Leita í fréttum mbl.is

Hernámu Rússar Krímskaga 2014?

eins og Björn Bjarnason segir í viðtali á Hringbraut?

Var það ekki svo að íbúar á Krímskaga samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu að þeir vildu fremur tilheyra Rússlandi en Úkraínu?

Var sá gjörningur Krústjofss að fela Úkraínu að fara með Krímskaga hafinn yfir alla lýðræðislega gagnrýni?

Höfðu íbúar Krímskagans ekkert að gera með sitt þjóðerni, örlög eða sjálfsákvörðunarrétt?

Hvað er hið rétta í þessu máli? Var sameining Krímskaga og Rússlands lögleg aðgerð eða hernám?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 3418233

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband