5.4.2019 | 17:47
Langafi aftur
varð ég aftur í gær þegar þessi litli prins kom í heiminn. Sonur Unnars Freys Jónssonar,Halldórssonar og Guðrúnar konu hans.
Þetta er alltaf stóratburður í lífi hvers manns. Því þegar maður lítur til baka þá liggur eiginlega ekki eftir mann nokkur skapaður hlutur sem máli skiptir annar en sá að hafa fært genom forfeðranna fram um eina kynslóð.
Ég er svo hamingjusamur að eiga fjölda af barnabörnum og núna 3 langafabörn, öll hvert öðru yndislegra.
Getur maður óskað sér neins betra? Skiptir annað einhverju máli í þessu lífi?
Þetta lítur svona einhvernvegin út líffræðilega.
Í hverjum frumkjarna, eru 2x23 svona chromosomasett, eitt frá hverju foreldri sem er genom lífverunnar.
Þetta eru mjög langar DNA mólekúlakeðjur sem spinnast saman í tvöföldum helix sem eru tveir gormar sem snúast hvor á móti öðrum.
Þversniðið sést á ljósmynd Franklins sem sýnir að tilgáta Watsons um helixinn var rétt.
.Þétta eru gífurlega flókin fræði sem líklega dr. Kári "klári" Stefánsson skilur mest í af Íslendingum.
Sem dæmi um það álit sem Kári nýtur í vísindaheiminum er að Watson fjallar um hann á tveimur blaðsíðum í bók sinni DNA.
Erfðafræðin er fyrir mér líklega ein merkasta vísindagrein sem mannkynið hefur fengist við. Í gegn um hana munu lækningar á krabbameini og ýmsum öðrum sjúkdómum koma.
Er ekki makalaust að menn geti séð fyrir virkni yfirborðs á sameindunum sem enginn sér?
Chymeric Antigen Receptors,CAR-T lyfin sem eru í þróun og verða bráðum framleidd sem krabbameinslæknislyf á þeim grunni.
Eitt afbrigði í samsetningu litningsins getur ráðið öllu um heill og hamingju lífverunnar. Íslensk Erfðagreining getur greint þetta í sumum tilvikum fyrirfram og sagt fyrir um óorðna hluti í lífinu.
Innan tuttugu ára og kannski mun fyrr verður trúlega búið að finna þessi lyf við krabbameinum sem eru núna lítt læknanleg.Hugsanlega verða notaðar bakteríur til að flytja ný DNA inn í vírusana sem líklega orsaka flest krabbamein og útrýma meininu sem þeir valda að sögn dr.Luksas.
Það var að mínu viti mikil ógæfa að Gagnagrunnur á Heilbrigðissviði skyldi ekki hafa fengið að fullvinnast vegna músarholusjónarmiða og kjaftæðis um persónuvernd. Mér finnst að heilsufarsupplýsingar séu ekki einkamál neins þar sem samfélagið situr endanlega uppi með vandmálin og verður að borga fyrir þau. En fíflin fengu að ráða eins og fyrri daginn og tækifærið gekk úr greipum.
En það er mikil upphefð að verða langafi hvað sem öllu öðru líður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.4.2019 kl. 00:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þú ert ríkur maður, Halldór!
Til hamingju.
Hörður Þormar, 5.4.2019 kl. 20:05
Til hamingju
Er þetta líka ekki eini ríkidómurinn sem maður skilur eftir hér á jörðinn allt hitt mun mölurinn og ryðið granda
Grímur Kjartansson (IP-tala skráð) 5.4.2019 kl. 20:26
Þið hafið rétt fyrir ykkur báðir, Takk fyrir kveðjurnar. Ég er ekki minna ríkur og Warren Buffet ef út í það er farið
Halldór Jónsson, 5.4.2019 kl. 23:41
Til hamingju, Halldór. Sjálfur hef ég eignast 31 beinan afkomanda, 7 börn, 21 barnabarn og 3 barnabarnabörn, en hið fjórða á leiðinni. Þetta er mesta hugsanlega ríkidæmið, þótt í dag séu liðin rétt 36 ár frá fæðingu fyrsta barnabarnsins, hins eina sem ekki fékk að lifa nema nokkra daga.
Ómar Ragnarsson, 6.4.2019 kl. 07:16
Já Ómar, ríkidæmi okkar er óendanlegt.
Halldór Jónsson, 6.4.2019 kl. 08:22
Glæsilegt Halldór - og ég óska þér og ykkur til hamingju!
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 6.4.2019 kl. 08:48
TIL HAMINGJU HALLDÓR OG ÖLL ÞÍN FJÖLSKYLDA MEÐ EINN KAPPANN TIL VIÐBÓTAR FYRIR ÍSLAND OG ALHEIM.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 6.4.2019 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.