3.2.2019 | 12:38
Ríkisvæðing vændis
var hugtak sem ég heyrði hinn skarpa lögmann Pétur Gunnlaugsson á Útvarpi Sögu velta fyrir sér.
Hann rifjaði upp setningu laganna um vændiskaup á Alþingi sem gerðu vændissölu löglega en vændiskaup glæpsamleg. Vændiskonan má selja sína þjónustu og má svo kæra kaupandann sem þá skal fyrir opið glæparéttarhald með tilheyrandi. Hann nefndi hinn þekkta siðgæðispostula Ágúst Ólaf sem einn flutningsmanna, Álfheiði Ingadóttur og einhverja fleiri sem flutningsmenn frumvarpsins sem þingheimur hafði samþykkt líklega án þess að hugsa.
Lögin gera erlendum vændiskonum, sagði Pétur, sem eru jafnvel fórnarlömb mansals, kleyft að flykkjast hingað í viðskiptaerindum. Þær mega selja að vild án refsinga. Þær mega hinsvegar kæra viðskiptamenn sína að vild.
Arnþrúður útvarpsstjóri taldi í sama þættinum að næg eftirspurn væri hérlendis eftir slíkri þjónustu. Enda ekki ólíklegt ef athugað er hversu mjög útbreidd þessi kynferðislega áreitni sem MeToo konurnar tala um, virðist vera. Flestir karlmenn virðast eftir lýsingunum þannig vera einhverskonar klámruddar sem misnota allar konur sem þeir koma höndum yfir.
Svo sagði hún Arnþrúður líka að vændiskonur vildu jafnvel viðskiptin sjálfar, sem auðvitað gæti komið mörgum á óvart. Mér fannst Pétri fipast við þessa yfirlýsingu Arnþrúðar og það hvarflaði að mér hvernig mönnum eins Ágústi Ólafi eða þeim í siðferðisnefnd Samfylkingarinnar gæti orðið við við svona yfirlýsingar.
Á þeim lagasetningartíma var rætt um að gera vændi löglegt sagði Pétur. En vændi er elsta iðngrein heimsins eins og Arnþrúður benti Pétri á. Hann taldi hugsanlegt að samþykkt frumvarpsins að sænskri fyrirmynd hefði verið mistök þingmanna sem hefðu hugsanlega ýtt á vitlausan hnapp.
Ég myndi gjarnan vilja trúa því þar sem lögleiðing vændis hlyti að gera allt eftirlit auðveldara og afglæpavæðingu vændiskaupa þar með líka og vinna gegn mansali. En lagasetningin sjálf finnst mér svo hreint heimskuleg þar sem hún hefur þveröfug áhrif við það sem flutningsmönnum gat gengið til. Hún stuðlar að auknu framboði vændis og glæpum eins og Pétur bendir á.
Þjóðverjar telja sig vita að lögleiðing vændis dragi úr vissum tegundum glæpa gegn konum. Enda á Svíþjóð víst heimsmetið í nauðgunum um þessar mundir en okkar löggjöf er að sænskri fyrirmynd. En hvergi eru líka múslímskir innflytjendur fjölmennari en í Svíþjóð og þeir eru ekki uppaldir við að sýna konum mikla virðingu. Auk þess telja þeir hugsanlega villutrúarkonur eiga ekki betra skilið en nauðgun.
En í alvöru þarf ekki að endurskoða þessa sænsk-íslensku löggjöf og gera vændið alveg löglegt í stað þess að gera söluna löglega en kaupin glæpsamleg?
Sem mér finnst ekkert annað vera en heimskuleg ríkisvædd vændisstarfsemi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þessi lög gerðu lögregluna náttúrlega að melludólgum.
Ásgrímur Hartmannsson, 3.2.2019 kl. 13:23
Halldór þetta eru með skrítnustu lögum sem hafa verið samþykkt á Íslandi en ég held að ísland eigi met í svona lögum þar sem einum er leift en öðrum ekki. Svipað og einn fær leifi til að drepa en sá sem var drepin mátti ekki verja sig. Ég veit það ekki en undarlegt samt.
Valdimar Samúelsson, 3.2.2019 kl. 15:13
Það sem ég hefi sem liðveisla flóttamanna á vegum Rauða Krossins verið um að kynnast múslimum þekki ég fáa sem sýna konum þvílíka virðingu . Konan er blómið þeirra sem þeir gæta einsog dýrmætasta fjársjóðs síns .
ÖGRI, 3.2.2019 kl. 15:53
Konum af þeirra trúflokki. Ég hef hvergi séð í slenskum konum sýnd önnur eins óvirðing og á flugvellinum í Dubai. Arabarnir virtu þær ekki viðlits í kioskinum þar sem þær vildu kaupa frímerki. Horfðu í gegnum þær með augljósri fyrirlitningu .Ég varð að kaupa frímerkin fyrir þær. Síðan fyrirlít ég fólk sem hegðar sér svona. Sem eru bara Arabar.
Halldór Jónsson, 3.2.2019 kl. 17:01
Sælir Halldór og Valdimar. Ég hef alltaf sett spurningu við þessi lög. En þau stangast ekki á við stjórnarskrána, hvað varðar þann einstakling sem selja sig: Í 75. gr. segir: "Öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa. ..."
En spurning er hvot lögin stangist á við stjórnarskrá skv. 65. gr. en þar segir: "Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. - Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna."
Ingibjörg Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 3.2.2019 kl. 22:12
Eitt sinn var ég á fyrirlestri hjá lögreglumanni. Honum fannst að það ætti að sjónvarpa beint frá réttarhöldum yfir vændiskaupendum og hann stærði sig af því að hafa sannfært konur um að þær væru fórnarlömb mannsals. Maður fylltis óhug
Grímur (IP-tala skráð) 3.2.2019 kl. 22:54
Í anda þessara fáránlegu laga, mætti alveg eins lögleiða sölu fíkniefna en handtaka aðeins neytendurna og rétta yfir þeim í beinni. Algerlega galið fyrirkomulag.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 3.2.2019 kl. 23:06
Nafni minn að sunnan:
"anda þessara fáránlegu laga, mætti alveg eins lögleiða sölu fíkniefna en handtaka aðeins neytendurna og rétta yfir þeim í beinni. Algerlega galið fyrirkomulag.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan."
Athyglisveð tenging finnst mér jhjá þér.
Halldór Jónsson, 4.2.2019 kl. 10:43
Snerting við konu er gjarna bundinn hjúsksp og hjónabandi þeirra meðal múhamedstrúarmanna og líta þeir ekki til konu annars manns af virðingu við konuna . Það væri ágætt að þekkja rétt aðeins og hafa skilning á því sem maður er að tala um og nú er orðinn búsettur fjöldi múslima á Íslandi og því rétt að tala af ´ virðingu ´ um þá .
Helgi Ásmundsson (IP-tala skráð) 4.2.2019 kl. 11:08
Konur hafa ávallt ráðið ferðinni í ástamálum. Þetta lærði maður í sveitinni. Tuddarnir bíða eftir atað og stund eftir hennar samþykki. Allt annað er áreiti. Arabar hafa annað lag en við á Vesturlöndum og eiga oft fleiri en eina eiginkonu. Þeir keyra líka konunum sínum og fara vel með þær.
Samanburður á vændis reglum og eyturlifjasölu er skemmtileg samlíking. Eigum við að fást við eyturlyfjasalann eða "sjúklinginn!, sem kaupir af honum.
Það leysir enginn þetta vændismál með reglugerðum og þá síst Alþingi, sem hafa alvarlegri mál á dagskrá eins og loftlagsmál, ESB miljarða kostnað með getuleysi Evrópumála, rafbílar og VEGASKATT fyrir aldraða og öryrkja.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 5.2.2019 kl. 08:22
Helgi Ásmundsson - https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/02/05/eg_mun_aldrei_gleyma/
Þetta er örugglega falslrétt, eftir því hvernig þú lýsisr múslimum.
Ert þú á einhverfu róli og í öðrum heimi?
valdimar jóhannsson (IP-tala skráð) 5.2.2019 kl. 12:51
Öllu er hægt að snúa á haus.
Lögin eru ósköp einföld. Vændi er ólöglegt í dag en litið er á vændiskonuna/karlinn sem fórnarlamb og er því ekki gerð refsing.
Svipaðar tillögur hafa komið fram varðandi fíkniefnaneyslu, þ.e.a.s. neyslan er ekki refsiverð þar sem litið er á fíkniefnaneytanda sem fórnarlamb, sala er aftur á móti refsiverð.
Ef vilji er að banna vændi þá er þetta skynsamlegasta leiðin. En hvort vændi eigi að vera löglegt eða ekki er allt önnur umræða.
Snorri (IP-tala skráð) 5.2.2019 kl. 13:18
Já, Ogri, þeir passa konurnar sínar, skera af þeim vissa parta og sauma saman. Konunum er væntanlega með þessu sýnd mikil virðing. Þeir gæta kvennana mjög vandlega, rétt eins og þeir gæta öðrum eignum sínum, svo sem svínum, hundum og köttum.
Varpandi vændislögin, fólk á að ráða yfir eigin líkama og það á ekki að refsa fullorðnu fólki fyrir að gera hluti með beggja samþykki. Allra síst eftir á, eftir geðþótta annars aðilans.
Hörður Þórðarson, 5.2.2019 kl. 18:34
Hörður, "Varpandi vændislögin, fólk á að ráða yfir eigin líkama og það á ekki að refsa fullorðnu fólki fyrir að gera hluti með beggja samþykki. Allra síst eftir á, eftir geðþótta annars aðilans."
Ef þetrta er yfirfært á fóstreyðingarfrumvarpið, þá er það ein aðal röksemdin að ráða yfir eigin líkama eða hvað?
Halldór Jónsson, 6.2.2019 kl. 06:47
Að sjálfsögðu, Halldór. Fólk á ALLTAF að ráða yfir eigin líkama. Það á ekki að fara eftir geðþótta einhverra brjálaðra kellinga eða eftir sænskum lögum.
Hörður Þórðarson, 7.2.2019 kl. 07:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.