15.9.2019 | 11:01
Tvíhjól eđa fjórhjól?
eru tíđrćddir valkostir Ómars Ţ. Ragnarssonar til ađ komast hrađar yfir landiđ.
Allur hrađi er hćttulegur. Ef mađur fer hratt ţá er hćtta af skyndilegri hrađabreytingu.Skrokkurinn á manni ţolir ekki mikla skyndilega breytingu á hreyfiástandi, Hann er fljótandi ađ miklu leyti og ţví verđur ađ vernda hann fyrir höggum međ öllum ráđum. Alveg eins og plastpoka fullum af vatni.
Ómar Ţ.Ragnarsson er ţjóđareign. Hann er búinn ađ skemmta okkur ţvílíkt í mannsaldur ađ hann er hluti af tilverunni. Hann er hinsvegar mikill ćrslabelgur og glanni fram úr hófi. Einhverjum gćti dottiđ í hug ađ hann vćri ofvirkur, Frjósemi andans er ţvílík og líkamlegir og andlegir hćfileikar eftir ţví.
Ţađ fer ţess vegna í taugarnar á mér ađ hann skuli fara svo ógćtilega í umferđinni sem raun er vitni. Ţađ er eins og hann sćkist eftir hćttum. Sem Vice-Bloggkóngur á mbl.is skrifar hann langhunda um tvíhjól af öllum gerđum.Heldur ţeim ađ trúgjörnum međ útmálun kosta ţeirra ţó ađ hann viđurkenni ţćr kárínur sem hann og fleiri hafa orđiđ fyrir af slíkri notkun.
Hér koma glefsur úr skrifum Ómars:
"Sigurjón M. Egilsson slasađist illa á vélhjóli á torginu ţegar hann féll á gölluđu og flughálu slitlagi fyrir fimm árum, missti vinnuna og er 75 prósent öryrki síđan. ...
Og ţađ mun vera slatti af fólki, sem hefur slasast ţarna vegna ţessara óafsakanlegu ađstćđna. ...
...En ţađ er engin leiđ ađ sjá ţađ fyrir hver meiđslin verđa nákvćmlega, ţví ađ menn geta lemstrast og brotnađ hvar sem er á líkamanum í vélhjólaslysum. ....
...Í tilfelli Sigurjóns voru ţađ hvorki ökklar né höfuđ, sem sködduđust, heldur rif og öxl....
... Síđuhafa er kunnugt um dćmi ţess ađ vélhjólamađur, sem kom óviđbúinn inn á slíkt slitlag, lenti í svo alvarlegu slysi, ađ hann glímdi viđ afleiđingarnar í áratug....
Annar ökklinn brotnađi svo gersamlega í mél, ađ ţađ ţurfti margar og ítrekađar ađgerđir til ađ koma honum í svipađ horf.
Litlu munađi í ţví tilfelli, og um vélhjól gildir einfaldlega annađ en bíl; ţađ er bannađ ađ detta. Punktur.
Síđan má bćta ţví viđ ađ síđuhafi axlarbrotnađi í upphafi árs vegna ţess ađ annar mađur á rafreiđhjóli hjólađi skyndilega í veg fyrir hann á hjólastíg, var ađalástćđan ađ vísu sú ađ mađurinn var upptekinn viđ ađ horfa beint niđur fyrir sig til ađ lesa af mćli (!) og sá mig ţví ekki koma á móti sér, en útmáđar merkingar á miđlínu vegna viđhaldsleysis, sem voru horfnar ţar sem viđ mćttust, voru međvirkandi orsök. "
Ótal sögur kann Ómar Ţorfinnur af vélhjólaslysum og örkumlum bćđi sjálfs sín og annarra. Samt heldur hann áfram ađ skrifa um vélhjól og reiđhjól og uppákomu ţeirra vegna. Ađallega vegna ţess ađ ţađ er hćgt ađ fara kílómetra eitthvađ ódýrara heldur en á bíl.
Ég er gamall mótorhjólamađur úr Ţýskalandi ćsku minnar. Ég man vel hversu dásamlegt ţađ var ađ ţeysa um skógana í sumarhitunum hjálmlaus og á skyrtunni. Algert frelsi og mađur var sćlli en oftar síđar á ćvinni.
En ég veit ţađ líka eftir ţennan tíma ađ ţađ er ekki spurning um hvort, heldur bara hvenćr.
Ég geng í hringi enn ţann dag í dag i kring um falleg hjól sem ég sé á götunni í ţögulli tilbeiđslu. Svo segi ég viđ sjálfan mig:
Ţví miđur minn kćri, ţú hefur ekki ţroska til ađ fá ţér svona grip. Ţú vilt lifa helst í einu stykki međan ţú getur og minnist síđustu klessunnar minnar ţar sem ég lá í götunni í Stuttgart og hélt ađ svo vćri ekki lengur. Ţá komst ég samt óbrotinn á lappirnar eftir ađ vegfarendur drösluđu mér upp.
Ţađ er ekki spurning um hvort heldur bara hvenćr.
Ég ţekki marga mótorhjólakappa sem eru maskađir frá toppi til táar. Sumir eru löngu dauđir.
Öll tvíhjól eru lífshćttuleg og hver sem getur á ađ vera minnst á fjórum hjólum til ađ vernda sitt eigiđ líf eftir föngum.
Ég skil ţig ekki Ómar minn af hverju ţú heldur ekki ţig viđ eitthvađ sem hefur reynst ţér hćttuminna en ólukki hjólin. Flugvélarnar, rallbílarnir fjallaklifur, ferđalög. Og alltaf ófullur!
Ţú ert okkur öllum dýrmćtur vegna ţess hvernig ţú ert og hefur veriđ. Ekki gera ţér leik ađ ţví ađ svipta okkur hin öllu ţessu á andskotans fíflaríi á tvíhjólum ţegar ţú getur vel veriđ á fjórhjólum eđa flugvél.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.