Leita í fréttum mbl.is

Hvað með Iran?

og einræðisstjórnina þar?

Er kúgunin á svo háu stigi að allt andóf er barið niður með morðum? Byltingarvörðurinn er núna skilgreindur sem hryðjuverkasamtök í Bandaríkjunum.

Hvernig mun alþjóðasamfélagið bregðast við sjóránum klerkanna á Hormuzsundi? Hugleiðir það hafnbann á Iran? Eða verður spennan látin stigmagnast? Hvernig má það vera að þessi klerkastjórn getur setið svona óáreitt í svo fjölmennu og upplýstu ríki sem Iran?

Er harðstjórnin þvílík að við vitum ekki hvað er að gerast í Iran eins og ofbeldið hjá Maduro í Venezuela?  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband