8.10.2018 | 11:58
Hundalógíkk kommúnistans
Gunnars Smára Egilssonar birtist í skrifum hans:
"
Gunnar Smári skrifar:
Í nýjasta hefti Tíundar, tímarits ríkisskattstjóra, kemur fram ađ fjármagnstekjur einstaklinga voru 153,2 milljarđar króna áriđ 2017 og fjármagnstekjuskattur 27,3 milljarđar eđa tćplega 18 prósent. Skattprósentan í fjármagnstekjuskatti var 20 prósent áriđ 2017 en ţađ er međ ţví allra lćgsta í okkar heimshluta, fá lönd gefa fjármagnseigendum jafn mikinn skattaafslátt og Íslendingar. Skattprósentan í tekjuskatti af launatekjum er 36,94% í lćgra ţrepi en 46,24% í hćrra ţrepi.
Ţar sem fjármagnstekjur renna ađ langstćrstum hluta til auđugasta fólksins (tekjur af vöxtum á bankainnistćđum námu ađeins 16,5 milljörđum í fyrra, tćp 11% af fjármagnstekjum) má reikna međ ađ meginţorri fjármagnstekna myndu lenda í efra ţrepi tekjuskatts, ef litiđ vćri sömu augum á fjármagnstekjur hinna auđugu og launatekjur venjulegs fólks. Ef viđ reiknum međ ađ 1/5 fjármagnstekja myndi lenda í neđra ţrepi tekjuskattsins en 4/5 í ţví efra má áćtla ađ ríkiđ hafi orđiđ af um 37 milljörđum króna í fyrra.
Ţađ er skattaafslátturinn sem stjórnvöld veittu hinum auđugu á árinu 2017, bara vegna fjármagnstekna.
Ţví til viđbótar ţá afnámu stjórnvöld eignaskatta áriđ 2005. Ef viđ sleppum innlendum fasteignum og ökutćkjum ţá voru ađrar eignir einstaklinga (verđbréf, innistćđur, hlutabréf o.s.frv.) um 1350 milljarđar króna í árslok 2017, ađ stćrstum hluta eign auđugri hluta ţjóđarinnar. Ţegar eignaskattar voru lagđir af var hćrri skattprósentan 1,95%. Međ ţví ađ fella hana niđur má ţví reikna međ ađ 26 milljarđar króna hafi veriđ gefnir auđugum Íslendingum á árinu 2017 í óinnheimtan eignaskatt. Og eflaust er sú tala vanáćtluđ, ţar sem hin auđugu eiga miklar fasteignir ţessu til viđbótar.
Samanlagt nemur ţetta tvennt, eignaskattar og fjármagnstekjuskattur, ţví um 63 milljörđum króna skattaeftirgjöf til hinna ríku á árinu 2017. Ţađ jafngildir um 1/3 af tekjuskatti einstaklinga. Eftirgjöf á sköttum á hin ríku er höfuđástćđan fyrir aukinni skattheimtu á lágar tekjur og lćgri međaltekjur. Međ ţví ađ taka upp aftur skattlagningu á hin ríku mćtti leggja niđur skattlagningu fátćktar, ađ leggja skatt á tekjur undir fátćktarmörkum.
Ţótt hér sé gróflega reiknađ er engum blöđum um ţađ ađ frétta ađ stórkostleg eftirgjöf á sköttum á hin ríku á tímum nýfrjálshyggjunnar er undirrót aukinnar skattbyrđi almennings, ástćđa hrörnunar innviđa og velferđarkerfis og stćrsta styrkveiting Íslandssögunnar. Eđa stćrsta rán sögunnar. Ţađ fer eftir hvernig á ţađ er litiđ."
Gunnar Smári gefur sér ađ ađeins einstaklingar sem greiđa tekjuskatt hafi fjármagnstekjur. Ekki sjóđir eđa ađrir lögađilar. Ofan á ţetta byggir hann ţessa ritsmíđ sína og reynir međ ţví ađ sá frćjum öfundarkommúnismans sem víđast um ţjóđfélagiđ.
Síđan barmar hann sér sáran og segist ofsóttur og fá hvergi vinnu. Ţá var öldin önnur ţegar Baugur bjó á Stöng.
Ţađ er gott til ţess ađ vita ađ hann á góđa vini og valdamikla flokksmenn sem geta hjálpađ í ţessum nauđum. Hundalógík hjálpar kannski til viđ ţađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Gunnar Smári er búinn ađ taka nógu mikil völd í Eflingu til ađ geta rekiđ starfsfólk ađ geđţótta:
"Lögfrćđingur og ráđgjafar hennar telja augljóslega ađ hún
fái betri starfslokasamning viđ Eflingu
međ ţví ađ teikna upp mynd af forystu Eflingar sem einhvers konar cult-söfnuđi ţar sem ég á ađ vera Raspútín á bak viđ tjöldin, en ekki upprisu grasrótarinnar gegn spilltri og ađgerđarlítilli forystu.“
Hann er sem sagt búinn ađ reka Kristjönu eftir áratuga starf.
Er hann bara ekki Raspútín á bak viđ tjöldin hjá Sólveigu Önnu?
Halldór Jónsson, 8.10.2018 kl. 12:55
Mikiđ rosalega ertu orđinn sjúkur Halldór. Geturđu sofiđ fyrir ţessu ?
Már Elíson, 8.10.2018 kl. 15:56
Ertu búinn ađ vera lengi án lyfjanna Már minn?
Halldór Jónsson, 10.10.2018 kl. 21:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.