14.12.2019 | 11:52
Innviðir eða þjóðarsjóður?
er spurning sem virðist ná að komast að hjá ráðamönnum eins og Sigurði Inga.
Af honum segir svo:
"Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra, telur að til greina komi að arður af orkufyrirtækjunum verði notaður til að byggja upp og treysta raforkukerfið. Hann gagnrýnir líka að einstaklingar geti staðið í vegi fyrir lagningu raflína þegar líf og öryggi fólks sé í húfi.
Á liðnum árum höfum við látið orkufyrirtæki eins og Rarik borga arð í ríkissjóð. Ég tel að það eigi að skoða það núna hvort að þeim peningum sé ekki betur varið í að byggja upp öryggi fyrir landið allt segir Sigurður.
Líf og öryggi í húfi
Sigurður Ingi gagnrýnir líka að einstaklingar geti staðið í vegi fyrir því að raflínur séu lagðar.
Ég verð bara segja alveg eins og er að þegar einhverjir einstaklingar, sem jafnvel búa ekki á svæðinu, setja fyrir sig sjónmengun af einhverjum línum, þegar líf og öryggi samborgara þeirra sem búa í samfélaginu er í húfi, þá held ég að það fólk verði að hugsa sig um, segir Sigurður Ingi."
Hvort hugnast mönnum þessar hugmyndir betur eða hugmyndir um að flytja arðinn af orkufyrirtækjunum til ávöxtunar úr landi i banka í Ásíu? Flytja þjóðasjóðinn svo beint til baka í neyðarráðstafanir í innviðum Íslands?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það eru ekki til peningar til að byggja sjúkrahús með vitrænum hætti og af myndarskap, það eru ekki til peningar til að bæta vegakerfið eða grafa veggöng og það eru ekki til peningar til að styrkja orku kerfið.
En það eru til næg efni til henda Reykjavíkur flugvelli og byggja nýjan við hliðina á Keflavíkurvelli og Sigurður Ingi skrifaði undir að Reykjavíkur flugvelli yrði hent af því að Dagur sagði honum að gera það. Menn flitja ekkert flugvöll.
Enda ætlar Sigurður Ingi að taka stóra stökkið og rukka veg skatta með myndavélum og bíl eigendur eiga að borga fyrir það tjón sem ríkið hefur valdið með því að stela vega fé sem borgað hefur verið í áratugi.
Bjarni Ben vill safna í þjóðar sjóð, en með öll þau verkefni sem við blasa þá er varla viturlegt að safna í sjóð handa ríkinu til að stela eins og gerst hefur með vega féð.
Hrólfur Þ Hraundal, 14.12.2019 kl. 13:06
Já Hrólfur,
ég get ekki séð að við tveir eigum að neita okkur um að fá orkuöryggi núna til þess að einhverjir ófæddir Íslendingar,, eða aðfluttir, geti tekið peningana sem Bjarni ætlar að taka af okkur og flytja í bankann sinn í Asíu, af því að einhver vandræði hafi komið upp hjá þeim, löngu eftir að við erum dauðir?
Af hverju sparaði Hannes Hafstein ekki við sig og eftirlét okkur peningana til að borga Icesave þegar Bjarni vildi borga þá sátt? Hefði verið réttlæti í því?
Mér finnst grunnhugsunin skökk að ein kynslóð eigi að spara peninga fyrir þá næstu. Hún á að einbeita sér að byggja upp landið og innviðina og skila landinu betra í hendur næstu kynsllóða eins og verið hefur frá örófi alda. Ekki að fara að braska með skattfé og arð af auðlindum.
Halldór Jónsson, 14.12.2019 kl. 13:20
Er ekki smá hugsanavilla þarna hjá ráðherranum? Landsnet sér um lagnakerfið. Selt sérstaklega frá hinu opinbera að boði EES orkupakka. Er leyfilegt að ríkið styrki einkafyrirtæki?
Hins vegar er ég sammála því að stofnun þjóðarsjóðs er ekki tímabær núna þegar fjármagnið vantar í flutningsuppbyggingu.
Kolbrún Hilmars, 14.12.2019 kl. 13:28
Hvorki landeigendur né einstaklingar eða umhverfisverndarfólk hafa lagst gegn viðhaldi og uppbyggingu á þeim línum og kerfum, sem hafa verið biluð síðustu sólarhringa og eru sum enn biluð á fimmta degi frá byrjun óveðursins.
Þvert á móti eru það rekstraraðilar þessara kerfa, sem hafa vanrækt viðhald og endurnýjun, en lagt ofuráherslu á risavaxnar stóriðjulínur.
Á leiðinni milli Blönduvirkjunar og Fljótsdals hefur ekkert verið að óveðrinu, en á þeirri leið hafa einstaklingar og samtök reynt að fá eitthvað af línunum í jörð; nokkuð, sem Landsnet hefur ekki mátt heyra, þótt með því sé einfaldlega girt fyrir tjón ofanjarðar, eins og sífellt plagar landsmenn.
Ómar Ragnarsson, 14.12.2019 kl. 15:14
Sjaldan veldur einn þá tveir deila Ómar.
Halldór Jónsson, 15.12.2019 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.