26.5.2019 | 10:01
EUREKA!
Fyrir sögn í Morgunblaðinu:
"Borgin skoðar veggjöld!
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, segir til skoðunar að leggja á svonefnd tafagjöld til að stjórna og draga úr umferð einkabíla í Reykjavíkurborg.
Hún segist horfa til góðs árangurs Óslóarborgar af slíkri gjaldtöku.
Norðmenn hafa beitt mengunar og tafagjöldum. Þau hafa tvenns konar áhrif. Þau draga úr bílaumferð og nýtast gríðarlega vel til að byggja innviði fyrir vistvæna fararmáta, segir Sigurborg Ósk.
Umræddri gjaldtöku er ætlað að draga úr mengun og töfum í umferð. Rafbílar hafa fengið undanþágu frá slíkum gjöldum í Ósló. Hófleg gjaldtaka er nú að hefjast af rafbílum..."
Jafnvel þótt það markmið náist árið 2040 að 58% allra ferða verði með almenningssamgöngum með borgarlínu mun umferð engu að síður aukast. Við munum því ekki ná markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum, segir Sigurborg Ósk.
Hún segir útfærsluna á fyrstu áföngum fyrirhugaðrar borgarlínu verða kynnta á næstu mánuðum. Við uppbygginguna verði röskun á umferðarflæði á höfuðborgarsvæðinu. Því verði borgarlínan byggð upp í áföngum til að lágmarka röskun."
Þrjú ár ennþá þurfa Reykvíkingar og Höfuðborgarsvæðið að þola enn til viðbótar af þessu vinstrihugsjónaliði eins og Pírötum og Viðreisn sem heldur þeim Degi B. Eggertssyni og Hjálmari Sveinssyni við illa fengin völd í Borgarstjórn Reykjavíkur.
Það er því miður enn mikið pláss enn fyrir boðaðar þjáningar og afturfarir í umferðarmálum á öllu höfuðborgarsvæðinu.
Aðeins Seltjarnarnes er staðfast og eindregið á móti Borgarlínuhugmyndinni meðan önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu virðast ætla að opna skattpyngjur sínar fyrir þessari dauðadæmdu hugmynd þessa afturhaldsfólks sem er í algerri mótsögn við þann lífsmáta sem fólkið hefur valið sér.
Fyrst á að útrýma bensínstöðum í Borginni til hagræðis fyrir íbúana. Nú hafa þeir fundið snjallræðið sem dugar:
Skattleggjum einkabílinn af götunum!
EUREKA!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 3419867
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Til frekari útskýringar á forneskjunni er kafli úr viðtali við Sigurborgu Ósk:
"„Ég held að margir hafi gert það nú þegar. Það er orðið miklu algengara viðhorf í samfélaginu að nýta aðra fararmáta en einkabíl. Yngri kynslóðir skilja ekki þá hugmynd að frelsi fylgi því að eiga bíl.
Því fylgir ekki mikið frelsi að þurfa að verja á annarri milljón króna til reksturs og viðhalds á bíl á ári. Frelsið er einmitt hitt að þurfa ekki að reka bíl.“
Sigurborg Ósk segir að á næstu mánuðum verði fyrstu skrefin við uppbyggingu borgarlínu kynnt. Uppbyggingin á fyrsta leggnum, frá Suðurlandsbraut og upp á Ártúnshöfða, muni hafa vissa röskun á umferðarflæðinu í för með sér.
Því verði ekki byrjað á næsta leggnum, sem fari meðal annars um stokk á Miklubraut, fyrr en þeim fyrsta er lokið. Áformað sé að hefja framkvæmdir 2021.
„Borgarlínan mun stýra uppbyggingunni í borginni. Við erum að þétta byggð mest þar sem línan verður. Samgöngumátinn hefur mest áhrif á hvernig borgir byggjast upp.“
Merkileg innsýn í framandi hugarheim sem er fjarri nútímanum.
Halldór Jónsson, 26.5.2019 kl. 11:24
Bæjarsjóri Hafnarfjarðar: Sjálfstæðisflokki.
Bæjarstjóri Garðabæjar: Sjálfstæðisflokki.
Bæjarstjóri Kópavogs: Sjálfstæðisflokki.
Bæjarstjóri Seltjarnarness: Sjálfstæðisflokki.
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar: Sjálfstæðisflokki.
Borgarlínu-kolefnis-skatta- og gjaldalínan
liggur samfylkt í gegnum búrkratana á sokkaleistunum og ESB píratana
og allra bæjarstjóra Sjálfstæðisflokksins
sem hann Halldór minn snýst nú eins og
skopparakringla í kringum, samfylktur og alsæll
og með lokuð augun, lokaðan munn og lokuð eyru
en með gleði hríslast nú kolefnisjafnaður
búrakratískur nallinn um hverja hans alsælu taug
á hallærisplani Bjarna Dags B. Eyþórssonar.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 26.5.2019 kl. 18:13
Tókstu ekki eftir að tafagjöldin eiga að leggjast á þá sem viljandi velja sér verstu leiðina sem hljómar einsog það sé bara gott á þá bjána.
Verst það er yfirleitt aldrei nein önnur leið í boði
Grímur (IP-tala skráð) 26.5.2019 kl. 19:02
Allir "úthverfabúar" munu fá tafagjöld framan við LSH. Íslensk stjórnsýsla er þverflokkalega fávitavædd.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 26.5.2019 kl. 20:41
Góð grein Halldór ef það er ekki eitt þá er það annað. Það er sorgleg staðreynd að öll pólitíkin er andsnúinn þjóðinni í nær öllu. Falsið er svo yfirgengilegt í öllum málum og sem dæmi þegar við megum brenna spæni og repjuolíu í stað bensín og dísil þá er ekkert að annað að gera en að byrja herferð og heimta að fá að nota þessa orkugjafa. Það er hægt að fá wood pellet og keyra gufuvélar aftur finna gömlu Lear freon vélina eða þá bara beita sér fyrir repjunni. :-)
Valdimar Samúelsson, 26.5.2019 kl. 20:55
EUREKA:RÍKIÐ boðar VEGATOLLA og REYKJAVÍK boðar nýja skatta á "vinsælustu" ökuleiðum-til og frá vinnu. STJÓRNUN og SKATTAR vinstri flokka,sem stjórna Borginni og Ríkinu með stuðningi Sjálfstæðismanna er "óheppileg".
BORGARLÍNUR eru EKKI í tísku í dag erlendis?. TÍÐAR ferðir MINNI VAGNA væru heppilegri. BENSINSTÖÐVAR tákna ÞJÓNUSTU. Þarf REYKJAVÍKURBORG fleiri byggingarlóðir í miðbænum?.
ALÞINGISMENN ættu að kanna LÁTLAUSAN innflutning BÍLA, sem fyrsta skref í loftslagsævintýrinu?.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 26.5.2019 kl. 22:12
Þegar ég var að skemmta Íslendingafélaginu í Washington 1986 fengju menn ekki að fara einir í bíl frá úthverfinu, þar sem við bjuggum hjá Vestur-Íslendingum, og stystu leið inni í borgina, heldur urðu að minnsta kosti tveir að vera í hverjum bíl.
Þannig að Kaninn hefur verið byrjaður á svona löguðu löngu á undan Evrópubúum.
Ómar Ragnarsson, 26.5.2019 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.