Leita í fréttum mbl.is

Jón Valur Jensson

er skyndilega burtkallaður aðeins sjötugur að aldri.

Það er mikill sjónarsviptir að Jóni Vali. Hann var mikill persónuleiki og frjór andi. Hann var rökfastur málafylgjumaður sem alltaf var gefandi að hlusta á eða lesa eftir. Hann hringdi oft á Útvarp Sögu og þá sperrti maður eyrun því Jón Valur fór aldrei með staðlausa stafi heldur var vel heima í hverju sem hann blandaði sér í. Á Moggabloggið kom hann iðulega til mín  og var vinsamlegur í minn garð og jákvæður.

Ég sakna vinar í stað þó að við hefðum aldrei talast við í eigin persónum heldur ávallt á ritvellinum. 

Það er sjónarsviptir af slíkum andans manni.Ég sakna vinar í stað þar sem cand theol Jón Valur Jensson var.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek heilshugar undir þetta. Blessuð sé minning hans.

Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.1.2020 kl. 17:24

2 identicon

Ég sakna vin margra: JÓNS VALS JENSSONAR Prests, Ljóðskálds og Sögumanns, sem vissi allt um Jón Sigurðsson Forseta og ÍSLANDSSÖGUNA. Mín kynni af þeim góða dreng var við stofnun ÍSLENSKU ÞJÓÐFYLKINGARINNAR. Þangað fór ég til að HLUSTA.

JÓN VALUR tók ávallt að sér mál ÍSLANDS og hafði skoðanir á Utanríkismálum. HANN VAR EINLÆGUR ÍSLENDINGUR. BLESSUÐ sé minning hans.   

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 8.1.2020 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband