29.9.2019 | 13:10
Silfrið
var að enda.
Sigurður Ingi var í viðtali við Egil. Hann komst vel frá öllum spurningum hans. Margt athyglivert kom fram hjá ráðherranum.
Sérstaklega hvernig 50.000 Færeyingar með 200.000 gesti leysa sín samgöngumál. Danir kosta þau ekki eins og margir halda.
Þeir stofna félag með 20% ríkisframlagi og það félag grefur göng eða byggir brýr fyrir lánsfé sem notendur síðan borga með notkun. Þegar framkvæmdin er uppgreidd lækka gjöldin en falla ekki niður eins og hér.
Sigurður útilokaði ekki að greiða ætti gjöld í öll jarðgöng á Íslandi sem rynni í þær framkvæmdir.Menn greiddu gjöld í nýframkvæmdir vega þegar framkvæmdum væri lokið. Menn eru hinsvegar ekki sammála hvernig gjaldtöku af nýframkvæmda í stofnbrautum.
Fjarðarheiðargöng eru á loksins á dagskrá. Við getum byggt slík göng eins og Færeyingar.
Sigurður sagði að Borgarlína ætti ekki að taka akrein af bílaumferð heldur ætti sérstök akrein að þjóna henni og hugsanlega samnýtingarumferð líka hvernig sem útfærslan væri. Hann taldi að lágbrú fyrir Sundabraut myndi þjóna fleiri markmiðum, svo sem gangandi og hjólandi en jarðgöng.
Sigurður benti á að niðurfelling gjalda á rafbíla hefði numið 3 milljörðum síðasta ár og rafbílar borguðu ekkert til vegakerfisins. Þetta gæti ekki gengið lengur.
Þátturinn byrjaði með viðtali við Eyþór Arnalds, Loga Má, Sigmund Davíð og Þorgerði Katrínu.
Það vottaði vel fyrir skynsemi og rökvísi hjá Þorgerði nema að hún virðist heilaþveginn loftslagstrúarsinni.
Málflutningur Sigmundar Davíðs fannst mér afskaplega skynsamlegur og var ég sammála öllu sem fram kom hjá honum varðandi samgöngusáttmálann sem honum fannst vera sem kosningaprógramm fyrir Dag B. Eggertsson sem auðvitað Logi vildi ekki samþykkja.
Sigmundur kvað þennan samning sem væri aðeins sáttmáli en ekki samningur vera afskaplega takmarkaðan. Ausa ætti fé í Borgarlínu sem enginn vissi hvernig ætti að útfæra og göngu og hjólastíga. Eyþór benti á að miklu minna fé rynni til umferðarmála höfuðborgarsvæðisins heldur en færi út á land. Umferðarástandið í Reykjavík eru í klessu. Jákvætt er að hleypa eigi einhverjum framkvæmdum af stað. En ríkið væri aðeins að auka við einum milljarði frá því sem verið hefði.80% á að koma frá óútfærðri gjaldtöku.Sundabraut væri ekki inni og ekki væri vilji til að leysa hana með því að ýta hafnarstarfsemi út.
Sigmundur sagði að með áætluninni væri verið að festa nítjándu aldar hugmyndir í samgöngum í sessi á tímum tæknibreytingum.
Umferðarmál á Stór-Hafnarfjarðar-svæðinu eins og Þorgerður vill kalla höfuðborgarsvæðið væru í megnu ólestri eftir að búið væri að dæla milljörðum í Borgarsjóð til að efla almenningssamgöngur með núll árangri.Það þyrfti að gera margt til að bæta úr þar með til dæmis snjallvæðingu umferðarljósa sem Dagur B. er hinsvegar nýbúinn að fella í Borgarstjórn sem Logi var tilbúinn að styðja.
Sigmundur Davíð ræddi loftslagsmálin og vildi nálgast þau af skynsemi og vísindum. Undir það tók Eyþór Arnalds sem sagði að mikilsvert væri að skapa hleðslustöðvar í fjölbýlishúsum til að lyfta undir orkuskiptin sem myndi bæta loftgæðin í Borginni. En Eyþór benti á það að fimmti hver Selfyssingur stundaði vinnu á Reykjavíkursvæðinu sem mér finnst segja augljósa sögu úr Borgarstjórn. Sigmundur benti á tvöfeldnina sem ríkti þegar menn kæmu á 1600 einkaþotum til Davos til að ræða loftslagsmál.
Logi Már sagði lítið sem mér fannst vera vit í og elti ekki ólar við það.Þó varð ég sammála honum um eitt atriði sem ég man nú ekki lengur hvað var. Hann gagnrýndi samt að Alþingi hefði ekki verið kallað að málinu og vildi skoða kílómetragjald í stað rukkana í gjaldhliðum.
Eyþór og Sigmundur Davíð voru mínir menn í þessum þætti og stóðu sig báðir frábærlega vel og rökvisst. Það er vel þess virði að hlusta á þennan Silfurþátt Egils.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.