Leita í fréttum mbl.is

Hvađ kostar kílówattstundin?

Ekki nokkur leiđ ađ fá ađ vita ţađ í einni tölu. Bara endalaust kjaftćđi.

verđskrá fyrir raforkudreifingu

Verđskrá gildir frá 01.10.2019

 • Virđisaukaskattur af raforku reiknast 24%. Sérmćld raforka til húshitunar ber ţó 11% virđisaukaskatt.
 • Jöfnunargjald reiknast af raforkudreifingu í samrćmi viđ lög nr. 98/2004.

Almenn orkunotkun

TaxtiAlmenn notkunDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeđ 24% vskGrunnur
A1DFast verđ28,75  28,7535,65kr/dag
A1DOrkuverđ3,691,850,305,847,24kr/kWh

Skýringar:

 • Taxti A1D gildir fyrir alla almenna notkun. Taxti A2D gildir fyrir einmćlingu húsnćđis sem er upphitađ međ raforku og hefur sömu einingaverđ en 85% orkunotkunar bera 11% virđisaukaskatt og 15% notkunar bera 24% virđisaukaskatt.
 • Fast verđ er fyrir föstum kostnađi óháđ orkunotkun. Gjaldinu er dreift jafnt niđur á tímabil reikninga.

Afl- og orkunotkun 

TaxtiAfl og orkunotkun,
lágspennaDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeđ 24% vskGrunnur
B1DFast verđ168,60  168,60209,06kr/dag
B1DAflverđ24,82  24,8230,78kr/kW/dag
B1DOrkuverđ0,581,850,302,733,39kr/kWh

 

TaxtiAfl og orkunotkun,
háspennaDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeđ 24% vskGrunnur
B4DFast verđ1.117,82  1.117,821.386,10kr/dag
B4DAflverđ23,57  23,5729,23kr/kW/dag
B4DOrkuverđ0,531,850,302,683,32kr/kW

Skýringar:

 • Fast verđ er fyrir föstum kostnađi, óháđum orkunotkun.
 • Aflverđ er greitt fyrir mćldar afleiningar, hvert kW afltopps. Afltoppur er reiknađur á ársgrundvelli (almanaksár). Greitt er fyrir hćsta notađ međalafl (kW), mćlt í 60 mínútur, á tímabilinu; 1. janúar til 31. mars og 1. október til 31. desember. Reikningsfćrt lágmarksafl er 30 kW.

Aflnotkun

TaxtiAlmenn notkunDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeđ 24% vskGrunnur
B21DAflnotkun rofin40,6119,203,1162,9278,02kr/kW/dag
B22DAflnotkun órofin63,9744,407,20115,57143,31kr/kW/dag

Skýringar:

 • B21 er fyrir rofna aflnotkun. Roftími er breytilegur og fylgir dagsbirtu.
 • B22 er fyrir órofna aflnotkun (t.d. umferđaljós og fjarskiptaskápa).
 • Reikningsfćrt afl miđast viđ uppsett afl.

Tímaháđ orkunotkun

TaxtiTímataxti, lágspennaDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeđ 24% vskGrunnur
T1DFast verđ649,43  649,43805,29kr/dag
T1DLágverđ1,601,850,303,754,65kr/kWh
T1DMiđverđ3,001,850,305,156,39kr/kWh
T1DHáverđ7,431,850,309,5811,88kr/kWh

 

TaxtiTímataxti, háspennaDreifingFlutningurJöfnunargjaldSamtalsMeđ 24% vskGrunnur
T1HDFast verđ2.813,03  2.813,033.488,16kr/dag
T1HDLágverđ1,401,850,303,554,40kr/kWh
T1HDMiđverđ2,621,850,304,775,91kr/kWh
T1HDHáverđ6,481,850,308,6310,70kr/kWh

Skýringar:

 • Fast verđ er fyrir föstum kostnađi, óháđum orkunotkun.
 • Lágverđ gildistími: október - apríl kl. 21:00-09:00 og maí - september; allan sólarhringinn
 • Miđverđ gildistími: nóvember - febrúar; virkir dagar kl. 13:00-17:00, helgar og frídagar* kl. 09:00-21:00, október, mars og apríl; - kl. 09:00-21:00.
 • Háverđ gildistími: nóvember - febrúar; virkir dagar kl. 09:00-13:00 og 17:00-21:00, ađfangadagur og gamlársdagur kl. 09:00-13:00 og 17:00-21:00.
*Ađfangadagur og gamlársdagur teljast ekki til ţessara frídaga og eru međhöndlađir eins og virkir dagar í desember.
 

Mćlaleiga*

TaxtiMćlaleigaKr.Međ 24% vskGrunnur
M1Orkumćlir, einfasa7,759,61kr/dag
M2Orkumćlir, ţrífasa19,8524,61kr/dag
M3Orkumćlir, ţrífasa m/straumspennum38,7548,05kr/dag
M4Aflmćlir54,7667,90kr/dag
M5Aflmćlir m/straumspennum87,28108,23kr/dag
M8Fjarstýriliđi26,2932,60kr/dag
M9Púlsmagnari20,5525,48kr/dag
M21Aflmćlir m/straum- og spennuspennum522,66648,10kr/dag

Skýringar:

*Leigugjöld fyrir auka mćlitćki t.d. til innra uppgjörs notanda. Mćlaleiga er innifalin í föstu verđi ofangreindra raforkudreifitaxta.

 
Orkan frá sorporkubrensslunni á Amager Bakke er sögđ kosta 5.5 Ikr/kw. Hvađ borgar neytandinn er ekki gefiđ upp heldur í Danmörkui frekar en hér. Allt sveipađ í kjaftćđi í blekkingarskyni.
Ţađ er ekki hćgt ađ fá ađ vita hvađ mađur borgar fyrir kílówattstundina til ljósa á heimilinu. Allt sveipađ í kjaftćđi og dularklćđi.
Hvađ kílówattstundin kostar er leyndarmál.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ kostar flug til Kaupmannahafnar? Hvađ kostar lambakjöt? Hvađ kostar hús? Ćtli ţađ sé leyndarmál fyrst ekki er hćgt ađ fá eina tölu?

Vagn (IP-tala skráđ) 10.12.2019 kl. 22:58

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Getur ţú ímyndađ ţér nafni, hversu mikiđ viđ greiđum fyrir alls kyns ţjónustu, án ţess ađ verđiđ sé skilgreint neitt nákvćmlega? Hvađa stofnanir og fyrirtćki í opinberri eigu eru ţar verst? 

 Svo trítlar mađur í Krónuna eđa Bónus og fćr allt útprentađ, án nokkurs kjaftćđis, fyrir veitta ţjónustu og vöru. Hlutfall vsk útlistađ og allir sáttir. Hćgt ađ bera saman viđ ađra söluađila og velja sér ţann, sem besta ţjónustu veitir, fyrir hagstćđast verđiđ.

 Ţegar ríkiđ, eđa opinberar stofnanir rukka fyrir sitt skítlega framlag, fylgja hinsvegar engar skýringar ađrar en borgir ţú ekki á réttum tíma fćrđu ţađ óţvegiđ og ´´uden vaselin´´.

 Á Finnur Ingólfsson ennţá mćlana á hitaveitugrindinni hjá okkur, eđa eru ţar ađ komnir ađrir og órćđari eigendur inn á gafl okkar allra?

 Ţađ er vísvitandi gert, ađ flćkja reikninga orkusölufyrirtćkjanna svo mikiđ ađ varla nokkur mađur eđa kona, skilji neitt í blekkingarleiknum. Allt í bođi esb, ees eđa hvađ ţessi óbermi heita nú öll. Óbermi sem öll virđast eiga greiđan ađgang ađ minni og ţinni buddu, ţví ţađ er svo djöfull ţćgilegt ađ vera ţingmađur í dag. Fćrđ bara senda reglugerđ frá bulluseli, skrifar undir, rennir gegnum ţingiđ og ég og ţú borgum!

 Undir hvers verndarvćng hefur ţessu rugli eiginlega tekist ađ svína á landsmönnum?

 Bákniđ burt ´´my ars´´.

 Aldrei hefur nokkru bákni veriđ blásiđ eins brjálćđislega út og ţví Íslenska, undir stjórn og samţykki hugsjónageldra fyrrum svokallađra sjálfstćđismanna, ef undan eru skilin Sóvétríkin sálugu. 

 Fari ţetta liđ á vondan stađ, fuss og svei.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 10.12.2019 kl. 23:00

3 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Sćll Halldór

Mjög svo uppbyggilegt texti eftir íshafsstorminn, hvort verkfrćđilegur verđtaxti hjálpi skal sagt ósagt látiđ. Aflverđ, fastverđ, afltoppur og rofiđ afl.  Enginn ţörf á ađ fara til EBS til ađ fá rofiđ rafmagn? Verkfrćđingarnir í Amagerbrennslunni standa sig vel, beint á móti norđan strengnum. Engar síđustu eldspýturnar ađ loga ţar. Merkilegt hvernig nćr allar raflagnir í lofti á Ströndum stóđust vel í óveđrinu. 

Hef notađ ţumalputtareglu um langt skeiđ, miđađ kílóvattstundina viđ 15 krónur. Verstir eru nýju mćlarnir til álestrar međ öllum sínum myndum og skammstöfunum. Enginn Finnur ţar. Okkur sagt ađ taka mynd, símamyndir og senda. Sama međ hitaveitumćlana. Tćkninn hefur fariđ fram úr okkur eđa viđ henni. Betra ađ hafa Stórval málara hjá sér ţegar mađur vaknar. 

Sigurđur Antonsson, 11.12.2019 kl. 06:47

4 identicon

Nú er allt ađ koma fram sem Gunnar Rögnvaldsson hefur margsinnis varađ okkur viđ.

Spurningin er ţessi:  Ćtla hverfafélög, og ţ.m.t. almennir flokksmenn, ađ láta forystu flokksins valta algjörlega yfir sig og gerast hlýđnir rakkar forystunnar?  Eđa gera ţađ sem betra er:  Blóta á laun, svo sem vilji okkar er til, og kjósa Miđflokkinn sem harđast og best og ţađ einn flokka hefur barist gegn blekkingarkjaftćđi búrakommanna, brusselsku nómenklatúru silkitunganna, Bjarna jr., Gulla and the gogo girls, í okkar gamla flokki?

Vér, hinir sjálfstćđu og ţjóđhollu menn, munum mótmćla á ţann hátt sem friđur okkar stefnir til, virđa stjórnarskrá vora, siđi og hćtti og enn á ný blása í Heimdallar lúđur og gjöra ţá gangskör eina sem vér sjáum nú fćra og kjósa Miđflokk Sigmundar og Davíđs.  

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 11.12.2019 kl. 11:18

5 identicon

KÍLÓWATTSTUNDIR,ORRKUDREIFING og LAUNASEĐILL er ráđgáta manna á götunni. BĆJARLĆKURINN er máské öruggastur og ÓDÝRASTUR,allt byggt af eigin hugviti.

Viđ dáum LANDSVIRKJUN, forstjórann, rekstur og virkjanir, sameiginlega eign almennings. SORPORKUSTÖĐ fyrir ÍSLAND, stór-SKIP og GRĆNLAND?. FLOTT eins og DANIR byggđu í AMAGER.

LANDSVIRKJUN ákvarđar og kostar rafstreng til BREXIT,utan ESB, hugsanlega međ köldu eđa heitu vatni,sem greiđir allan kostnađ

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 11.12.2019 kl. 18:01

6 identicon

BĆTUM útlit Landsins og setjum alla RAFSTRENGI ofan í jörđina til ađ spara miljónir í kostnađi mannslífa, tóla og tćkja hátt til fjalla og í óbyggđum. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 11.12.2019 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 441
 • Sl. sólarhring: 789
 • Sl. viku: 5227
 • Frá upphafi: 2777021

Annađ

 • Innlit í dag: 317
 • Innlit sl. viku: 4215
 • Gestir í dag: 296
 • IP-tölur í dag: 261

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband