Leita í fréttum mbl.is

Vađlaheiđargöng eru afrek

og ţjóđarstolt.

Hvernig okkar vösku verktakar unnu bug á yfirgengilegum erfiđleikum vatnsflóđa og náđu ađ virkja áföllin til gagns fyrir íbúa nágrannabyggđanna.

Göngin fylla mig stolti ađ tilheyra ţessari ţjóđ sem aldrei lćtur bugast ţó sundurlynd sé.

Ţetta stćlir mig í andstöđu viđ allar hugmyndir um hverslags fullveldisframsal međ inngöngu Í tollabandalag međ óskyldum ţjóđum eins og ýmsir tala fyrir hvađ varđar hiđ hlutfallslega smáa Evrópusamband međan heimurinn bíđur međ útbreiddan fađminn til  ţeirra sem ţora ađ standa á sannfćringu sinni og gefast ekki upp fremur en verktakarnir í Vađalsheiđargöngunum.

 

Gröfum göng, leggjum vegi og brúum fljót á 100 ára afmćli fullveldis Íslands og á 75 ára afmćli lýđveldisins,. Gerum Ísland betra en viđ fundum ţađ fyrir og .

Til hamingju íslenska ţjóđ međ Vađlaheiđarafrekiđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, spillingin er stórkostleg og frábćrt ađ vera hluti af svona spilltri ţjóđ. Sannleikurinn aldrei sagna bestur, en lygin er ţađ hins vegar. Lifi hin íslenska siđferđisvitund!

Ţorsteinn Siglaugsson, 12.1.2019 kl. 20:29

2 identicon

Sammála Halldór, en vil ţó bćta viđ ađ einkaframkvćmd er jafn sjálfsögđ og ríkisframkvćmd, en ađ sulla ţessu tvennu saman ţannig ađ úr verđi einkaframkvćmd međ ríkisábyrgđ er ćtíđ gruggug leiđ, pilsfaldakapítalismi.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 12.1.2019 kl. 20:57

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Efasemdir voru settar fram um lekahćttu vegna Hvalfjarđarganga. Ekki hefđi veriđ gćfulegt ef jafn "óvćnt" vandamál hefđu komiđ upp ţar. Ţar vorum viđ heppin en hins vegar óheppin nyrđra.

Ómar Ragnarsson, 12.1.2019 kl. 22:39

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţađ er auđvitađ heppni ađ eiga hugmyndaríka verktaka sem hugnast ekki ađ sjá verđmćti fljóta ađ ósi engum til gagns. Ţar er mannauđurinn hvađ skírastur og viđ hin eldri ţekkjum ţađ svo vel., 

Helga Kristjánsdóttir, 12.1.2019 kl. 23:43

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, til hamingju, Halldór, Norđlendingar og Íslendingar allir, međ ađ svo vel hafi á endanum tekizt til um Vađlaheiđargöng, ţótt drjúgur yrđi kostnađurinn ađ lokum. En mesta sögu segir ţađ, hversu ánćgt fólkiđ sjálft á svćđinu er međ ţessa ţörfu og glćsilegu framkvćmd. Hćttum nú ađ öfundast, fá ekki allir landsmenn einhverja ríkisstyrki hvort eđ er?

Jón Valur Jensson, 13.1.2019 kl. 00:10

6 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Sannarlega mikiđ ţrekvirki, nafni. Ekki síst í ljósi ţeirra óteljandi vandamála sem urđu á vegi ţeirra sem verkiđ unnu. Eins og ţú bendir réttilega á, var hindrunum og fyrirstöđum breytt í hagkvćma kosti og hitinn nýttur, í stađ ţess ađ veita honum burt. Verkfrćđilegt afrek á allan hátt, en kostađi sitt. Reynslan sem af ţessari framkvćmd fćst, mun um ókomna tíđ minnka skađann viđ sambćrileg verkefni. Pólitík, framúrkeyrsla og annađ bíđur betri tíma. Ţar verđur vonandi rćtt saman á skynsamlegan hátt.

 Til hamingju allir, međ ţetta nýja mannvirki. Megi allir njóta sem lengst.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 13.1.2019 kl. 02:27

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţú átt bara  bágt Ţorsteinn ađ sjá allt svona svart. Reyndu ađ draga frá sálarglugganum og sjá sólskiniđ en ekki bara allt svart.

Halldór Jónsson, 13.1.2019 kl. 12:12

8 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Halldór flott grein og umhugsunarverđ, ég var einmitt ađ minnast á útreiđina sem verkfrćđingar Kárahnjúka virkjun fengu eftir ćđislegt afrek. Ţeir voru útskúfađir í beinni hjá RÚV og fleiri miđlum. Ţađ var sorgleg stund fannst mér.

Já var einmitt ađ svara Gunnari Rögnvaldssyni en hann skreytti bloggiđ sitt međ ..Wittchica Lineman.. međ Glenn Campbell en ţađ lýsir Glenn stolti manna sem framkvćma. Já sjá einhvađ eftir sig.

Ađrir lasta allt sem er gert.  

Valdimar Samúelsson, 13.1.2019 kl. 12:58

9 identicon

Ţakka fallegan og jákvćđan pistil Halldór. Ég er fćddur og uppalinn í Reykjavík en hef búiđ á Akureyri í 43 ár. Ég er hvorki Reykvíkingur né Akureyringur heldur Íslendingur. Og ég gleđst međ öllum landshlutum sem njóta samgöngubóta. Góđar samgöngur eru lífćđar landsins.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 13.1.2019 kl. 14:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.6.): 395
  • Sl. sólarhring: 411
  • Sl. viku: 4080
  • Frá upphafi: 2597423

Annađ

  • Innlit í dag: 322
  • Innlit sl. viku: 3092
  • Gestir í dag: 291
  • IP-tölur í dag: 288

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband