Leita í fréttum mbl.is

Sveitarprýđi

fannst mér lítil ađ tróna međ Dag B. Eggertsson í félagsskap kratanna Guđna Forseta sem er ţjóđkjörinn og Steinmaier sem er kosinn af einhverri ţingklíku heima hjá sér.

En hvađ um ţađ, ţeir eru forsetar međ hvítt um hálsinn og slifsi sem virđuleik embćttanna sćmir.

Ţá er trommađ upp međ ţađ sem Einar Magg Menntaskólarektor kallađi niđuráviđ-snobberí en ađrir  kalla alţýđlegan drullusokkshátt til sveita. Ţarna kemur Dagur B. slifsislaus međ flakandi um hálsinn eins og slátrari og látinn taka sig út međ ţeim fyrrnefndu. Fannst einhverjum hann punta upp á selskap forsetanna?

Ég segi fyrir mig ađ mér finnst viđ hćfi ađ ţingmenn og ráđherrar séu međ hvítt um hálsinn og slifsi ţegar ţeir koma fram opinberlega.Bandarískir ţingmenn eru til dćmis yfirleitt í bísness-suit ţegar ţeir koma fram. Af hverju er betra ađ Ţeir séu eins og útburđir til fara?

Borgarstjórinn í Reykjavík getur ekki sýnt ţessum mönnum snefil af virđingu međ ţví ađ mćta spariklćddur. Ţađ er líklega ekki nógu alţýđlegt ađ kratískum hćtti. Nú skyldi mađur ćtla ađ hann kynni viđ sig međ í félagsskap svona krata eins og hann ţykist vera sjálfur.

Nei hann gat ekki stillt sig um niđuráviđ-snobberíiđ ađ hćtti Einars Magg. Sem mér fannst svona álíka og ađ horfa á Jón Ţór Pírata ginflakandi í malbikunarjakkanum sínum á forsetastóli Alţingis.

Beri menn ţetta svo saman viđ Jón G. Hauksson á Hringbraut. Framkoman og bođskapurinn er líka í hlutfalli viđ snyrtimennskuna og seint mundu menn áćtla ađ Jón vćri Pírati.

Einu sinni mćtti Brynleifur Tobíasson í tíma í M.A. og gekk um gólf ţungt hugsi, klappađi á annan nasavćnginn og tautađi fyrir munni sér: Ekkert fínt lengur. Ţegar strákarnir gengu á hann var sem hann hrykki upp af svefni og sagđi: Ég var í Skagafirđi í gćrkveldi og ţar voru iđnađarmenn á kjól. Nei ţađ er ekkert fínt lengur.

Auđvitađ er ţetta grínsaga um góđan mann en hún er sönn veit ég. En hvađ skyldi honum Brynleifi hafa fundist međ klćđaburđ fyrirmanna nú til dags?

 

Af hverju má enginn punta sig lengur eftir tilefni og vera fremur sveitarprýđi en hitt, hvort sem hann er iđnađarmađur,lćknir eđa krati? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

MEĐ PÍPUHATT?

Mikiđ er hćgt sem oftar, ađ taka undi skrif Halldórs.  Nú snerust bloggskrif hans um slifsislausan Háyfir borgarstjórann Dag Eggertsson.  Auđvitađ hefđi veriđ eđlilegt ađ Háyfirborgarstjóri Höfuđborgarsvćđisins hefđ slifsi um háls og reyndar ćtti hann einnig ađ vera í kjólfötum og međ pípuhatt.  Ţađ fyrirmenni sem Háyfirborgarstjóri er ćtti ávalt ađ vera klćddur ađ hćtti fyrirmenna.  

Háyfir Dagur höfuđborgarstjórinn skipar fyrir og skipuleggur eitthvađ sem búiđ er ađ rissa á glćrur hans og ţessi Háyfir kallar ţađ svo  Borgarlínu og bćjarstjórar Kópavogs Hafnarfjarđar, og nú síđast Seltjarnarnes fá gleđiglýju í augun af hinni miklu snilli Háyfir höfuđborgarstjórans, og nú skal af kappi fara ţegar ađ ţrengja götur undir leiđsögn Hjálmars sem kenndur er viđ hjólhest.  Eftir gatnaţrengingar skal borgarlýđurinn ţjóta um í sćlli gleđi um borgarlínu. Ţa´geta allir sagt eins og borgarfulltrúi píarata ( Ţađ er svo gaman í Borginni )

Fyrr á dögum ţegar Háyfir var ekki kominn í ljósiđ, nutu sum bćjarfélög sjálfstćđis, og voru međ sínar bćjar og borgarlínur, en ţađ voru Strćtisvagnar Hafnarfjarđar og Strćtisvagnar Kópavogs.

Eđvarđ L.Árnason (IP-tala skráđ) 13.6.2019 kl. 21:00

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Strćtisvagnar Hafnafjarđar höfđu vagnfreyjur(smbr.flugfreyjur).

Helga Kristjánsdóttir, 14.6.2019 kl. 03:16

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Alveg rétt Helga, mig rámar í ţetta.

Halldór Jónsson, 14.6.2019 kl. 08:04

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Eddi lögga vinur,

Ađ hugsa sér ađ menn sem voru kosnir frá  í kosningum eins og Hjálmar og Dagur skuli enn vera í lykilstöđum til skemmdarverka sem ná langt út fyrir ţeirra nćrsvćđi.Bara af ţví ađ ţeir gátu mútađ litlu og ljótu vinstri flokkunum međ smámunum ofan á beina ţjófnađi sína úr almannasjóđum  til kosningabaráttu sinnar. Ţeir ćttu ađ fara fyrir Landsdóm sem stjórnmálamenn en sleppa víst viđ slíkt.

Halldór Jónsson, 14.6.2019 kl. 08:09

5 identicon

Hálsbindi og búrkur eru dćmi um klćđaburđ sem hefur ţróast vegna ađstćđna, en er e.t.v. ekki í gildi í dag.  Búrkurnar voru upphaflega til ţess ađ vernda konur gegn sól.  Eru nú orđnar tákn um siđferđi í ákveđnum samfélögum.  Og hér á vesturlöndum keppast menn viđ ađ tala um ţađ hvađ ţetta sé slćmt dćmi um skort á kvenfrelsi. 

Hálsbindi ţróuđust fyrst sem fat til ţess ađ taka viđ matarleifum sem hrundu niđur á bringur manna ţegar ţeír ţeir átu.  Urđu síđan skraut.  Og síđast einhvers konar tákn um virđuleika. 

En ţađ er merkilegt ađ ţeir sem hneykslast mest á búrkum eru oft ţeir sömu og ţeir sem telja mann án hálsbindis ekki nćgilega vel búinn. Yfirleitt eru ţetta gamlir karlar sem lifa í fortíđinni.   

Steinar Frímannsson (IP-tala skráđ) 14.6.2019 kl. 10:17

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Nei Steinar, ég er ekki samm´la ţessu međ hajib eđa ţessa hauapokakenningu um slifsiđ. Sérđu Egil Skallagrímsson fyrir ţér međ svoleiđis?

Ţetta er bara tískan í heimum í dag á vesturlöndum. Hann varđar ekkert um múslímaheiminn.

 Slćđan í múslimsku er tákn um heimsku, kúgun og ofbeldi gegn konum og á ekki ađ líđa í vestrćnum samfélögum.

Eigum viđ ađ skylda, gyđinga til ađ ganga međ stjörnur eđa eigum viđ banna svoleiđis vitleysur?

Menn geta auglýst sínar eigin takmarkanir međ ţví ađ ganga međ flokksmerki eins og ég geri en ekki ađ skylda Miđflokksmenn til ađ ganga međ merki Stuttgart-Borgar til ađ sýna hvađ ţeir séu gáfađri en ađrir menn.

Halldór Jónsson, 14.6.2019 kl. 12:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband