Leita í fréttum mbl.is

Laun og ábyrgđ

fara ekki saman hjá strćtóbílstjórum. Ţeir fara í verkfall til ađ fá ábyrgđ metin til launa.

Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri hjá Arion banka sem er víst ennţá međ ríkisábyrgđ er launahćsti einstaklingur í fjármálakerfinu. Hann er vel ţekktur í fjármálaheiminum međ ţekktan feril ađ baki.

Svo var í fréttum fyrir margt löngu:

"Greiđslumiđlun, Kreditkort og Fjölgreiđslumiđlun hafa náđ sáttum viđ Samkeppniseftirlitiđ um ađ greiđa samtals 735 milljónir króna í sekt vegna brota á samkeppnislögum. Í sáttinni felst einnig ađ Greiđslumiđlun og Kreditkort viđurkenna ađ hafa haft međ sér langvarandi og víđtćkt ólögmćtt samráđ. Tók Fjölgreiđslumiđlun ađ hluta til ţátt í ţví."

Í ţessu máli var Höskuldur einn ađalgerandinn en hlaut enga sekt sjálfur ţar sem hérlendis tíđkast ađ sekta fyrirtćki en ekki forstjóra sem einhverjir myndu samt  telja bera hugsanlega einhverja ábyrgđ á framgöngu fyrirtćkjanna.

Höskuldur Hrafn er sagđur hafa einhverjar 7 milljónir á mánuđi enda ábyrgđ hans mikil ađ vernda hagsmuni ríkisins. 

Líklega eru laun strćtóbílstjóra nokkru lćgri en laun Höskuldar Hrafns ţó ađ ţeir beri meiri beina ábyrgđ á lífi og limum almennings en á  Höskuld Hrafn er lögđ alla jafna.

Taliđ er nokkuđ víst ađ alkunn ofurlaun í ţjóđfélaginu, eins og laun ţingmanna eins og Ţórhildar Sunnu og Ingu Sćland svo dćmi séu tekin, greiđi ekki fyrir almennum kjarasamningum. Ţessir ađilar haf engu viljađ skila til baka af úrskurđarlaunum Kjararáđs heldur frekar sleikt út um. Skiljanlega kemur ekki ţađan tillaga um ofurskatta á ofurlaun sem myndi vera verkalýđsforystunni ađ skapi.

Enda hafa flestir ţessara ofurlaunaţiggjenda nokkuđ sjálfdćmi um eigin laun.Enda margir ţeirra ţvílík ofurmenni eins og fyrrum bankastjóri Aríon banka, sem ţá hét Kaupţing, Hreiđar Már sem varđ ađ fá 80 milljónir á mánuđi á sínumtíma  ćtti hann ekki ađ fara annađ til bankastarfa ađ sögn ţáverandi stjórnarformannsins Sigurđar Einarssonar. Slík var snilldin.

Ekki er fyrirséđ hvernig gengur ađ semja umkaup og kjör alţýđu og hvernig gengur ađ fá hana til ađ sćtta sig ţann mikla launamun eftir skatta sem ríkir í ţjóđfélaginu.

Ţađ morar af ábyrgđartilfinningu og menntun  um allt ţjóđfélagiđ sem er stórlega vanmetin til launa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420146

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband