11.8.2019 | 17:00
Enn bréf frá Gísla
Holgerssyni sem mér finnst lýsa mörgum þeim tilfinningum sem margir óbreyttir Sjálfstæðismenn hafa gagnvart O3 og þeim fyrirætlunum Bjarna Benediktssonar og þingflokks Sjálfstæðisflokksins að samþykkja pakkann með V.G. og Framsóknarflokki þegar þing kemur saman í septemberbyrjun. Þeir virðast staðráðnir í að fara sínu fram hvað svo sem okkur í grasrótinni kann að finnast.
En Gísli lýsir sínum tilfinningum svo:
"
ERU ÍSLENDINGAR MEÐ HLUTVERK?
Hvað táknar nafnið Ísland. ÍSLAND var skógi vaxið við landnám frá fjöru til fjalla.
ÍSLAND og ÍSRAEL skrifast með 6 stöfum. Reykjavík og Jerúsalem höfuðborgin í Ísrael skrifast með 9 stöfum. Það er nú bara tilviljun?. Thor Ó Thors fulltrúi Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum sýndu hugrekki með að ganga í forsvari fyrir sjálfstæði Ísraela 14. maí 1948. Er það skrýtið, að Íslendingar skíra börnin sín eftir fyrsta nafni föðurins, en það gera Gyðingar líka.
Við eigum að hafa skoðanir á ESB Evrópu skrifurum og því mútufé, sem berst frá ESB sjóðum til fjármögnunar einstaklinga, sem búa erlendis og á ÍSLANDI og segja ósannar sögur um ágæti inngöngu fámennrar þjóðar ÍSLENDINGA.
ÍSLENSKIR ESB starfsmenn í BRUSSEL, borgaðir af skattfé almennings og siðlausra stjórnmála flokka á ÍSLANDI, sem fara geyst í skrifum um gróðann af inngöngu í reglufarganið hjá logandi ESB löndum, sem EKKI ráða NEITT við innflutning FJÖLÞJÓÐA frá stjórnlausri Arabíu og Afriku.
Keltarnir, BREXIT, ENGLAND er á útleið frá ESB 31. október. ÍSLAND með 300 þúsund ÍSLENDINGA hefur EKKERT að gera í þessari ráðlausu hít.
Finnst Íslendingum ekki nóg að greiða skuldir í eigin landi?. Viljum við taka þátt í uppbyggingu ESB landa þar, sem mörg þeirra eru við hrunmörk. Atvinnuleysi er víða um 50%. Almenn afkoma mjög léleg. Evran er í hættu, en haldið uppi af Þjóðverjum.
Vilja ÍSLENDINGAR greiða tugi miljarða á hverju ári fyrir vistina með ESB. NEI svara 85% ÍSLENDINGA?. Burt frá ESB-EES og SCHENGEN, en landamæri Íslands eru nú við Miðjarðarhafið.
NATO, USA og Vestræn Samvinna eru OKKAR mál og KOSTAR EKKERT. ÍSLAND er eyja Norður í Atlantshafi, sem býr við örugg landamæri og fullt sjálfstæði með 200 mílna fiskveiði-lögsögu. ÍSLENDINGAR hafna skipulögðum fjölþjóða hugmyndum ESB landa.
Munum Keflavíkurflugvöll, besta flugvöll norðan Alpafjalla, sem Bandaríkjamenn borguðu að fullu, en við eigum í dag. Við sjáum breytta og betri AMERÍKU eftir forsetaskiptin í nóvember árið 2016.
Undirstrikum grunnstoðir Íslendinga, bændur og sjávarútveg. Þeir hafa sannað okkur heilbrigði, hollustu og langlífi Íslendinga. Við verndum íslensk auðævi og biðjum um náð og fjárhagslega bjarta framtíð utan ESB landa.
ESB sinnaðir stjórnmálaflokkar verða ÍSLANDI ekki til framdráttar á næstu árum með óskir um inngöngu við ESB lönd.
Tímar ævintýramanna skulu ekki gleymast og er vonandi liðin tíð í okkar Helga ÍSLANDI, eins og Dr.Adam Rutherford skrifaði um Ísland árið 1937.
ÍSLAND hafði mikil áhrif á Lávarð DUFFERIN, sem kom hér á eigin skipi 1856. Hann keypti 26 reiðhesta og reið með góðu föruneyti til Gullfoss og Geysis og endaði á ÞINGVÖLLUM.
ÞAR TÁRAÐIST HANN AF ALMÆTTINU OG FEGURÐINNI, Á ÞINGVÖLLUM, SEM GREYP HANN Í JÚNÍ MÁNUÐI 1856.
Þessi atvik skulum við muna, þegar ALÞINGISMENN ganga um gólf á virtu,ELSTA ALÞINGI HEIMS og efast um sameiginleg AUÐÆFI ÍSLANDS varðandi ORKUNA, BLÁVATNIÐ og VIRKJANIR.
GLEYMUM EKKI SÆFERÐUM OG LANDAFUNDUM VÍKINGANA, SEM STANDA FYRIR VIÐSKIPTI , RITSTÖRF OG BÓKMENNTIR. KJÓSUM UM ORKU PAKKANN og sameiginleg AUÐÆFI á ÍSLANDI. Þetta er hin rétta kynning á ÖRUGGU ÍSLANDI varðandi ferðamálin og alla heilnæma framleiðslu BÆNDA, SJÁVARÚTVEGS og ofur GRÓÐURHÚSA. CARGO-Flugið í Norðurljósa litum, er hugsanlega spennandi framtíð.
Regnbogalitir og frjálsar ástir auglýst einu sinni á ári, er ekki sú framtíð, sem við óskum eftir í náinni framtíð til að auglýsa framleiðsluvörur og ferðaiðnað á ÍSLANDI. Gamla ÍSLAND, Sagan og Ritstörf virka best til Landkynningar.
ÍSLAND ER EINSTAKT LAND, SEM BANNAÐ ER AÐ SELJA TIL ERLENDRA AUÐKÝFINGA OG ERLENDRA ÞJÓÐA SAMKVÆMT LANDSLÖGUM. ÍSLENSKA RÍKIÐ SKAL KAUPA ALLAR JARÐIR AF BÆNDUM Á HÆSTU VERÐUM, EN EKKI Á OKUR VERÐUM.
Gísli Holgersson. "
Ég get ekki annað en tekið ofan fyrir svona hreinni ættjarðarást eins og birtist oft í skrifum hans Gísla. Ég get ekki flokkað svona afstöðu eins og þröngsýni og einangrunarhyggju eins og sumir forystumenn Sjálfstæðisflokksins hreyta í okkur efasemdarmenn um O3.
Hittumst á Kili sagði Sugga-Sveinn í kveðjuskyni við fjandmenn fjandmenn sína. Það kemur að prófkjörum þar sem ekki er víst að mál séu gleymd fremur en geymd hjá fólki eins og Gísla og mér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég sakna Halldórs að sunnan, ef hann hættir að gefa comments!
Það er gaman að sjá og ég öfunda öfunda þá menn sem geta skoðað ÖLL mál og verið fagmannlegir eins og Gunnar Rögnvaldsson og Jón Valur. Hversu menn eru lagnir að leita upplýsinga um allt milli himins og jarðar (líka í %%%). Hjá mér snýst þetta aðallega um „tilfinningar“ , hvað hjartað boðar, en EKKI fagmennsku.
Kærkveðja.
Gísli Holgersson
Halldór Jónsson, 11.8.2019 kl. 17:04
Þessi síðasti texti kom til mín ó pósti frá Gísla en er ekki saminn af mér
Halldór Jónsson, 11.8.2019 kl. 17:06
Kærar þakkir Halldór.
Við eigum ennþá "ELDFJÖLLIN".
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 11.8.2019 kl. 23:58
Þú saknar mín semsagt ekki neitt, nafni;-)
Ætla nú samt að læða hér inn smá athugasemd.
Bréf Gísla er sem ritað frá hjarta mínu.
Á Kili prófkjaranna verður þeim refsað, sem illa virðast ætla að bregðast trausti þeirra er kusu þá, verði almennt stofnað til prófkjara. Einræðistilburðir stjórnar Sjálfstæðisflokksins og hroki benda til þess að prófkjör verði með öllu aflögð og ´´skipað´´ verði á lista. Sannaðu til, nafni! Þannig verður staðan fyrir næstu kosningar.
Sjálfstæðisflokkurinn með öðrum orðum orðinn ´´sjálfseignarstofnun´´ þar sem aðeins dauðinn sjálfur getur bolað burt stjórnendum og enginn er ábyrgur gerða sinna. Svona svipað og eftirlauna og sjálfseignarstofnunin Eir hér um árið! Endalaus loforð og enn fleiri svik, prettir, lygar og djöfulskapur, án þess nokkur væri kjöldreginn fyrir andskotans aulaháttinn í sjálfum sér.
Þokkalegur andskoti, eða hitt þó heldur og svíður meir en orð fá líst.
Stefna Sjálfstæðisflokksins er góð stefna. Þegar hinsvegar karluglan í brúnni lætur dímóna á báðum öxlum sínum, vini eða vandamenn, erlend öfl eða hvað sem er, afvegaleiða sig og gleymir kúrsinum að áfangastað, getur skútan ekki annað en strandað. Þegar það gerist verður karluglan fyrst frá borði, enda aldrei þess verð að stýra skútunni. Verst fyrir hann sjálfan, hve áttavilltur hann er orðinn.
Ekkert annað en fjarstýrt rekald allan tímann, þó borið hafi sig mannalega af og til. Fjallmyndarlegur maður og allt það, en ekki láta utlitið blekkja. Man ekki hvort þetta var sagt fyrst um mann eða bók, enda skiptir það ekki nokkru einasta máli í þessu slæma tilfelli.
Lítilsvirðing hans og meðreiðarteymis við háseta sína og þjóðina alla í að minnsta kosti tví, ef ekki þrígang, þar sem hann gaf beinlínis það út að þeir væru aumingjar og væri best borgið undir handleiðslu klúbbs skipstjóra á svipuðu undir og eftirlátsstigi og hann sjálfur, gleyma þroskaðir hásetarnir eða landslýður ekki svo auðveldlega. Áttu meira að segja að borga brúsann, af eigin hlut, þó hvergi hefðu nær komið!
Þegar kemur að því síðan hjá hásetunum að velja sér skipsrúm á ný, um næstu fardaga, mun karluglunni sem nú telur sig stjórna Sjálfstæðisflokknum, ekki takast að ráða heila áhöfn til nokkurs hlutar. Hvorki til lands né sjávar, því vonandi missir hann réttindin til stjórnunar. Þar getur hann engum öðrum um kennt en sjálfum sér og undirgefni við slefandi hýenur embættismannakerfisins, sem enginn kaus, en virðast nú í þeirri stöðu að geta ákveðið hvað það kosti að slökkva, eða kveikja ljósin, á heimilum landsmanna, eftir að hafa fengið um það ´´ordrur´´ að utan.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 12.8.2019 kl. 01:03
Það er ekki rétt nafni minn að sunnan, þín er sárlega saknað af mörgum. Ég vil aðeins biðja þig um að vera aðeins hófstilltari í lýsingum á því fólki sem þér mislíkar við eins og mér. En við græðum, ekkert á ljótu orðfæri, það kenndi hann Þorbjörn á Mogganum mér fyrir óralöngu og ég hef reynt að fylgja því ráði.
Halldór Jónsson, 12.8.2019 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.