Leita í fréttum mbl.is

Að þessu skal stefnt

hérlendis. Minnkum hagvöxt, aukum verkföll og innflutning verkafólks.

"Venezuela’s oil industry has been in a tailspin in recent years, with the country’s crude oil production falling from 2.4 million barrels per day (bpd) in 2015 to only 1.34 million bpd at the end of 2018. This freefall is poised to carry over into 2019, according to energy research and consulting firm Rystad Energy.

In Rystad Energy’s base case forecast, Venezuelan production drops by another 340,000 bpd year-on-year to 1 million bpd in 2019, and slips even further to 890,000 bpd in 2020."

Sósíalistaflokkur Gunnars Smára og Sólveigar Önnu halda því fram að verkföll færi fólki tekjuauka í formi hærra tímakaups. Alveg án tillits til hvaða verð verður á olíunni sem við kaupum inn með dollurum. Væri fast verð á dollara myndi 36 daga tekjuleysi í verkfalli þurfa að nást inn á næstu 329 dögum.Taxtahækkun vegna þessa þarf þá að verða minnst 11% eftir mánaðar hlé.Líklega þó mun hærri ef allt er talið. 

Trúa menn því að tapið náist inn þegar verðbólgan eykst og launin fara  út í verðlagið og olían hækkar í dollurum? Eða er það stríðið sjálft sem er svona spennandi tilhlökkunarefni eins og hjá Alexander mikla sem sagði bardagann vera tilganginn í sjálfum sér og ofar öllu. Það vildu hermenn hans ekki samþykkja við Hindu Kush  og neyddu hann til að snúa við.

Sér  FjögurraBlaðaSmári sjálfan sig sem eftirmynd Alexanders að þessu leyti? Skilja eftir sig rústir því þær séu fegurstar? Telur Maduro eiga að vera áfram við völd af því að stefna hans sé rétt og aðeins Bandaríkjamenn séu óvinir fólksins?

Ef Efling hefði sagt einhliða að hennar ræstifólk ynni eftirleiðis aðeins á segjum 3 töxtum hærra, þá væri ekkert verkfall. Bílstjórar sömuleiðis. Hvað hefði ferðaiðnaðurinn geta gert?

Hugtakið félagssvæði verkalýðsfélags með skylduaðild er ósamrýmanlegt nútímanum þar sem félagafrelsi ætti að ríkja. Huganlega  áttar fólk sig á því einhvern tímann að skylduaðild að stjórnmálaflokkum, saumaklúbbum  eða slíkum selsköbum getur ef til vill gengið í Norður Kóreu þar sem nú er blásið til kosninga. En á Íslandi?. 

Að sósíalismanum á Íslandi skal nú stefnt því þá er stefnan rétt og andstaða óþörf eða svo sagði maðurinn mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og einsog hjá Reykjavíkurborg þá benda allir hver á annan varðandi ábyrgð. Jafnvel Kári bullar um að Rískistjórnin eigi að skipta sér af rekstri leik- og grunnskóla.

Annars er auðvelt að finna peninga hjá ríkinu til að greiða þessu fólki mannsæmandi laun við þurfum bara að hætta með þessa Þróunaraðstoð og miljónatugagjafir hans Gulla í Utanríkisráðuneytinu og sjá um okkar fólk fyrst

Grímur (IP-tala skráð) 10.3.2019 kl. 18:38

2 identicon

"Wir werden weiter marschieren wenn alles in Scherben fällt"...

Hörður Þormar (IP-tala skráð) 10.3.2019 kl. 22:24

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Jawohl Kumpel 

Halldór Jónsson, 11.3.2019 kl. 01:16

4 identicon

Og svo náttúrlega flytja inn nóg af liði til að taka Austurvöll og banna svínkjöt. Innleiða nýja siði á Íslandi í viðhorfum til kvenna

Borgari (IP-tala skráð) 11.3.2019 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband