Leita í fréttum mbl.is

Alltaf má fá annađ skip

og annađ föruneyti.Svo orti Hannes Hafstein.

Hefđi ekki veriđ ćskilegra hjá ţessum athafnamönnum sem ćtla ađ nú prúđbúnir ađ  setja á stofn nýtt lággjaldaflugfélag á milljarđarústum  Skúla Mogensen, ađ kaupa frekar nýtt hlutafé í Icelandair? Reyna ađ efla eitt flugfélag í stađ ţess ađ byrja á nýrri niđurbođavitleysu? Nei sú leiđ er helst aldrei farin. Ţađ er Egóiđ sem er framr öllu öđru.

Og svo kemur Ballarin byssubraskari á eftir til ađ fullkomna ţađ ađ Íslendingar sitja hugsanlega uppi međ ekkert flugfélag.

Nei ţađ er svo gaman ađ vera bigshot ţegar enginn hörgull er ađ fá flugvélar bara međ ţví ađ skrifa undir.Og safna upp skuldum hjá öllum viđskiptaađilum eins og Isavia og smćrri spámönnum.

Menn gleyma ţví yfirleitt ađ ađalvandamáliđ í rekstri er alltaf lausafjármagniđ og ađ tapa ekki á rekstrinum. Hver og hver og vill koma međ milljarđ í ţetta? Örugglega enginn sem á hann sjálfur.

Ađ reka eitthvađ skynsamlega geta margir međalsnotrir og hagrćđing er yfirleitt eitthvađ sem heitir almenn skynsemi en ekki töfrabrögđ manna međ eitthvađ háskólapróf.

Ţađ eru yfirleitt bara tveir naglar í rekstri sem heita inn og út. Skúli hafđi meira á útnaglanum en inn og ţví fór sem fór ađ ţađ vantađi víst 5000 kall á hvern farmiđa sem munar heilu helvíti ţegar margir koma saman.

Og Icelandair tapađi auđvitađ skelfilega vegna ţess ađ Skúli lćkkađi stöđugt fargjöldin sem félagiđ verđur ađ reyna ađ skrapa inn af núverandi farţegum međan hléiđ er. 

En ţađ er samt hvergi neinn frír hádegisverđur í bođi sagđi Milton Friedmann og allur rekstur í samkeppni er stöđugur bardagi og slítur mönnum upp til agna fyrr eđa síđar. 

Ný lággjaldaflugfélög fara örugglega á hausinn og valda öllum ómćldu tjóni.Ţađ er bara spurning um gjalddagann og hver lifir af ţví alltaf má fá önnur skip og önnur föruneyti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Las ţađ á FB síđu erlends vinar ađ nýja flugfélagiđ hinnar amerísku verđi selt sem íslenskt en ekki amerískt.  Skyldi ţađ vera satt?

Kolbrún Hilmars, 6.11.2019 kl. 15:47

2 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Minnimáttarkennd og leitun Íslendinga ađ athygli gerđi eitt sinn Ísland ađ stórveldi í fjármálaheiminum. Ţegar McDonalds fór frá Íslandi var eins og hjartastopp hafi orđiđ í maskínunni ađ margra áliti. Alltaf koma nýir sjálfbođaliđar sem vilja hnođa og gera enn betur.

Flugsaga Íslands og rekstur flugfélaga yfir Atlandshafiđ er einn afreksaga margra fullhuga sem tókst ađ fćra Ísland nćr meginlöndum. Eftir fall WOW er margt ađ komast á betri veg í rekstri og minni spenna á atvinnumarkađi. Raunhćfari rekstur ţjóđarbús. Tek undir međ ţér ađ styđja viđ rekstur Flugleiđa sem hafa sýnt mikinn styrk á erfiđum tímum í flugrekstri og samkeppni frá ótal erlendum flugfélögum.

Sigurđur Antonsson, 6.11.2019 kl. 22:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 103
  • Sl. sólarhring: 106
  • Sl. viku: 911
  • Frá upphafi: 3059462

Annađ

  • Innlit í dag: 98
  • Innlit sl. viku: 728
  • Gestir í dag: 89
  • IP-tölur í dag: 84

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband