3.1.2019 | 10:06
Alþjóðlegur Evrubjálfi
Ole Anton Bieltved skrifar ákall til sósíalista í Fréttablaðið í dag um að gera kröfu um að taka upp Evru á Íslandi. Þá lækki vextirnir niður í 1.5%
Skuldar hann sjálfur svo mikið á íslenskum vöxtum að hann vill fá 1.5 % vexti á Evruskuldir í stað krónuskulda?
Fyrir hrun gátu allir fengið lán í hvað a mynt sem var á ca 2-5 %. Svo kom gengisfallið og allar skuldir tvöfölduðust en kaupið ekki.
Framhjá þessu öllu skautar Ole Lokbrá auðvitað. Því fyrst þarf Ísland auðvitað að ganga í ESB og svo að taka upp EVRU. Sem Íslendingar vilja ekki. Annars gætum við trúlega auðveldar tekið upp Bandaríkjadal sem mynt ef hann endilega vill skipta út krónunni enda miklu alþjóðlegri mynt en Evran.
En hvað hefði gerst í hruninu ef við hefðum ekki haft krónuna til að fella? Hvar værum við þá miðað við Grikkland til dæmis?
Er hann að skora á Sólveigu Önnu að semja um kaup í erlendri mynt? Er það ekki svipað og verðtrygging? Og á hvaða gengi verður þá samið? Á hvaða gengi ætlar hann að skipta eignum og skuldum almennings í landinu?
Af hverju ekki að leyfa öllum að taka lán í erlendri mynt eins og var hérlendis fyrir hrun? Nú er það bannað. Vill Ole það?
Eftir traustleika viðskiptamanna fá menn vexti í Þýskalandi. Meðal viðskiptabjálfi getur búist við 10-20 % vöxtum í Deutsche frekar en 1.5 % sem hugsanlega stórfyrirtæki geta fengið í stöku tilfellum. Stöku illa stödd flugfélög reyna að bjóða 9 % sem þau fá samt ekki. Hvað skyldi Ole borga sjálfur í Þýskalandi?
Er Ole ekki frekar alþjóðlegur Evrubjálfi að skrifa svona um gersamlega óraunhæfa hluti sem innlegg í kjarasamninga á Íslandi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:52 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ole er norskur idjót. (punktur)
Það þarfnast ekki rökræðu. Það er fakta.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 3.1.2019 kl. 10:59
Halldór,
það er ótrúlegt að þú skulir leyfa þér að fara niður á slíkt plan að uppnefna fólk og snúa út úr nafni þess. Þó við séum ekki sammála fólki þá eiga allir, skv. stjórnarskrá og almennri skynsemi, rétt á sinni skoðun.
Vinir mínir, franskir, geta gengið inn í banka í Frakklandi, tekið lán í EUR sem jafngildir um 5 milljónum ISK til 5 ára á 2,5% - 3,5% vöxtum. Ég man ekki hvort er. Engin trygging, engin belti og axlabönd eins og verðtrygging, bara þeirra viðskipti sem venjulegir launamenn sem greiða á réttum tíma. Ekkert vesen, ekkert vaxtaokur. Bara heiðarleg viðskipti.
Íslenska krónan er barn síns tíma og að engu orðin í dag miðað við upphaflegt gildi hennar. Það þarf kannski ekki endilega að skipta henni út en fylgifiska hennar, verðtryggingu og okurvexti þurfum við að losna við svo við getum talist til siðaðra þjóða en ekki illa siðaðra þjófa.
Ekki síður þarf að losna við 3,5% vaxtagólf úr lögum um lífeyrissjóði.
Kjánaskapur verkalýðshreyfingarinnar nú er að ætla að krefjast ofurhækkunar á launataxta. Nær væri að krefjast lítillar sem engrar launahækkunar heldur vaxtalækkunar og afnáms verðtryggingar. Á þann veg væri engin leið fyrir atvinnurekendur að standa gegn verkalýðshreyfingunni heldur stæðu bæði saman hlið við hlið sem sameinuð væru enda líka mikið í húfi fyrir atvinnurekendur að vextir lækki.
Háir vextir og verðtrygging er það sem helst knýr verðbólgu hér á landi. Bæði krefjast þess að laun hækki gengdarlaust svo almenningur geti haldið áfram að lengja í snöru verðtryggðra vaxtaokurs lána sem að ástæðulausu hækka út í hið óendanlega. Til að greiða niður hækkandi lán og hærri laun þurfa fyrirtæki að hækka vöruverð. Þú sérð hvert þetta leiðir. Hringekju vitleysunnar þarf einfaldlega að stöðva.
PS
Þú spurðir um skuldir og stöðu Ole Anton Bieltved í bönkunum. Hver er þín staða, hvað skuldar þú? Eða ert þú einn af þeim sem skuldar ekkert en átt fjármunaeignir og nýtur góðs af bæði verðtryggingu og háum vöxtum? Maður spyr sig? ;-)
Njóttu dagsins.
Nonni (IP-tala skráð) 3.1.2019 kl. 11:08
Mér hættir svoldið til að vera glannalegur í kjaftinum Nonni minn, þetta er nú samt meira meint eins og grín eins og þegar ég tala um kommatitti sem ég geri oft.
Vinir mínir, franskir, geta gengið inn í banka í Frakklandi, tekið lán í EUR sem jafngildir um 5 milljónum ISK til 5 ára á 2,5% - 3,5% vöxtum. Ég man ekki hvort er. Engin trygging, engin belti og axlabönd eins og verðtrygging, bara þeirra viðskipti sem venjulegir launamenn sem greiða á réttum tíma. Ekkert vesen, ekkert vaxtaokur. Bara heiðarleg viðskipti.
Þetta þarfnast nú frekari útskýringar. menn fá ekkert lán svona án útskýringa eða trygginga. Fasteignalán gætu borið svona vexti, ekki neyslulán.
Halldór Jónsson, 3.1.2019 kl. 11:55
Efnahagur Grikklands er í rúst, Evrópski seðlabankinn hefur yfirtekið tíunda stærsta banka Ítalíu, þar sem allt er einnig í rúst. Nú síðast fréttist af því að Írland þurfi á fjárhagsaðstoð að halda frá esb.
Að enn skuli finnast fólk sem trúir því að upptaka evru og innganga í bulluselsþvæluna verði til þess á Íslandi muni drjúpa smjör af hverju strái, er með hreinum ólíkindum. Varla hægt að kalla það annað en örgustu heimsku.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 3.1.2019 kl. 21:58
Ég hef stundum lesið pistla þessa manns. Hann gefur hvergi upp hvar hægt sé að ná í hann heldur bullar hann ýmsa hluti og kemst upp með það án þess að vera gagnrýndur. Gott dæmi er margítrekaðar fullyrðingar hans að við getum fengið undanþágur eins og Malta vegna fiskveiða. Já, kannski rétt en hvað veiða Maltverjar á ári? Svona eins og ein veiðiferð sæmilegs togara hér á landi. Sardínur á árabátum upp að 6 mílum frá strönd. Þetta er nú öll fegurðin í því sem Evrópusambandið veitir Maltverjum í fiskveiðum, skyldi hann vita þetta sjálfur?
Örn Johnson´43 (IP-tala skráð) 3.1.2019 kl. 22:46
Getur verið að hann sé eitthvað tengdur Skeggja Skaftasyni?
Halldór Egill Guðnason, 4.1.2019 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.