14.12.2018 | 02:05
Þingskandall
er meðferðin við fyrirspurn Þorsteins Sæmundssonar vegna hrunsmála fjölskyldnanna.
Þingglópar á borð við Björn Leví Gunnarsson Pírata sem drekkja þinginu með fábjánalegu fyrirspurnaflóði um lítilsverða hluti tefja fyrir afgreiðslu svona grundvallarspurninga.
"Ég hef verið kurteis hingað til en nú krefst ég þess að þessari vanvirðingu við þing og þjóð verði hætt og að ég fái svar við þessum réttmætu spurningum mínum, sagði Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, undir dagskrárliðnum störf þingsins.
Hann sagðist hafa að minnsta kosti fjórum sinnum komið í pontu og óskað eftir svari við fyrirspurn sinni frá 26. febrúar um hverjir keyptu 3.600 íbúðir af Íbúðalánasjóði og greiddu fyrir það 57 milljarða króna. Hvaða einstaklingar, hvaða fyrirtæki og hverjir áttu fyrirtækin.
Þorsteinn sagðist ekki hafa orðið þess var að félagsmálaráðherra hafi óskað eftir fresti til að svara fyrirspurninni. Hann sagði ástandið vera þannig að ráðherra og hans fólk að sé greinilega að reyna að kreista út úr Persónuvernd þóknanlega afstöðu til þessarar fyrirspurnar. Bætti hann við að Persónuvernd sé þegar búin að lýsa yfir hlutleysi sínu og að það megi birta upplýsingarnar.
Fleiri þingmenn Miðflokksins stigu í pontu á eftir Þorsteini og tóku undir orð hans. Á bak við þetta eru 3.600 íbúðir og 3.600 fjölskyldur sem misstu heimili sín, sagði Jón Þór Þorvaldsson og benti á að samkvæmt reglum eigi svarið að berast innan 15 daga. Birgir Þórarinsson bætti við: Það er ekki hægt að álykta annað en hér sé verið að fela eitthvað.
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sagði réttast að tekin yrði afstaða vegna málsins í forsætisnefnd. Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, sagði þá að búið að væri að taka málið upp í nefndinni og þess vegna hafi verið leitað aðstoðar forseta í málinu. Þetta mál er ekki einsdæmi þegar kemur að upplýsingaöflun.
Ekki er að efa að hér á bak við leynist ljót saga sem þarf að upplýsa. Hyglun, Þöggun, Klíkuskapur, Subbuskapur.
Hér er þingskandall á ferð um ólíðandi afgreiðsluleysi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Góðan dag Halldór.
Ég heyri á þér að þú ert að verða langþreyttur á styðja Sjálfstæðisflokkinn og hina kerlinga flokkana á Alþingi og er ég þér algjörlega sammála.
Það má eflaust margt setja út á Miðflokkinn, en þar fara þó að því virðist karlar í krapi, en eins og ég hef sagt allt frá glæpsamlegu viðskiptabanninu gegn Rússum og hagsmunum okkar sjálfra, þá gæti ég þó aldrei stutt nokkurn þann flokk sem Gunnar Bragi Sveinsson stæði að.
Nú lítur út fyrir að utanríkisráðherranum fyrrverandi sé ekki við bjargandi og því mögulegt að setja x við Sigmund Davíð og félaga í næstu kosningum, sem verða líklega fyrr en varir.
Jónatan Karlsson, 14.12.2018 kl. 07:16
Hvað ætli Sigurður Ingi meini með þessum orðum sínum.
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sagði réttast að tekin yrði afstaða vegna málsins í forsætisnefnd.
Mín ályktun er sú að hér sé eitthvað að fela, eitthvað sem ekki má koma fyrir almenningssjónir. Eru menn á fulla að reyna að hylja subbuskapinn?? Á forseti ekki að þrýsta á að þingmaðurinn fá svar við spurningum sínum???
Er það að sannast að við stjórn landsins er fólk sem hefur engan áhuga á því sem kemur landsmönnum til góða???? Á að fela það hversu illa stjórnvöld komu fram við fjölda einstaklinga og heimila????? Getur verið að ríkið sé í skuld við 3600 heimili þeirra sem misstu sitt þegar ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms forseta Alþingis slógu upp skjaldborg um fjármagns"eigendur".??????
Tómas Ibsen Halldórsson, 14.12.2018 kl. 11:27
Sjálfstæðisflokkurinn hefur heilbrigða heimspekistefnu sem grunn. Forystumenn flytja hana af leið tímabundið.
Flokkurinn er sjálfur skoðanalega heilbrigður undir niðri og mun aftur upp rísa.
Það er engin bót af nýjum flokkum eins og Pírötum eða Miðflokknum, Flokki Fóilksins eða hvað þeir heita allir. Það þarf bara heilbrigði í stefnuna.
Halldór Jónsson, 14.12.2018 kl. 12:00
Það er lítið gagn í flokki Halldór sem þorir ekki að skipta forystunni út þegar hún sýnir sig óhæfa til að framfylgja stefnu flokksins og hundsar landsfundarsamþykktir hans. Þá er ekki einvörðungu forustan búin að missa fótanna heldur grasrót flokksins einnig.
Tómas Ibsen Halldórsson, 14.12.2018 kl. 12:17
Hver á að gera það ef ekki þú sem flokksmaður Tibsen?
Halldór Jónsson, 14.12.2018 kl. 13:36
Ég sagði mig úr flokknum þegar ég sá hvert stefndi, hef ekki kosið hann síðan, en farm að því inngróinn íhaldsmaður, sem ég tel mig enn vera, en Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn að krataflokki.
Tómas Ibsen Halldórsson, 14.12.2018 kl. 14:53
Ég vil blanda mér aðeins í umræðuna. Ég er einnig sjálfstæðismaður en ég er búinn að sjá það undanfarin ár að flokkurinn þorir ekki að standa með alþýðu þessa lands og verja hagsmuni þess- því miður
Eggert Guðmundsson, 14.12.2018 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.