30.11.2019 | 18:18
Hystería
hefur gripið um sig í þjóðfélaginu á hinum ýmsu stöðum.Styrmir Gunnarsson og Arnþrúður Karlsdóttir yfirganga hvert annað í neykslun yfir Samherjamálinu sem hneykslar þau í botn.
Hvað skeði í Namibíu hjá Samherja?
Samherji greiddi reikning fyrir ráðgjöf og húsaleigu frá ákveðnum aðila.
Uppljóstrarinn og valmennið Jóhannes sem var skýrari en aðrir þegar kom að því að vita hvers þyrfti með til að koma til greina við kvótaúthlutun í Namibíu, ráðlagði Samherja að greiða reikning frá einhverjum Halulippy eða hvað hann heitir. Án þess yrði að binda skipið og senda áhöfnina í land.Já því miður, var það svo.
Gat Samherji um eitthvað annað valið? Binda skipið eða borga? Hvað annað? Klagað í RÚV og Helga Seljan? Hefði það skaffað skipinu kvóta?
Það stendur ráðgjöf á reikningnum. Er þetta ekki ráðgjöf? Eru þetta frekar mútur? Er bannað að múta í útlöndum samkvæmt íslenskum lögum? Ef maður brýtur lög í öðrum löndum eins og að borga reikning sem einhver segir ósannað að innihaldi ekki það sem standi á honum heldur eitthvað annað óskrifað, hver hefur rétt fyrir sér? Þegar reikningurinn er greiddur eða þegar sannað er síðar fyrir rétti að reikningurinn hafi verið tilhæfulaus. Var það vitað á greiðsludegi svo hafið sé yfir allan vafa? Getur ekki allt orkað tvímælis þá gert er? Jóhannes fullyrti á greiðsludegi að reikningurinn væri réttur og skyldi greiðast.Samherji fékk kvóta og er löngu búinn að veiða fiskinn.
Á að refsa Samherja fyrst á Íslandi fyrir að greiða vafasaman reikning sem er ekki fyrir ráðgjöf heldur mútur að því að Helgi Seljan upplýsir og síðan í Namibíu fyrir að múta innlelndum embættisdmanni þarlendis?
Hver er glæpurinn? Að hafa ekki sagt RÚV og Helga Slejan frá grunsemdum um að ekki sé allt með felldu?
Hvaða reikninga má fjárráða maður greiða? Hver verður að heimila honum að greiða rekstrargjöld sín? RÚV? Útvarp Saga? Styrmir Gunnarsson?
Má einhver bjóða embættismanni í mat ef það gæti verið túlkað sem kaup á velvilja? Hverja mega embættismenn umgangast? Hvað með laxveiðiboð Ríkisbankana til stjórnmálamanna? Ef maður skrifar orððið Ráðgjöf á reikning af hverju þýðir það ekki ráðgjöf heldur mútur að dími RÚV?
Er ekki einum of langt gengið hversu fjölmiðlafólkið er orðið hneykslað og fordæmingarfullt?þegar hysterían ríður svona húsum í heilagleika og vandlætingu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hingað til hafa allar handtökur farið fram í Namibíu, framkvæmdar af namibísku lögreglunni og væntanlega verið farið eftir namibískum lögum.
Enginn hefur verið handtekinn á Íslandi.
Ómar Ragnarsson, 30.11.2019 kl. 19:53
Ríkisrekið RUV, sem rekið er að vild starfsfólksins, vegnar afar vel. Hugsanlega væri besta lausnin að gefa fyrirtækið og hætta að styrkja það endalaust?.
Samherji er fyrsta málið?. Hvað með öll önnur samskipti til og frá Landinu OKKAR, sem er á fárra höndum. Eru erlendir auð-jöfrar enn að kaupa UPP landið okkar og sameign ÍSLENDINGA. Hið ágæta BÆNDABLAÐ ræddi málið fyrir 3-4 vikum síðan.
Margir finna fyrir óstjórn ólíkra flokka á ALÞINGI, sem enn stjórna Landinu OKKAR.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 30.11.2019 kl. 20:22
Ágæti Halldór, ef þú hefur ekki tekið eftir því þá er þessi hystería búin að vera viðloðandi síðan í október 2008. það virðist alltaf vera tilefni til að fara í kast og þegar fólk er orðið vant því að vera í hysteríukasti þá leitar það sér að tilefni. Hystería getur orðið að fíkn. Fyrir suma skiptir það meginmáli, fyrir okkur hin þá reynum við bara að komast í gegnum skafl dagsins. Hvert síðasta hneykslismálið var man svo enginn.
Ragnhildur Kolka, 30.11.2019 kl. 20:43
Verðmæti DNB lækkaði um ríflega tvöfalt eigið fé samherja í gær. Yfirkona þvottaeftirlits bankans er horfin. Kannski þarf alþjóðlegar handtökuskipanir til að samdauna Íslendingar átti sig á alvöru málsins?
GB (IP-tala skráð) 30.11.2019 kl. 21:28
Það er sama hvert málið er, ef vinstrimenn með RUV í forustu telja að mögulegt sé að skapa óróa, helst að níða æruna af einhverjum þeim sem að gagni hefur komið við að styðja við atvinnulíf og afla þjóðinni tekna, þá eru alltaf til fjármunir hjá RUV til slíkra skít verka og kjánarnir fylgja með, okkur sem þjóð og eigendum Ríkisútvarpsins tll mikilla vansa.
Of margir þingmenn og ráðherrar standa þéttar með þessari stofnun heldur en eigendum hennar. þarmeð hef ég skömm á þessari stofnun og öllum þeim sem láta sér í léttu rúmi liggja hvernig þessi peninga hít þvælist fyrir góðri reglu.
Hrólfur Þ Hraundal, 30.11.2019 kl. 22:55
Það er sama hvert málið er, ef vinstrimenn með RUV í forustu telja að mögulegt sé að skapa óróa, helst að níða æruna af einhverjum þeim sem að gagni hefur komið við að styðja við atvinnulíf og afla þjóðinni tekna, þá eru alltaf til fjármunir hjá RUV til slíkra skít verka og kjánarnir fylgja, okkur sem þjóð og eigendum Ríkisútvarpsins tll mikilla vansa.
Of margir þingmenn og ráðherrar standa þéttar með þessari stofnun heldur en eigendum hennar. þarmeð hef ég skömm á þessari stofnun og öllum þeim sem láta sér í léttu rúmi liggja hvernig þessi peninga hít þvælist fyrir góðri reglu.
Hrólfur Þ Hraundal, 30.11.2019 kl. 22:56
Það er glæpsamlegt að bera fé á embættismenn til að fá úthlutað gæðum í eigu almennings. Flóknara er það nú ekki. En siðferðisvitund Íslendinga er því miður á því stigi að skilningur á þessu er afar takmarkaður.
Þorsteinn Siglaugsson, 30.11.2019 kl. 23:11
Þorsteinn
þeir bári ekki fé á embættismenn heldur greiddu reikning fyrir ráðgjöf og húsaleigu.Síðan hvenær er þetta mútugreiðsla frekar en að kaupabensín hjá Shell í stað Olís eða N1?
Halldór Jónsson, 1.12.2019 kl. 10:52
Ég held ekki að það sé enn komið í ljós hvort umræddar greiðslur voru mútur. Lögreglan í Namibíu virðist þó komin á þá skoðun. En mútugreiðslur eru oftast matreiddar þannig að við fyrstu sýn líti þær út fyrir að vera eðlilegar, og mjög gjarna matreiddar sem greiðslur fyrir ráðgjöf. Þetta vitum við báðir Halldór.
Þorsteinn Siglaugsson, 1.12.2019 kl. 10:59
Það er ekki fallegt ef íslensk fyrirtæki eru staðin að mútugreiðslum erlendis. En því má ekki gleyma að þótt þau haldi að sér höndum í því umhverfi þá verður það bara eitthvert annað fyrirtæki sem greiðir múturnar. Sinn er siðurinn í hverju landi.
Kolbrún Hilmars, 1.12.2019 kl. 15:48
Við hljótum öll að vona að þarna sé ekkert vafasamt á ferð. Ég hefn hingað til álitið Samherja gott fyrirtæki og vona að ekkert breyti þeirri skoðun.
Sú réttlæting, að ef maður fremur ekki sjálfur glæp muni bara einhver annar fremja hann þykir mér hins vegar lélegasta afsökun í heimi. Bið forláts á því Kolbrún.
Þorsteinn Siglaugsson, 1.12.2019 kl. 22:56
Ekkert að afsaka, Þorsteinn. Ég var ekki að viðra mína eigin skoðun heldur raunveruleikann.
Kolbrún Hilmars, 2.12.2019 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.