12.6.2019 | 20:04
Hvað hugsa Selfyssingar?
í sambandi við framtíð bæjarins?
Bærinn sá byggðist alfarið vegna brúarinnar yfir Ölfusá. Hún gerði alla uppbyggingu mögulega sem er ekki lítil. Mjólkurbú Flóamanna, Kaupfélag Árnesinga,Byko, Húsamiðjan, SET hf. og aragrúi iðn-og verslunarfyrirtækja og ferðaþjónustufyrirtækja eins og rútufyrirtæki Guðmundar Tyrfingssonar og fleiri.
Nú er hann Leó Árnason að byggja nýjan miðbæ í fornum stíl. Vill hann ekki að fólk komi þangað að versla?
Hver er þá hugmyndin á bak við það að leggja nýjan veg fram hjá Selfossi yfir einhverja rándýra sprellibrú langt fyrir ofan Selfoss? Hvað gerir hún fyrir Selfoss?
Af hverju er ekki byggð langtum ódýrari brú ,ein eða fleiri við hlið þeirrar gömlu og vegir sem leiða umferðina inn í bæinn? Eru Hellu-, Víkur -og Hvolsvallarmenn á bak við þessar hugmyndir?
Spyr sá sem ekki veit hvað Selfyssingar hugsa sér til framtíðar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Kannski hugsa þeir bara ekki neitt.
Þorsteinn Siglaugsson, 12.6.2019 kl. 20:55
Hárrétt hjá þér Halldór. Þeir á Selfossi vildu að nýja brúin kæmi neðan við/nær sjónum. Rétt við flugvöllin og færa veginn fjær Ingólffjallinu, en Vegagerðinni varð ekki haggað.
Held að stuðningur hafi verið við það líka hjá þeim á Eyrarbakka og Stokkseyri.þ.e. nær sjónum.
Spurning hvaða gagn er í þingmönnum kjördæmisins.
Haukur Árnason, 12.6.2019 kl. 23:52
Einu sinni lá Suðurlandsvegur yfir brú á Ytri-Rangá, sem var nokkru ofar en núverandi brú er. Brúin hafði orðið til þess að við hana myndaðist þorpið upphaflega.
Þegar hugmynd vaknaði um nýja brú nokkru fyrir neðan þorpið, varð allt vitlaust vegna mikillar andstöðu við það að byggja svona "sprellibrú" langt frá þjónustunni og kaupfélaginu á Hellu.
Ný brú myndi leiða umferðina frá þorpinu, og að það yrði að sjá til þess að "leiða umferðina inn í bæinn."
Ingólfur Jónsson kaupfélagsstjóri og þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins lagði stöðu sína að veði með því að berjast fyrir nýrri brú í stað þess að leiða alla umferð yfir ána í gegnum hið þrönga þorp.
Þorpsbúar fengu svolitinn styrk til þess að auðvelda þeim að aðlagast nýjum aðstæðum.
Nýja brúin reis og nú myndu flestir hlæja ef þeir vissu, að á sínum tíma hefði það verið talið jafngilda dauðadómi yfir Hellu að "leiða umferðina frá bænum" með því að breyta brúarstæðinu.
Ómar Ragnarsson, 13.6.2019 kl. 00:58
Halldor E. beitti sér fyrir Borgarfjarðarbrú beint inn í þorpið
Halldór Jónsson, 13.6.2019 kl. 02:02
Já, það var smá lykt af þessu hjá þeim Halldóri og Ingólfi. Þess ber að gæta, að Hvítárbrú, þótt glæsilega væri ný 1929, var gersamlega ófullnægjandi, og ný brú og ekki síður rándýr vegur yfir síkin Mýrarsýslumegin var ekki álitlegur kostur.
Þar þurfti að aka feiknum af möl ofan í botnlaust vegarstæðið.
Borgarfjarðarbrúin stytti líka leiðina vestur á Snæfellsnes um meira en hátt í 30 kílómetra og leiðina norður um nokkra kílómetra.
Ómar Ragnarsson, 13.6.2019 kl. 13:34
En Hvítárbrúin finnst mér vera stórkostlega fagurt mannvirki hvað sem öðru líður. Faðir minn vann við að smíða hana og hann stakk sér af uppslættinum niður á botn og greip með sér hamra og sagir sem smiðirnir höfðu misst.Lék þetta þangað til að hann ofkældist og skalf í sólarhring.
Árni Pálsson teiknaði brúna og mér finnst hún vera verkfræðilegt afrek á þeim tíma fyrir tölvur.
Halldór Jónsson, 13.6.2019 kl. 18:18
Glæsibrúin vestan við TRYGGVA GUNNARSSONAR SKÁLANN stendur á besta stað á SELFOSSI. ÖLL stórviðskipti og Kirkjan eru á leið þeirra,sem renna gegnum Selfoss á leið til austurs.
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA er stolt Bænda og Íslendinga frá 1928. SELFOSS bær er glæsilega hannaður með breiðum götum, sem tekur við öllum framförum og breytingum.
SELFOSS brúin á að VERA á Sínum stað með breytingum fyrir stærri og smærri bíla, vel aðskilið á sér brautum.
AKRANES missti allt samband við "Reykjavik" eftir að Akra borgin hætti siglingum. BORGARNES og BLÖNDUÓS halda vonandi enn sínum óbreyttu leiðum. Breyting á vegum er mjög NEIKVÆÐ. Skýringar þínar eru hárréttar varðandi staðsetningu.8.sept 1894. Selfossbrúin er ósnertanleg.
Eru Selfossbúar að koma með nýjan flugvöll?. Máské hefst stórútflutningur með cargo flugvég frá stækkandi búum bænda, Gróðurhúsum og Sjávarútvegi til næstu stórborga erlendis?.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 13.6.2019 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.