21.7.2019 | 12:15
Raðbilun?
í hugum þingflokks Sjálfstæðisflokksins?
Páll Vilhjálmsson hugleiðir vegferð flokksins í orkupakkamálinu.
" Sjálfstæðisstefnan á sér traustari bandamann í Miðflokknum en þeim flokki sem kennir sig við sjálfstæði. Orkupakkinn er eitrað peð í refskák við ESB um fullveldi þjóðarinnar.
Allir sjá það nema forysta Sjálfstæðisflokksins sem er bandingi djúpríkis embættismanna og hagsmunasamtaka er vill Ísland inn í Evrópusambandið.
Orkupakkinn gagnast íslenskum almenningi nákvæmlega ekkert.
Þvert á móti eru allar líkur að almannahagur versni þegar auðmenn eignast raforkuna til að selja úr landi og hækka í leiðinni raforkuverð til Jóns og Gunnu.
Forysta Sjálfstæðisflokksins er ekki í neinum tengslum við stjórnmálastrauma samfélagsins.
Orkupakkamálið bregður afar neikvæðu ljósi á EES-samninginn sem forysta Sjálfstæðisflokks ver með kjafti og klóm og af meiri trúarhita en yfirlýstir ESB-sinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn er kominn niður í 19 prósent fylgi og botninum er ekki náð.
Enda hægara sagt en gert að lagfæra raðbilun í dómgreind forystu og þingflokks fyrrum móðurflokks íslenskra stjórnmála."
Raðbilun í dómgreind er líklega það sem skeður þegar grindhvalir hlaupa á land á Löngufjöru eða þegar læmingjarnir hlaupa fyrir björg hver á eftir öðrum.
Ég hef nú meiri trú á Bjarna Benediktssyni heldur en að hann sjái ekki hvert stefnir með flokkinn hvað sem nýja unglingalandsliðið í forystunni segir.En það tekur fram að það hafi veri kjörið til forystu og því eigi það að ráða stefnunni. Það er stundum sitt hvað gáfur og gjörvileiki.
Ég held því að þessu máli verði vísað til sameiginlegu EES nefndarinnar og siglt fram hjá boðanum 3.september.Því lítið talar Birgir Ármannsson við Sjálfstæðismenn til sannfæringar um orkupakkann þessa dagana svo ég heyri að minnsta kosti.
En varðandi uppgang Miðflokksins þá finnst mér að Sigmundur Davíð sé vaxandi stjórnmálamaður hvar sem á er litið. Ég hefði viljað sjá sameinaðan Framsóknarflokk á ný til að fækka flokkakraðakinu sem vel gæti orðið í nýjum kosningum.
Mér verður hugsað til þess tíma þegar þeir Bjarni og Sigmundur Davíð höfðu samstíga forystu með að taka á bönkunum sem ég sé ekki að aðrir hefðu gert. Þá voru einnig stigin skref í afléttingu vörugjalda til lífskjarabóta.
Það voru óheillaskref fyrir þjóðina þegar samsærismönnum tókst atlagan að Sigmundi með aðstoð RÚV og við skyldum ekki gleyma þeim aðförum né gerendum.
Núverandi ríkisstjórnarsamstarf er að skila þjóðinni fáu einu að mér finnst. Mér finnst fátt að gerast í framfaramálum sem gnótt er til af og ég tel stofnun þjóðarsjóðs ekki hluta af.
Er þá ekki að koma tími á breytingar og að hverfa frá raðbilun kyrrstöðunnar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
"RAÐBILUN".Hvala og ríkisstjórnar í vegferð ORKUPAKKA MÁLSINS skrifað af Páli Vilhjálmssyni vekur athygli. KJÓSENDUR hafa svarað ríkisstjórninni?. Röng svör frá Alþingi í haust varðandi sameiginlega eign ÍSLENDINGA á AUÐ og ORKUNNI gætu valdið "eldgosi" í víðum skilningi.
Minni stjórnmálaflokkar sameinist með þeim stjórnmálaflokki sem berst fyrir Landið okkar og ÍSLENDINGA og sameiginlega ORKU auk FULLVELDISINS OG SJÁLFSTÆÐI ÍSLENDINGA.
Fámenni ÍSLENDINGA hrópar ekki eftir fjölþjóða innflutningi ólíkra landa til að ÞÓKNAST SKIPUNUM ESB landa,að viðbættum sköttum og Loftslagshugmyndum "furðuhópa" Demokrata.
Vandamál ÍSLENDINGA hverfa og sameiginlegur auður fyllir alla okkar sjóði ef sambandsrausið og vistin við ESB/EES og SCHENGEN hverfa.
ÍSLAND gaf mest (miðað við fólksfjölda)í gamla daga til fátækra í útlöndum. Fiskur,skreið,vatn og lýsi var sent í miklu magni til útlanda. Við skulum ekki líta út eins og vinalöndin Svíþjóð, Noregur og Danmörk eftir vistina með "logandi" ESB löndum. STÖNDUM MEÐ ÍSLANDI OG LANDSLÖGUM.
Heilsa,langlífi,dugnaður,tungumálið,sagan og landafundir er hluti af góðri upptalningu auk víkingaferða, sem standa fyrir viðskipti svo eitthvað sé talið.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 21.7.2019 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.