Leita í fréttum mbl.is

Veggjöld eđa ekki?

Ómar Ţ.Ragnarsson hefur hugsađ umferđarmálin til enda.

Hann segir m.a. svo:

 

 

"Veifa menn ţví ađ lausnin á fjármögnunarvanda samgöngumannvirkja náist auđveldlega og einfalt međ ţví láta allt skattfé af samgöngutćkjum renna beint til samgöngumála. 

Gott og vel, en ţetta er ađeins önnur hliđ málsins og hálfsögđ saga, ţví ađ međ ţessu yrđu bráđnauđsynleg verkefni ríkisins eins og heilbrigđismál, velferđarmál, mennta- og menningarmál o. s. frv. svipt tugum milljarđa króna. 

Ţeir, sem setja fram ofangreindar tillögur, verđa ađ upplýsa, hvađan eigi ađ fá ţá miklu peninga, - tilgreina, hvađa nýja skattheimtu eigi ţá ađ taka upp."

Ţetta er nefnilega lóđiđ!

Veggjöld eđa eitthvađ annađ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Eđlilegast er ađ skattar á akstur dekki allan kostnađ samfélagsins af akstri, önnur fjármögnun hítarinnar fari fram međ sköttum sem miđast viđ greiđslugetu, s.s. tekjuskattur og neysluskattur(Vsk.)

Ţetta ađ nota tekjur af umferđinni til ađ fjármagna menntakerfi og niđurgreiđslu landbúnađar afurđa er jafn vitlaust og fjármögnun reksturs sveitarfélaga sé ađ miklu leiti međ fasteignagjöldum, sem ekki taka á nokkurn hátt miđ af greiđslugetu íbúanna.

Kjartan Sigurgeirsson, 29.12.2018 kl. 11:28

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ef ţessir vitleysingar geta ekki rekiđ allt ríkiskerfiđ eins og ţađ leggur sig fyrir *helminginn* af peningunum sem ţeir fá, ţá eru ţeir vanhćfir međ öllu og eiga ađ segja upp störfum eđa verđa grýttir ella.

Á hverju ári borgum viđ meira, en fáum minna.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.12.2018 kl. 12:48

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Lítt hugsađar  finnast mér ţessar athugasemdir.

Halldór Jónsson, 29.12.2018 kl. 12:55

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Finnst ţér ţetta í alvöru bođlegt?

Eigum viđ ađ borga vegakerfiđ, sem viđ höfum ţegar borgađ *ţrisvar* aftur, bara vegna ţess ađ peningunum sem áttu ađ fara í heilbrigđis og menntakerfiđ hefur veriđ spanderađ í einhverja vitleysu?

Já, viđ erum líka rukkuđ ţrisvar fyrir ţađ.  Hvers vegna heldur ţú ađ viđ séum ađ borga meira en 1/3 af laununum í ţessa hít?  vegna ţess ađ kerfiđ er vel rekiđ?

Kanntu annan?

Ásgrímur Hartmannsson, 29.12.2018 kl. 23:41

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Hćttum ađ borga međ menningu og listum. Ef enginn hefur áhuga á einhverri list, er hún ekki list og ţví síđur menning. Ţađ sem er vinsćlt af sjálfu sér og ber sig sjálft uppi, er list og menning. Annađ er ómerkilegt drasl og ekki nokkur ástćđa til ađ borga međ ţví.

 Hćttum ađ moka undir utanríkisţjónustuna og bjúrókratiđ, í eilífđar eltingaleik sínum, viđ ađ ţóknast erlendum reglugerđarbjálfum, sem hafa ţađ eitt ađ markmiđi ađ eignast auđlindir okkar.

 Hćttum ađ hlusta á bjúrókratana, sem dag hvern telja okkur trú um ađ ef viđ fylgjum ekki regluverkinu hjá öđrum, munum viđ stikna í helvíti, eđa verđa Kúba norđursins.

 Mesta peningabruđliđ, sem annars hefđi mátt nota í uppbyggingu og viđhald innviđa samfélagsins hefur veriđ sóađ í áratugi, af valdasjúku fólki, sem hugsar ađeins um ţađ eitt ađ halda sinni stöđu. Skítt međ ţá sem borga. Ţađ má alltaf kreista agnarögn meir. 

 Kerfiđ ţarf jú sitt, svo ţađ geti áfram haldiđ ađ snúast um sig sjálft og viđhaldiđ sjálfu sér. Helst međ hagnađi fyrir kerfiđ, allt á kostnađ ţeirra sem greiđa jafnvel fimm sinnum fyrir sama hlutinn!

 Vćru ţetta almenn viđskipti, vćri búiđ ađ skjóta kerfiđ!

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 30.12.2018 kl. 00:16

6 identicon

Gerum ekki ÍSLAND "leiđinlegt" međ veggjöldum fyrir Íslendinga

Innheimtum í Hvalfjarđargöngum ađ nýju til öryggis fyrir umferđina.

Innheimtum tryggingargjald af erlendum ferđamönnum á leiđ til ÍSLANDS. Íslendingar greiđa engin gjöld.

Ţarna koma um 20 miljarđar fyrir vegakerfiđ.  

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 1.1.2019 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 198
  • Sl. sólarhring: 951
  • Sl. viku: 5988
  • Frá upphafi: 3188340

Annađ

  • Innlit í dag: 189
  • Innlit sl. viku: 5095
  • Gestir í dag: 188
  • IP-tölur í dag: 187

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband