Leita í fréttum mbl.is

Reykinn leggur frá

Klausturskandalnum.

Mađur veltir fyrir sér hvort Stundin standi á bak viđ skipulagđar persónunjósnir og hvort ţeir séu studdir af pólitískum öflum.Sem eru líklega ekki á vegum Sjálfstćđisflokksins né Framsóknarflokksins.

Inga Sćland stađfestir ţá mynd sem menn hafa af henni ađ hún sé fyrst og fremst tilfinningavera en stjórnist ekki endilega  af rökhyggju. Mörgum finnst hún hafa beinlínis skćlt sig inn á Alţingi í stjórnmálaumrćđum fyrir kosningarnar fremur en ađ hafa sannfćrt kjósendur međ málflutningi.

Ţegar hún rekur dr. Ólaf Ísleifsson úr ţingflokknum fyrir ađ hafa yfirgefiđ fylleríiđ á Klaustrinu og ekki sagt neitt óviđurkvćmilegt ţá sýnist manni ţađ ekki skynsamleg stjórnmálaleg ákvörđun fyrir Flokk Fólksins, Ekki hef ég heldur heyrt eitthvađ rosalegt haft eftir sýslumanninum Karli Gauta  sem réttlćtir slíkan brottrekstur. Afleiđingin er sú ađ mest af vitinu er fariđ úr ţessum flokki sem á bara vćlukjóataliđ í formanninum eftir, sem bara endurtekur síg í sífellu og fólk nennir varla ađ hlusta á lengur.

Ţessir ţingmenn geta ekki myndađ nýjan ţingflokk og virđast ţá eiga skammt ófariđ yfir til Miđflokksins fremur en ađ sitja sem óháđir.

Öđru máli gegnir um Bergţór Ólafsson. Hann hefur afhjúpađ sig sem frekar fágćta persónu, sem er óvíđa í umferđ međal siđmenntađra manna ţađ ég ţekki. Talsmáti eins og hann notar er ekki notađur međal fólks sem ég umgengst gjarnan. Gunnar Bragi sagđi líka margt sem ekki er sćmandi séntilmönnum, hvorki fullum né ófullum.

Sigmundur Davíđ, sem njósnari Stundarinnar  segir svo ósannfćrandi ađ hann sé sá eini sem hann hafi ţekkt í sjón og ţess vegna hafi hann teipađ selskapiđ í 4 klukkutíma, sleppur ef til vill frá ţessu, Nema ađ ţví leyti ađ hafa sýnt dómgreindarleysi međ ţví ađ hafa setiđ til borđs međ ţessum slordónum og fíflum sem hćst fóru.

Svo hver er niđurstađan?

Almennt séđ er ţađ ávallt happ fyrir fólkiđ ţegar stjórnmálamanni er velt af stalli međ einhverjum hćtti. Hann er ţá bara yfirleitt ađ hljóta makleg málagjöld fyrir blekkingar sínar varđandi eigin karakter.

 

Varanleg veiking Flokks Fólksins er stađreynd og mátti hún alveg verđa ađ skađlausu. Hugsanleg styrking Miđflokksins nema ef dr. Ólafur og jafnvel Karl Gauti  fćru frekar yfir til Bjarna en Sigmundar. En ţađ er ekki alls fyrirséđ hvort Bjarni vilji ţá ţar sem orđsporiđ orkar tvímćlis ađ minnsta kosti enn sem komiđ er.

Píratar hafa sjáanlega ekki grćtt neitt á ţessu. Ţannig verđur hugsanlega heildarniđurstađan, ţegar reykinn leggur frá,sú ađ  Alţingi styrkist frekar en veikist,sem mörgum hefur fundist löngu tímabćrt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Afar skynsamlegt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 2.12.2018 kl. 11:37

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hef ekki hlustađ á ţetta og mun ekki gera ţađ.

Var einhverju logiđ? Var eitthvađ stađreyndalega rangt sagt ţarna? Halldór.

Notuđu ţingmennirnir Alţingishúsiđ til framleiđslu á viskýauglýsingu fyrir vinafyrirtćki í London?

Fóru ţeir fullir á ţingfund?

Sviku ţeir kjósendur sína fyrirfram og sóttu fyrir hönd lýđveldisins um inngöngu í annađ ríki, daginn eftir kosningar?

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ ţessir ţingmenn séu einn af okkur, fólkinu, ţegar til kastanna kemur. Gallagripir og mannlegir. Ţreyttir á skinhelgu ţrasinu sem talandi hausar á annan bóginn og á hinn bóginn og á annan bóginn og á hinn bóginn.

Réđust ţeir ađ stjórnarskránni?

Vor ţeir karlkyns?

Voru ţeir međ plastpoka í fórum sínum?

Leiđbeindu ţeir skríl viđ árásir á lögregluna og Alţingishúsiđ?

Er virkilega nóg rafmagn og pláss á síma fyrir 4tíma persónunjósnir?

Gunnar Rögnvaldsson, 2.12.2018 kl. 12:08

3 identicon

Ţađ sem efirtektarverđast viđ allt ţetta mál er, ađ Inga lćtur stjórnst af uppstillingu fjölmiđla um dónakalla sexmenningana.  Hvorki Ólafur né Karl Gauti lögđu ţar engin slík orđ í belg ađ eiga ţađ skiliđ ađ vera spyrtir saman viđ hina.  En til ţess virđist ţó allt fjölmiđlafáriđ hafa veriđ blásiđ upp, ađ valda uppnámi óstöđugrar konu, Ingu Sćland, og ađ rústa flokki fólksins.  Og ţađ tókst, Inga rekur nú ć fleiri og m.a.s. Halldór í Holti getur ekki komiđ vitinu fyrir hana.  Nćst rekur hún Halldór.  

Tek annars undir orđ síđuhafa ađ Bergţór Ólason brúkar slíkan klámkjaft ađ hann á sér vart málsbćtur.  Og Gunnar Bragi hefđi best af medifer á Vogi.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 2.12.2018 kl. 14:03

4 identicon

Hver endar sem síđasti og eini ráđgjafi Ingu, áđur en hún rekur hann?  Er ţađ Magnús Ţór Hafsteinsson, eđa Kolbrún Badursdóttir sálfrćđingur?  Kannski ţau einu orđ sem Karl Gauti heyrđist óyggjandi segja, ađ Inga gćti ekki stjórnađ flokki, séu fullkomlega réttmćt.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 2.12.2018 kl. 14:16

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott;búnir ađ reykrćsta.

Helga Kristjánsdóttir, 2.12.2018 kl. 15:50

6 identicon

Miđaldra hvít kona í valdastöđu hélt  á Austurvelli í gćr hatursrćđu og börnin sem ţar voru munu taka ţann bođskap međ sér í skólana.

Ţannig verđa foreldranir ánćgđir og gefa gott í skóinn

Grímur (IP-tala skráđ) 2.12.2018 kl. 15:58

7 identicon

Leiđbeindu ţeir skríl viđ árásir á lögregluna og Alţingishúsiđ?

Gunnar R. hefur rétt fyrir sér hér.

Innan alţingis finnast svikarar gegn lýđrćđinu, sem eru ađ sjálfsögđu á vinstri kantinum.
Ţarf ađ segja meir!

valdimar jóhannsson (IP-tala skráđ) 2.12.2018 kl. 16:02

8 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Víst er um ţađ, ađ ég sá ţađ ţegar ţessi kona ( ath!!. Ekki má segja kerling ţó allir megi segja karl ) grenjađi sig inn á ţing, ţvílíkur sóđaskapur eingin rök bara skćlur og snöggt ásamt tilheyrandi.

Sagt hefur veriđ ađ saklaus sé sá sakađi uns sekt er sönnuđ og mega ţeir  Ólafur og Karl ţví vera lukkulegir međ ţađ ađ ţessi grátbólgni flokkseigandi hafi gefiđ ţeim frelsi án sannađra saka og ţar međ hefur ţessi götudómari gefiđ ţeim frelsi frá ađ ţola hanna lengur.

 Ţeir eru saklausir af ávirđingum grátkonunnar og ćtu ţví ađ vinna áfram ađ málefnum kjósenda sinna međ ţeim besta hćtti sem ţeim líst til.

Hrólfur Ţ Hraundal, 2.12.2018 kl. 16:10

9 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Mig grunar ađ ţessi ţefvísi snati ţarna á ţessu Klaustri hafi átt eins og ađrir rakkar ađ ţefa upp hentugar ávítur á Sigmund Davíđ og ţar međ er ljóst ađ mig grunar sömu ađila og hafa lagt fyrir hann gildru áđur.

Athyglisvert er ađ Sigmundur Davíđ hafi líst sig mótfallin orkupakkanum.  Hugsiđi svo, hverjir ćtla ađ styđja hann ?  Hvađ međ utanríkisráđherrann, hvađ sagđi hann í Svíţjóđ? og hvađ međ Bjarna Ben, af hverju ţegir hann?

Hann er vanur ađ ţegja ţangađ til á síđustu stundu.  Hvađ er ađ ţessum ţingflokki, af hverju geta ţeir aldrei sýnt af sér ćrlegheit og komiđ hreint fram?.    

Hrólfur Ţ Hraundal, 2.12.2018 kl. 16:47

10 identicon

Djfulsins aumingjar eru ţetta sem leka ţessu í fjölmiđla. Ađ fólkiđ megi ekki tala um kuntur, gera lítiđ úr hommum, gera lítiđ úr fötluđum, tala um nauđganir samstarfskvenna eđa um hvernig kaupin gerast viđ ráđningu sendiherra kemur engum viđ. Ţessir englar vissu bara ekki ađ veriđ vćri ađ taka ţá upp. 

thin (IP-tala skráđ) 2.12.2018 kl. 17:21

11 Smámynd: Halldór Jónsson

Hrólfur

Mig grunar ađ ţessi ţefvísi snati ţarna á ţessu Klaustri hafi átt eins og ađrir rakkar ađ ţefa upp hentugar ávítur á Sigmund Davíđ og ţar međ er ljóst ađ mig grunar sömu ađila og hafa lagt fyrir hann gildru áđur.

Ég tek undir ţessar grundsemdir. Hann hefur veriđ međ varaaflgjafa međ sér fyrir símann fyrir upptökuna eđa bara tengdur viđ rafmagniđ og ţá kannski í samvinnu viđ stađarhaldarann sem ég er ekki búinn ađ sjá ađ komi ekki ađ ţessu máli,Sem sagt ţrćl undirbúin ađför eins og hjá drullusokkunum sem réđust ađ Sigmundi Davíđ í Ráđherrabústađnum á sínum tíma. 

En ég vorkenni aldrei stjórnmálamönnum sem eru sprengdir í loft upp ţví ţeir eiga ţađ alltaf skiliđ.

Halldór Jónsson, 2.12.2018 kl. 17:47

12 identicon

Tvćr jákvćđar fréttir hef ég fundiđ í dag:

Hin skelegga snegla, Frú Andersen segist ćtla ađ taka nótis af hinni miklu andstöđu sem ţriđji orkupakki EES/ESB mćtir hjá kjósendum.

Og Styrmir knúđi fram svar frá Palla Magg, ađ hann segđi nei viđ pakkanum.

Er ekki  ráđiđ núna ađ knýja alla ţingmenn til ać svara ţessari spurningu,vafningalaust?

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 2.12.2018 kl. 18:37

13 identicon

Nú skiptir miklu ađ Frú Andersen taki hćlkrók

og sniđglímu snögga og felli frú Reykás á einu augabragđi.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 2.12.2018 kl. 20:38

14 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hvernig getur ţađ aukiđ virđingu fyrir Alţingi ţegar Sigmundur Davíđ fullyrđir ađ í öđrum flokkum sé meiri sóđaskapur hafđur um hönd ţegar menn ata hver annan auri? 

Og viđbrögđ Ingu Sćland og hennar nánustu í flokknum stafa ekki ađeins af níđinu um hana, heldur samsetningu hópsins á barnum, varaformenn flokkanna og ţingflokkanna og formađur annars flokkanna. 

Tilviljun?  Kanntu annan?

Ómar Ragnarsson, 2.12.2018 kl. 21:28

15 identicon

Hinn knái og siđprúđi Formađur Miđflokksins hringir í Freyju  til ađ lýsa fyrir henni ískrinu í stólunum á Klaustri og hvađ veggirnir á Alţingi eru kallađir. En leiđinlegt fyrir Formann Miđflokksins ţá misskilur Freyja hinn  geđţekka formanninn.  Ţađ er međ ólíkindum hvađ margir eru farnir ađ misskilja hinn geđţekka formann, hann ţarf ađ fara ađ fá sér Diktafón eđa međhjálpara aftur

thin (IP-tala skráđ) 2.12.2018 kl. 22:41

16 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ er rétt Halldór ađ ţađ eru önnur öfl en Sjálfstćđisflokkurinn sem stunda skipulagđar persónu njósnir.

Ingu Snćland er nú varla um talandi af ástćđum sem ég og ađrir hafa nefnt og svo hlađast upp rökin fyrir ţví ađ ţađ sé ekki gáfulegt ađ hlusta á hanna svo leiđinleg sem hún getur veriđ, ekki bara grenjandi heldur og líka bara venjulega blađrandi. 

Ég fć sjálfsagt dauđadóm fyrir ađ hafa vogađ mér ađ gagnrýna  konu og ćtla ađ taka honum svo sem dugar og sćmir.  Sjálfskipađir dómarar götunnar meiga éta ţađ sem úti frís fyrir mér.

En ţetta svonefnda Klaustur fyllerí tel ég nú ekki svo merkilegt ađ ástćđa sé til ađ eyđileggja hamingju okkar Íslendinga á okkar hundrađ ára afmćli. 

Ţađ er svo snjallrćđi fyrir ergilegar kerlingar sem ekki má nefna svo, ađ snúa sér ađ ţví ađ snyrta á sér tćrnar, ţađ róar hef ég séđ.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 3.12.2018 kl. 00:57

17 Smámynd: Halldór Jónsson

Hrólfur

Mađur má líklega ekki annađ en ađ segja ađ Inga Sćland sé sú alskemmtilegasta af öllum eđa hvađ?

Halldór Jónsson, 3.12.2018 kl. 12:42

18 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđ grein í heildina tekiđ, Halldór.

Og snjallar og góđar spurningarnar frá Gunnari Rögnvaldssyni.

Tek líka undir međ afar góđum ábendingum Hrólfs Hraundal í gćr kl. 16.47.

Svo eru orđ Símonar Péturs um "hina skeleggu sneglu, Frú Andersen" feginsamleg, ađ hún "segist ćtla ađ taka nótis af hinni miklu andstöđu sem ţriđji orkupakki EES/ESB mćtir hjá kjósendum." Og hitt er ekki lítils vert, ađ "Styrmir knúđi fram svar frá Palla Magg, ađ hann segđi nei viđ pakkanum. Er ekki ráđiđ núna ađ knýja alla ţingmenn til ađ svara ţessari spurningu, vafningalaust?" spyr Símon Pétur frá Hákoti, ég tek undir ţađ og ţessi snöfurmannlegu orđ hans:

"Nú skiptir miklu ađ Frú Andersen taki hćlkrók og sniđglímu snögga og felli frú Reykás á einu augabragđi." laughing

Jón Valur Jensson, 3.12.2018 kl. 14:58

19 identicon

Gamlingjarnir á blog.is eru alveg steiktir, ég er ekki ađ tala um Ómar samt.

DoctorE (IP-tala skráđ) 4.12.2018 kl. 10:46

20 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er ekki ađ spyrja ađ ţví, ađ gervidoktorinn fylgir jafnan ţví, sem verr gegnir, í ţetta sinn orkupakkaáţján Evrópusambandsins og snögggróđavonum fjárlćframanna.

Jón Valur Jensson, 4.12.2018 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.3.): 284
  • Sl. sólarhring: 1158
  • Sl. viku: 7094
  • Frá upphafi: 2516434

Annađ

  • Innlit í dag: 218
  • Innlit sl. viku: 5465
  • Gestir í dag: 216
  • IP-tölur í dag: 214

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband