7.3.2019 | 15:04
Erfðablöndun á laxi
er í tísku að tala um í sambandi við laxeldi í sjó. Tveir laxar mega ekki ganga í hjónaband í förnum sjó, þá getur afkvæmið ekki talist ættgöfugt.
Þar gegnir öðru máli en um aðra Íslendinga. Hvað þá holdanaut, gæsir og helsingja,grænlenskar rjúpur og norðlenskar.
Elli á Kvíum, sá margvísi veiðivörður, sagði mér sögu uppi í Kjarrá:
"Í þá daga voru laxarnir stórir skal ég segja þér. Hann setti í hann uppi í Kodda og missti hann svo loks niður frá þar sem síðan heitir Wilson eftir veiðimanninum"
Þetta er löng leið og ekkert sérlega greiðfær.
Það erorðið nokkuð langt síðan að menn voru að veiða stóra laxa. Hafbeitarlaxarnir eru flestir bara puttar af sömu pönnustærðinni. Sést stórlax yfirleitt mikið lengur.
Ég hef heyrt fróða menn halda því fram, að
Laxeldisstöðin í Kollafirði sem ríkið átti hafi ræktað smálaxakyn meðskipulögðum hætti. Stórlaxinn sem veiddist í Andakílnum í gildrur um miðja síðustu öld dróst með hausinn í jörð þegar hann var bundinn á sporðinum við aktygjabogann á Molda gamla sem var afrenndur vagnhestur af stærri gerð. Hvar er slíka laxa að finna nú til dags?
Hvað er verið að tala um þegar talað er um erfðablöndun laxa? Er eitthvað sérstakt laxakyn til lengur á Íslandi? Ég dreg það í efa. Er eitthvað íslenskt þorskakyn til? Humar, steinbíts eða ýsukyn?
Er ekki nær að efla framleiðsluna á eldislaxi og drepa frekar fiskinn en fólkið eins og hann Bjarni sagði? Hætta hysteríunni og hugsa fremur um að verjast fjölónæmum bakteríum, mislingum, berklum, og retrovírusum með innflutningi sýktra erlendra landbúnaðarafurða og karakúlfjár svo og að líða fólki að sniðganga bólusetningar?
Annað en erfðablöndun á laxi er líklegra til að verða hættulegra íslensku lífríki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þessi erfablöndunar-umræða er stormur í vatnsglasi.
1.Gefum okkur að nokkrir norsk-ættaðir laxar sleppi úr einhverri kví hér við land að þá eru innan við 1% líkur á að þeir rati upp í laxveiðiár til að hrygna.
2.Rati þeir upp í einhverjar íslenskar ár að þá eru þeir kominir í samkeppni við villta laxa sem að eru þar fyrir og myndu sjálfsagt síður vinna þá samkeppni.
3.Gefum okkur að norskættaður eldis-lax næði að fjölga sér með villtum íslenskum laxi að þá er öllum stofnum lífs-nauðsynlegt að fá stundum ný gen í sína stofna /hópa.
=Það gildir alveg sama lögmál um lax, mannfólk kýr og hunda.
Hvað myndi t.d. gerast ef að það kæmu engir nýjir makar
með ný gen út í Grímsey í 300 ár ?
Þá væri væntanlega hætta á innræktun og úrkynjun.-----------------------------------------------------------------------------------
Þetta er það sem að er að gerast í mörgum lokuðum stöðuvötnum hér á landi þar sem að enginn ný genablöndun á sér stað að þá hrinur stofninn.
Jón Þórhallsson, 7.3.2019 kl. 15:30
Þú sem laxveiðimaður Halldór og fyrrum leigutaki Þverár/Kjarrár er það ekki, ættir að vita betur.
Með erfðablöndun villtra og ræktaðra afbrigða verður til stofn sem hefur ekki í blóðinu að takast á við veiðimanninn. Það nennir enginn að veiða slíkan fisk og veiðimenn hætta að kaupa veiðileyfi. Það verður hrun í atvinnugrein sem líklega veltir milljörðum.
Þér er kannski sama því þú ert ekki lengur leigutaki…
Nonni (IP-tala skráð) 7.3.2019 kl. 18:08
Þessu er ég algerlega ósammála Nonni minn.Af minni reynslu.Lax er lax.
Halldór Jónsson, 7.3.2019 kl. 18:33
Það eru áratugir síðan flestallar laxveiðiár Íslands voru eyðilagðar með skipulögðum hætti, með sleppingum Elliðaárlaxatittanna í þær flestar. Laxeldisstöð Ríkisins í Kollafirði sá til þess og ljóst að þeir sem þá stjórnuðu vissu ekki rassgat um lax. Það er nánast ekkert til sem heitir hinn eini tæri og sanni Íslandslax lengur. Það var gengið af honum dauðum fyrir áratugum síðan. Örfáar ár eru sjálfbærar lengur, án aðstoðar og allt tal um erfðablöndun er sem hjómið eitt.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 7.3.2019 kl. 21:36
Erfðablandaðir laxar tapa ratskyninu. Þeir rata ekki í árnar og því mun veiði í þeim hverfa ef áfram heldur sem horfir.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.3.2019 kl. 01:38
´Nafni minn að sunnan . Ég held að þú sért með þetta á tæru
Halldór Jónsson, 8.3.2019 kl. 01:55
Ef að erfðablandaðir laxar rata ekki í ár almennt;
þá er varla mikil hætta á að þeir valdi skaða í ánum.
Jón Þórhallsson, 8.3.2019 kl. 09:13
Væri ekki réttara að tala KYNBÆTTA laxa frekar en erfðabreytta laxa sem að virðist vera neikvætt orð?
Það þarf ekkert að vera neitt neikvætt við KYNBÆTTA laxa.
=Þá eru búið að para saman hæfustu, heilbrigðustu og sterkustu einstaklingana saman í langan tíma án auka-efna / steralyfja.
Allir dýra-ræktendur gera þetta
og meira að segja eigendur laxveiðiáa:
https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2203205/
Jón Þórhallsson, 8.3.2019 kl. 11:23
Húsari. (IP-tala skráð) 8.3.2019 kl. 16:42
Húsari. (IP-tala skráð) 8.3.2019 kl. 17:34
Frjálst Laxeldi undir öruggri gæslu í lokuðum firði eða mann-gerðu stórlóni færi vel öryggislega.
Sama STJÓRN á að fylgja ÍSLANDI og fámenni okkar. Landnámið og Landafundir,Sjómennska,Víkingar,Bændur og Ritsnylli. ÞETTA gerir ÍSLAND að ferðamannalandi með gestrisnum ÍSLENDINGUM. Minnkum GRÆÐGINA og græðum MIKLUMMMEIRA.
Ómengað og ennþá ÖRUGGT ÍSLAND með Ómengaðar og Lyfjalausar framleiðsluvörur er EINSTAKT fyrir BÆNDUR og SJÁVARÚTVEG.
Segjum frá Landinu okkar á sjónvarpsstöðum erlendis og EFTIRSPURNIN mun stóraukast á öllum sviðim.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 8.3.2019 kl. 17:40
Húsari. (IP-tala skráð) 8.3.2019 kl. 23:26
Halldór, við höfum verk að vinna:
Að berjast gegn innleiðingu orkupakka 3.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 9.3.2019 kl. 02:43
Sæll Halldór.
Að lokum fagna allir?!
Húsari. (IP-tala skráð) 9.3.2019 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.