganga á skjön viđ hagsmuni heildarinnar. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 6.10.2018 kl. 02:49

18 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gleymum svo ekki ţví JÁKVĆĐA í fréttinni af ţessari nýjustu Gallup-könnun: Ekki ađeins sjáum viđ nú ţađ NEIKVĆĐA: landsöluflokkana ţrjá (Samfylkingu, Viđreisn og Pírata), heldur líka ţá JÁKVĆĐU, samkvćmt afstöđu kjós­enda hinna flokkanna. ţ.e. Sjálf­stćđis­flokks­ (85%), Miđflokks­ins (80%), Vinstri hreyf­ing­ar­inn­ar - grćns fram­bođs (62%) og annarra flokka (77%), ađ ţeir HAFNA inn­göngu í ESB, eins og fram er komiđ í fréttinni. Já, ţetta er vissulega flokksstefna Sjálfstćđisflokksins á landsfundum hans (annars risi hann nú ekki undir nafni!), og gleđilegt er ţađ líka, ađ í nýútkomnum Ţjóđmálum er formađur flokksins, Bjarni Benediktsson, í viđtali (vćntanlega viđ ritstjórann, Jakob F. Ásgeirsson, ţar sem Bjarni talar skýrt og skorinort í ţessu máli um sjálfstćđi landsins og gegn innlimun í Evrópusambandiđ, sbr. líka ţessa frétt frá ţessum nýliđna föstudegi: http://eyjan.dv.is/.../bjarni-ben-baunar-vidreisn-ekki.../ 

Um leiđ má minna á stefnu Íslensku ţjóđfylkingarinnar, í málinu:

  • "Evrópusambandiđ

  • Íslenska ţjóđfylkingin hafnar alfariđ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

  • Schengen og EES

  • Íslenska ţjóđfylkingin vill Ísland úr Schengen án tafar

  • Íslenska ţjóđfylkingin vill úrsögn úr Evrópska efnahagssvćđinu og styđur tvíhliđa viđskiptasamning viđ Evrópusambandiđ."

  Ţetta er einörđ og ţjóđholl afstađa. Megi ţeim, sem standa trúir međ íslenzku sjálfstćđi og fullveldi, launast ţađ ađ verđleikum.

  Jón Valur Jensson, 6.10.2018 kl. 03:09

  19 identicon

  Nei, ţađ er nú kannski óţarfi ađ selja landiđ. Ţetta er nánast eina landiđ í Evrópu sem ekki er búiđ ađ selja . Noregur bara eftir og Bretland rift sölunni.smile

  Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 6.10.2018 kl. 09:06

  20 Smámynd: Halldór Jónsson

  Hvimleiđur fugl er Gaukurinn sem verpir sífellt í annarra hreiđur. En hann er ađ ţví leyti skynsamur ađ hann lćtur yfirleitt eitt egg nćgja til ţassa ađ minna beri á vesaldómi hans sjálfs en bíar ekki allt hreiđurstćđiđ út svo ađ ţađ fćlir alla frá.

  Halldór Jónsson, 6.10.2018 kl. 12:31

  21 Smámynd: Jón Valur Jensson

  Ég er ađ reyna ađ leita Steina uppi međ kennitölu og fullu nafni, sem er EKKI ađ finna á höfundarsíđu hans á Moggabloggi (bara: "Steini Briem"). Ég ţarf ađ sćkja hann til saka vegna svćsinna meiđyrđa á Moggabloggvef Sćmundar, en ţađ veitist erfitt, ef hvergi nćst í nafn hans og kennitölu. "Steini" sagđist hafa veriđ blađamađur á Morgunblađinu; ég spurđi gamlan starfsmann um ţađ (Steina eđa Ţorstein Br.), međan ég starfađi ţar, en sá kannađist ekki viđ hann. 

  Í Briemsćtt I-II (útg. 1990) er, skv. nafnaskránni, enginn skráđur Steini Briem, en hins vegar kemur ţar einn í ljós (I, 271), sem virđist sá rétti: Ţorsteinn Briem, f. 6.7. 1959, blađamađur í Rvík, og virđist myndin ţar (272) geta veriđ af ţeim rétta.

  Jón Valur Jensson, 6.10.2018 kl. 14:10

  Bćta viđ athugasemd

  Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

  Höfundur

  Halldór Jónsson
  Halldór Jónsson

  verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

  -ekki góður í neinu af þessu-

  Heimsóknir

  Flettingar

  • Í dag (23.3.): 259
  • Sl. sólarhring: 1162
  • Sl. viku: 7069
  • Frá upphafi: 2516409

  Annađ

  • Innlit í dag: 197
  • Innlit sl. viku: 5444
  • Gestir í dag: 195
  • IP-tölur í dag: 193

  Uppfćrt á 3 mín. fresti.
  Skýringar

  Eldri fćrslur

  Innskráning

  Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

  Hafđu samband