12.11.2018 | 19:59
Geta aðstoðarmennirnir ekki bara séð um þetta?
Þegar maður horfir yfir þingsalinn á Alþingi þá spyr maður sjálfan sig stundum hversu háttað sé með andlegt atgervi ýmissa þingmanna?
Hvort þeim sé vel treystandi til þess að vera þarna með atkvæðisrétt? Hvort þeir yfirleitt skilji það sem fram fer eða geti dregið ályktanir af atburðarásinni?
Það virðist vera svo komið að hinir greindari meðal þingmanni efist um þetta. Því eru þeir sammála um nauðsyn þess að ráða 17 nýja aðstoðarmenn til að hafa vit fyrir þingmönnunum og leiðbeina, svo þeir ekki fari sér að voða, ýti á rétta takka eða rati yfirleitt rétta leið um þingstiguna, hafi þeir endur og sinnum eitthvað til málanna að leggja.
Þarna er sköpuð atvinna fyrir menntað fólk, jafnvel með gráður í stærðfræði eða öðrum vísindagreinum frá Háskólasamfélaginu. Aðstoðarfólk sem þjóðin getur treyst fyrir málum sínum. Kostnaður skiptir auðvitað engu máli þegar allir eru sammála um nauðsynina. Það mátti lesa glöggt úr andliti þingforsetans í sjónvarpinu að hann er búinn að reikna út þjóðhagkvæmnina fyrir þessar ráðningar og ekki reyndu fréttamenn að leita frekara álits.
Það skiptir þá núna minna máli hvernig þingmennirnir eru sjálfir innréttaðir, sem ýmsir hafa vissulega haft áhyggjur af. Fólkið getur eftirleiðis sett traust sitt á aðstoðarmennina sem jafnvel geta bara séð um þetta sjálfir ef þörf krefur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er allt á sokkaleistunum, þó í skínandi stígs blankskóm sé þetta þingmannastóð, en ekki batnar það þegar kratastóðið úr úrkynjuðum mela og dags þekkingarþorps háskólunum bætist við líka. Þar hafa nútildags allir bara eina skoðun, skoðun pólitísks rétttrúnaðar. Nei, Halldór, slembiúrtak úr símaskránni væri betra til að setja hér lög og hafa fjárveitingarvaldið ... og ráðherravaldið einnig ... og dómsvaldið einnig. Ekki að ég sé svo frumlegur að hafa dottið þetta í hug, heldur er ég þar algjörlega sammála síkagó töffaranum aliber hagfræðingi sem sagði þetta þegar hann kom hingað til lands í annað sinnið, eftir hrunið í það sinnið. Í fyrra sinnið taldi hann kranana og sagði að þetta myndi hrynja innan tveggja ára, sem það gerði.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 12.11.2018 kl. 20:42
Aliber hafði einnig rétt fyrir sér að landinu hefði átt að loka eftir hrunið og við prentað bara krónur eins og okkur sýndist og haft hér bara lokað hagkerfi og lifað öll eins og kóngar og drottningar. Vantar þig lán Halldór minn, ekkert mál við prentum bara það sem þú þarft. Næsti gjöriði svo vel.
Umheimurinn? Skítt með hann, leyfið herskipunum að koma, gordon is brown as pooh, alistair his mistress, já, bretarnir fyrirlitu eineygða skoska kratafíflið hans darling. Þetta er að kunna að spila á styrkleika hins smáa.
Allt þetta vissi Aliber, hví skyldi það þá ekki gagnast okkur, sem hann ráðlagði, þar sem hér hrundi allt og landinu ætíð illa stjórnað af stóði sem almenningur fyrirlítur. Gjörumst splunkunýir nýjungamenn, slembiúrtak úr símaskránni, það gæti ekki orðið verra en það er og heldur ekki verra en það var.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 12.11.2018 kl. 23:10
Það væri ráð að fá viðtal við hana Þórhildi danadrottningu þegar hún kemur í heimsókn á fullveldisdaginn 1 des. Með nægum Gammel dansk þá er hugsanlegt að hægt sé að fá hana til að endurnýta gamla hugmynd og flytja alla þingmenn Pírata og útvalda bossasveiflara í Samfylkingunni að flytja á Jótlandsheiðar.
Borgari (IP-tala skráð) 13.11.2018 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.