Leita í fréttum mbl.is

Er ţađ rétt ályktun?

hjá ráđherra ađ skella skuldinni á einbreiđar brýr ţegar umferđarslys verđa viđ ţćr?  Öll vegna hrađaksturs.

Nú ţegar til stendur ađ setja upp rafrćn innheimtukerfi fyrir veggjöld, ţá spyr mađur sig hversvegna er ekki settur hámarkshrađi viđ einbreiđar brýr međ ađvörunum og hindrunum  um háar sektir ef út af sé brugđiđ?

Sé ekki ekiđ hratt og gegn rauđu umferđarljósi yfir einbreiđa brú verđa ţá ekki líklega mun fćrri slys?  Og kostnađurinn vćntanlega hundruđum milljóna lćgri heldur en ađ gusast nú ţegar í ađ breikka allar einbreiđar brýr sem afkasta miklu meira en allri umferđ sem býđst?

Er úr vegi ađ reyna ađ draga rökréttar ályktanir af ţví sem fram fer?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Glćfraakstur hefur valdiđ mörgum dauđa.

Fjölmiđlar ţrástagast svo á ađ vegum og brúm sé um ađ kenna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.12.2018 kl. 14:01

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ef brýrnar eru tvíbreiđar, Halldór, ţá gengur tvöfalt betur ađ losna viđ erlenda ferđamenn á ţeim. Ţá fljúga ţeir tvöfalt hrađar.

Svo vćri einnig reynandi ađ setja öll fjárlög íslenska ríkisins í ađ kenna heiminum ađ aka í hálku á undirkćldum tvíbreiđum brúm norđur viđ heimskautsbaug. Ţađ hlýtur ađ koma nćst, fyrst ađ enska er orđin umferđarskiltamál á Íslandi. En bíddu, ţá ţarf líka ađ kenna heiminum ensku.

Hvar endar aulahátturinn?

Gunnar Rögnvaldsson, 29.12.2018 kl. 17:25

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Bravó Gunnar.

Halldór Jónsson, 29.12.2018 kl. 17:34

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ gengur ekki ţegar tvenns konar ađalatriđi valda slysum, ófullnćgandi öryggisbúnađur og mistök eđa gáleysi ökumanna, ađ sleppa öđru ţeirra og einblína á hitt. 

Ţađ er svona álíka og ađ segja ađ notkun bílbelta sé óţörf, af ţví ađ ţađ séu mannleg mistök sem valda ţví ef eitthvađ fer úrskeiđis og ţví sé beltanna ekki ţörf. 

Ómar Ragnarsson, 30.12.2018 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 1094
  • Sl. viku: 5812
  • Frá upphafi: 3188164

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 4926
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband