6.11.2019 | 09:01
Styrmir lætur blekkjast
og gengur í grátkórinn yfir óléttu konunni:
Hann segir:
"Sagan endurtekur sig aftur og aftur. Almennum borgurum misbýður hvernig opinberar stofnanir standa að brottvísun fólks, sem hér hefur leitað sér skjóls. Forstöðumenn þeirra stofnana koma fram og útskýra að öllum svonefndum verklagsreglum hafi verið fylgt.
Hver eða hverjir ætli setji þær?
Og ef í ljós koma augljós göt á verklagsreglum er lofað samtölum um að bæta þar úr.
En það er jafn víst og nokkuð getur verið að mál hinnar barnshafandi albönsku konu, sem vakið hefur reiði meðal almennings verður ekki hið síðasta sinnar tegundar.
Það er eitthvað stórkostlega mikið að í rekstri íslenzka stjórnkerfisins á mörgum sviðum þess.
Hvernig væri nú að ríkisstjórnin sjálf horfist í augu við þann vanda, sem ráðherrar þekkja áreiðanlega betur en allir aðrir og hefji róttæka endurhæfingu þess kerfis, sem snýr m.a. að því hvernig það upplifir sjálft sig.
Stjórnkerfi okkar þarf augljóslega að læra upp á nýtt að því er ætlað að veita þjónustu.
Völdin eru annars staðar - hjá Alþingi."
Ég held að Styrmir fari núna miklu offari og láti stjórnast af tilfinningum en ekki venjulegri rökhyggju.
Ég held því fram að fólki hafi líkað betur heldur en verr að konan var flutt úr landi. Dekrið við hælisleiðendurna er löngu gengið fram af fólki.
Þetta lið kemur hingað ekki í neinum göfugum tilgangi, það er miklu fremur að leita að betra lífi en það sem það er að fara frá og gerir sér upp vesaldóm til að kría út samúð hjá fólki sem að óathuguðu máli lætur blekkjast.
Þessi kona ætlaði sér augljóslega að fæða barnið sitt hér á landi og skapa því þannig ríkisborgararétt og henni þá líka og skylduliði.
Eigum við að bjóða allar óléttar konur velkomnar hingað? Það er sjálfsagt stefna NoBorders og Sororsar en það er ekki mín stefna, sem vil fara sparlega með veitingu ríkisborgararéttar vegna þess að hann er takmörkuð auðlind og ber að fara með á sjálfbæran hátt sem önnur gæði landsins.
Þó að Styrmir láti blekkjast þá geri ég það ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér Halldór.
Styrmir virðist hallur undir Sorosar kratisma
en við erum þjóðlegir íhaldsmenn.
Það er jafn augljóst og að sú albanska flaug hingað beinlínis til að fæða hér, gengin þá 32 vikur með.
Styrmir er farinn að valda mér ítrekuðum vonbrigðum.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 6.11.2019 kl. 09:42
"Þessi kona ætlaði sér augljóslega að fæða barnið sitt hér á landi og skapa því þannig ríkisborgararétt og henni þá líka og skylduliði" segir þú.
Þú ert orðinn allt of ameríkaníseraður. Þetta gildir kannski í Ameríku en alls ekki hér. Ég þykist muna að börnum fæddum hér hafi verið vísað úr landi með foreldrum sínum.
Jón (IP-tala skráð) 6.11.2019 kl. 11:27
Hvers konar kjaftæði er þetta í þér Jón.
Konan kom hingað af markvissum Sorosar ástæðum.
Heldurðu virkilega að hún geti ekki fætt heima hjá sér, hvað var hún að fljúga norður í dumbshaf gengin 32 vikur? Viss um að konugreyið var nörruð til þess af freka góða fólkinu sem græðir vel á þessum fíflagangi meðan það kreistir fram tárin og ber sér á brjóst í tilgerð sinni og skinhelgi.
Það er leitt að Styrmir falli fyrir þessu skúespili freka góða fólksins, örfáum frekjudollum hér á landi í open borders klúbbi gerðum út af Soros.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 6.11.2019 kl. 12:16
ÍSLAND er auðvelt fyrir hælisleitendur og flóttafólk, sem tengjast íslenskum og erlendum "vinum". Tíminn líður og menn verða að snúa heim!. Þeir eru dæmdir frá landinu og sóttir AFTUR á kostnað ríkisins. Eru ekki landamæri ÍSLANDS ennþá við MIÐJARÐARHAFIÐ gegnum SCHENGEN og ESB?. Er "litla" ÍSLAND og ALÞINGI ENN að Grobbast við ALHEIM.
ÍSLAND er of heilagt og fámennt fyrir slík samskipti ALÞINGIS.
Eigum ÍSLAND sjálfir og tökum eigin ákvarðanir í ÖLLU. Við erum í fyrsta flokki. Sameinumst í einum stórflokki við næstu kosningar fyrir Landið OKKAR.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 6.11.2019 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.