Leita í fréttum mbl.is

Er gert út á okkar velferð?

þegar 35 % atvinnulausra eru útlendingar?

Svo segir i Mogga:

"Tölur benda til þess að atvinnuleysi sé enn mest á Suðurnesjum en næst á höfuðborgarsvæðinu, þar sem það er um 3 prósent.

 Í Hagsjá Landsbankans segir að langtímaatvinnuleysi hafi minnkað stöðugt frá árunum 2012-2013 þegar það var mest. Á þeim tíma hafði allt að 40% atvinnulausra verið án vinnu í eitt ár eða lengur.

Á síðustu mánuðum hefur innan við 20% atvinnulausra verið án vinnu í ár eða lengur. Töluverðar sveiflur eru í þessum hlutföllum innan ársins, en nú í júní höfðu að meðaltali 19% atvinnulausra verið án atvinnu í ár eða lengur á síðustu 12 mánuðum."

Er betra að vera atvinnulaus og á velferð á Íslandi en annarsstaðar?
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Útlendingar sem koma hingað til lands komast ekki á atvinnuleysisbætur fyrr en þeir eru búnir að vinna ákveðinn tíma á landinu ( held það sé 2 ár). Þá teljast þeir vera búnir að vinna sér inn rétt með tryggingargjaldinu. Það er því ekki hægt að segja að við séum að borga fyrir þá. Þeir gera það sjálfir rétt eins og við.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 6.8.2019 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 3418255

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband