Leita í fréttum mbl.is

Furđuleg niđurstađa Lögreglustjóra

ţegar máli sem hún stofnađi til lýkur međ sektardómi yfir henni sjálfri. Henni léttir viđ ađ tapa málinu!

 

„Ţađ er léttir ađ ţetta er búiđ. Ţetta voru virkilega erfiđ mál.“

Ţetta sagđi Sigríđur Björk Guđjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuđborgarsvćđinu, í gćr eftir ađ tveir dómar féllu í Hćstarétti ţar sem ríkiđ var dćmt til ađ greiđa tveimur lögreglumönnum hjá embćttinu bćtur.

Annars vegar var um ađ rćđa Aldísi Hilmarsdóttur ađstođaryfirlögregluţjón vegna breytinga sem gerđar voru á störfum hennar áriđ 2016. Henni voru dćmdar 1,5 milljónir króna í miskabćtur vegna tilfćrslu í starfi og eineltis sem hún taldi sig hafa orđiđ fyrir af hálfu lögreglustjóra og 366.720 krónur, sem svara kostnađi hennar vegna innlagnar á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerđi, sem fallist var á ađ vćri bein afleiđing af ţeirri ákvörđun sem hún sćtti. Alls greiđir ríkiđ henni ţví tćpar 1,9 milljónir króna. Hins vegar er um ađ rćđa lögregluţjón sem sakađur hafđi veriđ um brot í starfi og var veitt tímabundin lausn frá störfum. Honum voru dćmdar 1,5 milljónir í bćtur.

„Mér ţótti mál Aldísar sérstaklega erfitt, ţađ hefur tekiđ á, ekki síst vegna mikillar opinberrar umrćđu. En ég verđ ađ segja ađ dómur Hćstaréttar í ţví máli kom á óvart vegna ţess ađ Hérađsdómur var svo afdráttarlaus,“ sagđi Sigríđur Björk. „En stađfest hefur veriđ ađ Aldísi hefđi aldrei veriđ sagt upp, eins og haldiđ hefur veriđ fram, enda hefur ekki veriđ ráđiđ í starfiđ hennar, heldur hefur veriđ leyst af í ţví međ tímabundnum ráđningum.“

Sigríđur sagđi ađ eitt af ţví sem skođa yrđi í framhaldinu vćri skráning mála innan embćttisins. Ljóst vćri ađ viđ međferđ ţessara mála ţyrfti nú ađ taka upp nýtt verklag. „Ţetta er eitt af ţví sem viđ verđum ađ vega og meta.

“ Lögreglufulltrúinn sem um rćđir kom strax aftur til starfa hjá embćttinu eftir ađ ljóst var ađ hann hafđi ekki brotiđ af sér í starfi.

Aldís hefur ekki starfađ ţar frá árinu 2016. Sigríđur segir ađ á ţeim tíma sem liđinn sé síđan ţá hafi veriđ skorađ á Aldísi ađ snúa aftur til starfa. Ţađ muni einnig verđa gert núna ţegar dómur liggur fyrir. Hefur ţú, eđa einhver annar hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu, haft samband viđ Aldísi eftir ađ dómurinn féll? „Nei, ţađ hefur ekki veriđ gert. En ég býst viđ ađ hafa samband viđ Aldísi á morgun [í dag] og hvetja hana til ađ snúa aftur til starfa.

“ Hafa ţessir dómar og/eđa umfjöllun um ţá áhrif á ţína stöđu? „Ég á ekki von á ţví.“ annalilja@mbl.i"

Ţetta eru einkennileg málalok og ályktun Lögreglustjóra af ţeim.

Raunar hefur manni sýnst ađ talsverđur ófriđur hafi veriđ innan embćttisins allar götur síđan núverandi Lögreglustjóri tók viđ. En í hennar huga er allra orsaka ađ leita annarsstađar en í hennar störfum. 

Finnst engum ţađ furđuleg niđurstađa embćttismanns ađ fagna tveimur sektardómum yfir sjálfum sér sem létti? 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Tilfinningar stjórna konum en rökhyggja körlum.  Er ţađ ekki sennileg skýring?  Međ ţví er ég ekki ađ segja ađ konur séu verri stjórnendur bara ađ ţćr virđast oftar baka sér skađabótaábyrgđ međ spontant ákvörđunum en karlar sem velja frekar ađ bregđast ekki viđ heldur en ţurfa ađ svara fyrir rangar ákvarđanir. Just my 2 centcool

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.10.2018 kl. 11:37

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Halldór Gott málefni og ţarft og eins og Jóhannes segir ţá ráđa tilfinningar og reiđi málum kvenna og í raun er ţađ einhvađ sem ţarf ađ tala um. Alţingi sjálft logar í tilfinningamálum og röngum hugsanalausum ákvörđunum. 

Konur eru hópsálir eins og kemur fram međ ýmsu móti og eitt dćmiđ er MeeeTooo fyrir utan ađ ţađ myndast stór bara afţví bara samtök á móti Trump. 

Valdimar Samúelsson, 12.10.2018 kl. 17:45

3 Smámynd: Halldór Jónsson

verđum viđ ekki reknir Valdimar fyrir hatursorđrćđu ef viđ vogum okkur...?

Halldór Jónsson, 12.10.2018 kl. 21:11

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Halldór gleymdi mér kannski reyni e´g ađ laga ţađ.

Valdimar Samúelsson, 12.10.2018 kl. 23:01

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Halldór get ekki lagađ né leiđrétt svo spurning hvort ţú viljir fela ţetta en ég fékk einusinni á baukin vegna komments annars. Ţađ er orđiđ stórvarasamt ađ segja einhvađ svona. :-)

Valdimar Samúelsson, 12.10.2018 kl. 23:09

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Nei Valdimar, ég kann ekki ađ taka svona út. Ţara ađ auki finnst mér ţetta fínt hjá ţér og ţurfa ađ heyrast.

Halldór Jónsson, 14.10.2018 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 3418216

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband