3.11.2019 | 12:42
Samráđ viđ grasrótina?
er eitthvađ sem Sjálfstćđismenn hafa velt fyrir sér í nokkurn tíma. Forysta flokksins virđist ekki telja ţetta atriđi skipta miklu máli heldur skuli forystan hafa forystuna og grasrótin sníđa sig ađ henni.
Birgir Ármannsson hefur mjög fariđ fyrir ţessum skilningi og ađrir minni spámenn tekiđ undir
Styrmir Gunnarsson hefur velt ţessu fyrir sér og hann skrifar svo í dag:
"Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, varaformađur Sjálfstćđisflokksins og ráđherra, skrifar mjög athyglisverđa grein í Morgunblađiđ nú um helgina um samskipti kynslóđanna međ tilvísun í Obama. Í lok greinar sinnar segir hún:
"Í liđinni viku var ég gestur á ţúsund manna ráđstefnu í London međ ungum einstaklingum sem ţykja skara fram úr á sínu sviđi. Ţar varđ ég vör viđ dálitla tilhneigingu til ađ afskrifa ţađ sem ţau eldri hafa fram ađ fćra. Ţađ viđhorf er skylt ţeim tilhneigingum, sem Obama var ađ spyrna viđ. Ég sagđi á ráđstefnunni og endurtek hér ađ viđ eigum ekki ađ stilla ţessu upp, sem átökum kynslóđa. Viđ verđum ađ hafa ţađ samtal. Samtal, sem einkennist af gagnkvćmri auđmýkt og virđingu."
Ţetta er rétt hjá Ţórdísi Kolbrún.
En ţá vaknar ţessi spurning:
Hafa ţetta veriđ viđbrögđ forystusveitar Sjálfstćđisflokksins síđustu misseri vegna ólíkra skođana innan flokksins um orkupakka 3?
Upplifun margra sjálfstćđismanna, sem starfađ hafa innan Orkunnar okkar - og rétt ađ veita ţví eftirtekt ađ ţar er á ferđ kjarninn í forystuliđi hverfafélaga flokksins í Reykjavík - er sú ađ ţeir hafi hlotiđ skammir fyrir.
Ţau samtöl, sem fariđ hafa fram viđ forystusveit flokksins hafa veriđ ađ ţeirra frumkvćđi, ţ.e. forystumanna hverfafélaganna, en ađ mjög litlu leyti ađ frumkvćđi forystusveitarinnar á ţingi.
Nú hefur ţessi hópur, ađallega úr hverfafélögunum, óskađ eftir samţykki miđstjórnar međ tilvísun í skipulagsreglur, viđ stofnun félags sjálfstćđismanna um fullveldismál.
Fyrstu viđbrögđ viđ ţeirri ósk benda til ţess ađ til standi ađ breyta skipulagsreglunum til ađ koma í veg fyrir slíka félagsstofnun!
Tćplega geta slík viđbrögđ flokkast undir "samtal", sem einkennist af "gagnkvćmri auđmýkt og virđingu".
Ég fć ekki annađ séđ en ađ Styrmir velti ţessum innri málum Sjálfstćđisflokksins fyrir sér og hafi af ţeim áhyggjur eins og fleiri. Ţćr áhyggjur virđast ekki ná langt inn í miđstjórn flokksins sem virđist ekkert athugavert sjá viđ ađ skeyta engu um raddir flokksmanna í einstöku málum. Hún virđist hafa óbilandi trú á eigin óskeikulleika.
Hugsanlega endurspeglast ţetta í gengi flokksins í skođanakönnunum sem virđist samt ekki hafa áhrif langt inn í Valhöll.
En hvernig eiga stjórnmálaflokkar ađ starfa? Á ađ hugsa um grasrót ţeirra eđa eiga ţeir ađ lúta yfirvaldi hins innblásna leiđtoga eins og mörg dćmi eru um hvert leiđir?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:44 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3419711
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţađ er vinsćlt ţegar menn eru í minnihluta og koma sínum málum ekki ađ ađ kalla sig grasrót og raddir flokksmanna og heimta fylgispeki og undirgefni frá forustu og meirihluta.
Vagn (IP-tala skráđ) 3.11.2019 kl. 16:45
Forysta Sjálfstćđisflokksin hefur veriđ á kratísku eintali viđ sjálfa sig í allt of langan tíma. Gamla slektiđ í Sjálfstćđisflokknum hefur enn atkvćđisrétt, en ţađ virđist ekki hrćđa sjálfumglađa forystuna hiđ minnsta. Ţađ á eftir ađ koma henni illilega í koll.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 3.11.2019 kl. 18:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.