22.2.2019 | 13:50
Er þetta svo flókið?
Launatafla Eflingar:
Er það óyfirstíganlegt án verkfalla að breyta skilgreiningunum þannig að félagsmenn sem eru í lægstu flokkunum flytjist einfaldlega upp til flokka sem eru of lágir að bestu manna yfirsýn?
Er það ekki sanngirnisatriði að meta störfin upp á þennan hátt.
Kjarasamningurinn er vandað plagg og vel upp byggður. Er virkilega nauðsynlegt að blanda sósíalistapólitík Gunnars Smára Egilssonar og Sólveigar Önnu í þetta mál sem utanaðkomandi virðist ekki flókið að leysa?
Það eru sárindin vegna ósanngjarnra hækkana til ráðherra, embættismanna og bankastjóra sem sitja í láglaunafólkinu.Heimska og síngirni þessa fólks stendur í vegi fyrir sáttum. Elítan vill ekki láta neitt og gefur öllum almenningi langt nef. Vilja ráðherrar og þingmenn ekkert gefa eftir af kjararáðsúrskurðum? Bara þeir lægst settu geta ekki fengið neitt nema örfá prósent?
Af hverju er ekkert gert í bankasráðs-og bankastjóramálum ríkisins? Er svona mikill vandi að vera í þessum störfum. Ég fullyrði að þau eru ekki flóknari en svo að hver meðalsnotur maður getur gegnt þeim. Og ég tala ekki alveg reynsluslaust í þeim efnum.
Er þetta fyrirfólk okkar blint á allt sem heitir mannleg samskipti? Svöruðu spurningu Sólveigar í sjónvarpi um hvort að þeir gætu lifað á lágmarkslaununum neitandi. Hækka kaupið með fullum skattgreiðslum en ekki einhverju sértækum ráðstöfunum. leyfa öldruðum að vinna án skerðinga með fullum skattgreiðslum launa?
Þetta er ekki svo flókið ef ekki þarf að blanda pólitík og marxískum kenningum í málið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:52 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 3420680
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Gæfuleysi þjóðar.
Allt það ástand sem er að hellast yfir þjóðina er ekki gæfulegt. Orsakavald þess gæfuleysis má rekja til fjármálaráðherra landsins, Bjarna Ben. Hafði Bjarni ekki forgöngu um skipan kjaradómsins = og m.a. formann hans.Niðurstaða kjaradóms sem nú er orsakavaldur þess sem nú er að hellast yfir landið?
============
Hvað sagði formaður bankastjórnar Landsbankans. Launahækkanir til bankastjóra eru í samræmi við eigandastefnu hans. Hver á Landsbankann? Þjóðin á 98% í bankanum. Eigandastefna er í höndum þess sem fer með 98% eignarhlutans þ.e. Bjarna Ben. Bjarni þá sá sem hefur samþykkt hinar miklu launahækkanir til bankastjórans.
==============
Sjálfstæðisflokkurinn sem í eina tíð var mætur og merkilegur stjórnmálaflokkur en eins og honum er stýrt nú er hann þjóðhættulegur stjórnmálaflokkur. Framundan fer þessi flokkur að leggja fram frumvarp frá EES um orkupakka 3. Utanríkis og iðnaðarráðherrar stíga þetta ógæfu spor undir forystu formannsins. Talið er að innleiðing orkupakka 3 muni skerða fullveldi Íslands mjög innan fárra ára. Eins og kom fram hjá Styrmi Gunnarssyni eru sjálfstæðismenn hollir leiðtoga sínum. Bjarni Ben formaður og þeir gönguliðar, sem eru flokkshollir formanni sínum leiða afgreiðslu, EES málsins sem á að knýja ísland til að innleiða orkupakka 3.
=====================
Hin opinbera framkoma sjálfstæðisflokksins og formanns hans nú í aðdraganda upplausnar og verkfalla er óðum að hrinda hógværu fólki í faðm þess hörmungarafls sem flestir töldu út dautt,sósalista sem er að nú að rísa upp á Íslandi undir yfirstjórn leiðtogans ===== Gunnars Smára Egilssonar. Vöxtur hreyfingar undir stjórn Gunnars Smára mun vaxa eins eins og fjóspúkinn. Hver er ástæðan? Hún mun öll skrifast á sjálfstæðisflokkinn ásamt hinum flokkshollu gönguliðum formannsins, og opinberri framkomu Bjarna Ben. í fjölmiðlum
Eðvarð Lárus Árnason (IP-tala skráð) 22.2.2019 kl. 15:12
Það er þungt að þurfa að lesa svona texta eftir heiðbláan íhaldsmann eins og þig Eddi vinur.
Því miður er mikið til í þessu sem ég velti fyrir mér af hverjuj sé svona.
það er eins og það þýði ekkert að æmta né skræmta. Þessi flokksforysta talar mest við sjálfa sig en ekki grasrótina.
Styrmir segir að maður hafi heilsað sér í Valhöll með þeim orðum að samþykki flokkurinn 3. orkupakkanna hrynji flokkrinn.
Þinglíðinu virðist vera bara sama um þetta eða fylgið sem er orðð fast í portvínsstyrk og segir að pakkinn skipti ekki máli þar sem enginn sæstrengur sé.
En málið er að eftir ACER getum við ekki neitað að taka við sæstreng ef einhver leggur hann hingað. Það er alveg klárt því annað væri brot á samningnm..Þar með erum við komin inn á orkumarkaðssvæðið sem getur ekki þýtt annað en samkeppni um raforkuna.Vetnismál innanlands eru þar með í uppnámi
Halldór Jónsson, 22.2.2019 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.