20.12.2018 | 12:09
Á ég að trúa því?
að nú sé Björn Leví farinn að leiðbeina mér í pólitík?
Hann segir í Mogga að nú ætli ríkisstjórnin að leggja veggjöld á allt í kring um Reykjavík fyrir miklu meiri peninga en eigi að nota í uppbyggingu vegakerfisins. Sem sagt að hefja hefðbundinn stuld á vegafé strax eins og alltaf hefur verið gert? Og því til undirbúnings sé samgönguáætlun frestað fram á næsta ár?
Ég sem var bláeygður og trúði Jóni Gunnarssyni að þetta væri einfalt. Menn fengju framkvæmdir strax ef þeir borguðu veggjöld sem rynnu beint til verkefnisins. Annars fengju þeir einfaldlega ekki framkvæmdina strax.
Nei, þetta verður ekki svona segir Björn Leví. Hann segir að þeir ætli að svíkja þetta og nota veggjöldin einfaldlega til að hækka skatta á almenningi.
Virðist ekki Furstinn hans Machiavellis ráða ríkjum á Alþingi og blekkja bláeygða heimskingja eins og mig þegar honum sýnist svo?
Verð ég ekki bara að hætta að trúa því að eitthvað heiðarlegt geti nokkurn tímann komið frá Alþingi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór.
Getur nokkuð gott komið frá Nazaret
var sagt fyrir 2000 árum svo þú
ert í góðum félagsskap, óhætt um það(!)
Birni Leví er margt til lista lagt, -
og þessi greining hans á stöðunni
er skotheld með öllu.
Húsari. (IP-tala skráð) 20.12.2018 kl. 13:31
Hugsaðu málið á þennan hátt, hvað eru margir alþingismenn að ræða hugsanlegan niðurskurð í ríkisrekstrinum?
Já, rétt hjá þér, enginn.
Ástæðan er náttúrulega augljós, alþingismenn eru kosnir út á loforð, allt fyrir alla. Enginn kýs alþingismann sem er svo skelfilega innréttaður að vilja ekki dæla út ókeypis peningum.
Ef einhverjum alþingismanni myndi detta til hugar að leggja til samdrátt og uppsagnir hjá ríkinu, þá rísa allir ríkisstarfsmenn á fætur arfaillir og ásaka aumingja þingmanninn um tilræði við sjúka og aldraða. Með dyggum stuðningi ríkisstarfsmanna og vinstrimanna á Rúv og sósísalistablöðunum, þá er sá þingmaður búinn að vera. Það má ekki einu sinni velta því fyrir sér hvort nauðsynlegt sé að Vegagerðin sé með yfir 300 starfsmenn, þar sem tveir eru á skóflu, og restin á skrifstofum.
Og auðvitað er sá þingmaður réttdræpur sem minnist á, að ríkið greiðir tuttugu og tvö þúsund miljónir í lífeyrisskuldbindingar, þrettán þúsund miljónir í söfn, tónlistarhús, listamannalaun og annan óþarfa hjá Mentamálaráðuneytinu. Fjögur þúsund og eitthvað miljónir fara í rekstur á áróðursútvarpi sósíalista, þúsundir miljóna í umhverfisráðuneytið, sem var ekki til fyrir nokkrum árum, þúsundir miljóna fyrir flóttamenn frá Albaníu og Georgíu, auk tug þúsunda miljóna hér og hvar í ríkisrekstrinum, sem hafa ekkert með veik börn að gera.
Kerfið er sjálfala, og það eru ekki alþingismenn sem sitja sveittir yfir heimilisbókhaldi landsmanna. Nei, það eru ríkisstarfsmenn hjá fjármálaráðuneytinu, sem halda reglulega hittinga með öðrum ráðuneytum, hvernig best sé að skattpína alþjóð.
Það eina sem alþingismenn geta gert, er að segja úpps, þegar þeir sjá fjárlagafrumvarp hvers árs. Og í framhaldinu leita þeir logandi ljósi að nýjum sköttum til að borga fyrir útreikninga ríkisstarfsmanna á alþingismannaloforðum. Kolefnisgjöld koma eins og himnasending, en þegar loforðin verða sífellt svakalegri með hverjum kosningum, þá endar með því að meira að segja kolefnisgjöldin duga ekki til, og þá er bara að finna ný.
Ég sé núna að þetta er dálítið langt hjá mér, afsakið það.
Hilmar (IP-tala skráð) 20.12.2018 kl. 13:40
Þrátt fyrir langlokuna að ofan, þá verð ég að bæta í.
Í rekstri eigin bifreiðar, greiði ég ríkissjóði tæplega sex þúsund krónur á mánuði, og það áður en ég hreyfi bílinn.
Og á núgildandi verðlagi, þá greiði ég um tuttugu og fimm þúsund krónur á mánuði til ríkisins.
Með sköttum og tollum, þ.m.t. innflutningsgjöldum bifreiðar, greiði ég tæplega sjö fokking miljónir til ríkisins á 10 árum, og þá er annar rekstrarkostnaður eftir.
Það er ekki laust við að maður sé hugsi yfir frönskum gulvestum, þó svo að ábyrgðarlaus verkalýðshreyfing sé að hugsa sér að stela hugmyndinni af franskri alþýðu, sem er búin að fá nóg af skattpíningu, sérstaklega á bifreiðar.
Hilmar (IP-tala skráð) 20.12.2018 kl. 13:51
Góð grein Hilmar. Það eru bara kommúnistar á alþingi og enginn veit af því. Risastórt ríkisvald og pínulitlir þjófélagsþegnar.
Sá sem hegðar sér eins og kommúnisti er kommúnisti.
Það skrítnasta af öllu er að fólk virðist ekki gera sér grein fyrir ástæðum lélegra lífskjara. Besta leiðin til að bæta lífskjör á Íslandi er að skera niður hjá hinu opinbera. Á meðan fólk áttar sig ekki á því þá breytist ekkert. Það verður að stöðva gengdarlausa eyðslu opinberra aðila. Það þarf að byrja á því að fækka þessu fólki sem er ofan í vösum landsmanna. Ein af fátækragildrum þjóðfélagsins er skattur upp á 15.5% sem er kallaður lífeyrissjóður. Er ekki annars samtryggingarsjóður sem hverfur við andlát skattur?
Kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 20.12.2018 kl. 19:33
Heyr, heyr Hilmar!
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 21.12.2018 kl. 02:58
Og hvernig fóru 17 nýir aðstoðarmenn í ykkur? Og svo stuldur stjórnmálaflokkanna úr ríkissjóði ? Grímulaus sjálftaka á almannafé var það eina sem þeir voru allir sammála um í fjárlögunum. Án þessa fjár væru allir þessir litlu skítaflokkar um ekki neitt ekki til.Alvörufólk myndi þá sameinast um stjórnmálastarf á sinn eigin kostnað en rumpulíðurinn sem Bjarni Guðna kallaði svo sem aðeins vill heimta allt af öðrum myndi gefast upp. Það þarf frekar að hækka þröskuldinn inn á þing úr 5 % en að lækka hann eins og góðafólkið vill til að losna við litlu óþarfa flokkana.
Halldór Jónsson, 22.12.2018 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.