Leita í fréttum mbl.is

Hvađ hugsa Selfyssingar?

í sambandi viđ framtíđ bćjarins?

Bćrinn sá byggđist alfariđ vegna brúarinnar yfir Ölfusá. Hún gerđi alla uppbyggingu mögulega sem er ekki lítil. Mjólkurbú Flóamanna, Kaupfélag Árnesinga,Byko, Húsamiđjan,  SET hf. og aragrúi iđn-og verslunarfyrirtćkja og ferđaţjónustufyrirtćkja eins og rútufyrirtćki Guđmundar Tyrfingssonar og fleiri.

Nú er hann Leó Árnason ađ byggja nýjan miđbć í fornum stíl. Vill hann ekki ađ fólk komi ţangađ ađ versla?

Hver er ţá hugmyndin á bak viđ ţađ ađ leggja nýjan veg fram hjá Selfossi yfir einhverja rándýra sprellibrú langt fyrir ofan Selfoss? Hvađ gerir hún fyrir Selfoss?

Af hverju er ekki byggđ langtum ódýrari brú ,ein eđa fleiri viđ hliđ ţeirrar gömlu og vegir sem leiđa umferđina inn í bćinn? Eru Hellu-, Víkur -og Hvolsvallarmenn á bak viđ ţessar hugmyndir?

Spyr sá sem ekki veit hvađ Selfyssingar hugsa sér til framtíđar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Kannski hugsa ţeir bara ekki neitt.

Ţorsteinn Siglaugsson, 12.6.2019 kl. 20:55

2 Smámynd: Haukur Árnason

Hárrétt hjá ţér Halldór. Ţeir á Selfossi vildu ađ nýja brúin kćmi neđan viđ/nćr sjónum. Rétt viđ flugvöllin og fćra veginn fjćr Ingólffjallinu, en Vegagerđinni varđ ekki haggađ.
Held ađ stuđningur hafi veriđ viđ ţađ líka hjá ţeim á Eyrarbakka og Stokkseyri.ţ.e. nćr sjónum.

Spurning hvađa gagn er í ţingmönnum kjördćmisins.

Haukur Árnason, 12.6.2019 kl. 23:52

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Einu sinni lá Suđurlandsvegur yfir brú á Ytri-Rangá, sem var nokkru ofar en núverandi brú er. Brúin hafđi orđiđ til ţess ađ viđ hana myndađist ţorpiđ upphaflega. 

Ţegar hugmynd vaknađi um nýja brú nokkru fyrir neđan ţorpiđ, varđ allt vitlaust vegna mikillar andstöđu viđ ţađ ađ byggja svona "sprellibrú" langt frá ţjónustunni og kaupfélaginu á Hellu. 

Ný brú myndi leiđa umferđina frá ţorpinu, og ađ ţađ yrđi ađ sjá til ţess ađ "leiđa umferđina inn í bćinn."

Ingólfur Jónsson kaupfélagsstjóri og ţingmađur og ráđherra Sjálfstćđisflokksins lagđi stöđu sína ađ veđi međ ţví ađ berjast fyrir nýrri brú í stađ ţess ađ leiđa alla umferđ yfir ána í gegnum hiđ ţrönga ţorp. 

Ţorpsbúar fengu svolitinn styrk til ţess ađ auđvelda ţeim ađ ađlagast nýjum ađstćđum. 

Nýja brúin reis og nú myndu flestir hlćja ef ţeir vissu, ađ á sínum tíma hefđi ţađ veriđ taliđ jafngilda dauđadómi yfir Hellu ađ "leiđa umferđina frá bćnum" međ ţví ađ breyta brúarstćđinu. 

Ómar Ragnarsson, 13.6.2019 kl. 00:58

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Halldor E. beitti sér fyrir Borgarfjarđarbrú beint inn í ţorpiđ

Halldór Jónsson, 13.6.2019 kl. 02:02

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Já, ţađ var smá lykt af ţessu hjá ţeim Halldóri og Ingólfi. Ţess ber ađ gćta, ađ Hvítárbrú, ţótt glćsilega vćri ný 1929, var gersamlega ófullnćgjandi, og ný brú og ekki síđur rándýr vegur yfir síkin Mýrarsýslumegin var ekki álitlegur kostur. 

Ţar ţurfti ađ aka feiknum af möl ofan í botnlaust vegarstćđiđ. 

Borgarfjarđarbrúin stytti líka leiđina vestur á Snćfellsnes um meira en hátt í 30 kílómetra og leiđina norđur um nokkra kílómetra. 

Ómar Ragnarsson, 13.6.2019 kl. 13:34

6 Smámynd: Halldór Jónsson

En Hvítárbrúin finnst mér vera stórkostlega fagurt mannvirki hvađ sem öđru líđur. Fađir minn vann viđ ađ smíđa hana og hann stakk sér af uppslćttinum niđur á botn og greip  međ sér hamra og sagir sem smiđirnir höfđu misst.Lék ţetta ţangađ til ađ hann ofkćldist og skalf í sólarhring.

Árni Pálsson teiknađi brúna og mér finnst hún vera  verkfrćđilegt afrek á ţeim tíma fyrir tölvur.

Halldór Jónsson, 13.6.2019 kl. 18:18

7 identicon

Glćsibrúin vestan viđ TRYGGVA GUNNARSSONAR SKÁLANN stendur á besta stađ á SELFOSSI. ÖLL stórviđskipti og Kirkjan eru á leiđ ţeirra,sem renna gegnum Selfoss á leiđ til austurs.

MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA er stolt Bćnda og Íslendinga frá 1928. SELFOSS bćr er glćsilega hannađur međ breiđum götum, sem tekur viđ öllum framförum og breytingum.

SELFOSS brúin á ađ VERA á Sínum stađ međ breytingum fyrir stćrri og smćrri bíla, vel ađskiliđ á sér brautum.

AKRANES missti allt samband viđ "Reykjavik" eftir ađ  Akra borgin hćtti siglingum. BORGARNES og BLÖNDUÓS halda vonandi enn sínum óbreyttu leiđum. Breyting á vegum er mjög NEIKVĆĐ. Skýringar ţínar eru hárréttar varđandi stađsetningu.8.sept 1894.  Selfossbrúin er ósnertanleg.

Eru Selfossbúar ađ koma međ nýjan flugvöll?. Máské hefst stórútflutningur međ cargo flugvég frá stćkkandi búum bćnda, Gróđurhúsum og Sjávarútvegi til nćstu stórborga erlendis?.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 13.6.2019 kl. 20:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 1130
  • Sl. sólarhring: 1161
  • Sl. viku: 5050
  • Frá upphafi: 2721165

Annađ

  • Innlit í dag: 913
  • Innlit sl. viku: 4036
  • Gestir í dag: 771
  • IP-tölur í dag: 718

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband