23.3.2020 | 13:17
Ofboðslegt smitnæmi
veirunnar sést af lýsingu Andreu sem sagt er frá í Mogga:
"...
Mín kenning, sem aðrir mér fróðari hafa tekið undir, er morgunverðarhlaðborð á hótelinu. Við inngang sprittar fólk sig og aftur á útleið. Hins vegar vorum við þar, innan um aðra ferðamenn og gesti hótelsins, notuðum sömu áhöld í hlaðborðinu og skárum af sama brauðinu. Maður hugsaði ekki út í þetta þá, en eftir á að hyggja var þetta ávísun á útbreiðslu smits ef einhver hótelgestur hefur verið sýktur.
Sama hvað maður þvoði hendur, sprittaði og gætti að fjarlægð, þá voru það þessir litlu hlutir sem maður kveikir ekki endilega á en eru svo augljósir þegar litið er til baka. Þessir litlu sameiginlegu snertifletir. Þessir litlu sameiginlegu snertifletir eru allt í kringum okkur. Við erum öll að aðlagast nýjum leikreglum og við og aðrir munum misstíga okkur, því getum við ekki breytt. Við getum þó valið að læra af reynslunni.
Smithætturnar leynast víða
Við getum öll lent í óbeinu snertismiti. Þau hafa ekkert frekar með útivistarferð eða skíði að gera eins og margir vilja halda fram. Á sumum vinnustöðum eru enn mötuneyti þar sem áhöld eru samnýtt, þeim fer þó fjölgandi sem breyta um verklag. Ég hvet alla til þess að endurskoða slíkt fyrirkomulag.
Í matvöruverslunum eru fjölmargir snertifletir óbeinna snertismita og full ástæða til að gæta fyllstu varúðar þar. Í líkamsræktarstöðvum, sama hvað lóð og tæki eru sótthreinsuð við hverja snertingu, er fólk að svitna, pústa, hósta og hnerra og dropasmitin ferðast í andrúmsloftinu í einhvern tíma.
Allir, sem á annað borð fara út á meðal fólks enn þá, eru berskjaldaðir fyrir smiti. Þegar það kemur upp, þá ferðast það hratt. Ég vissi að þessi veira smitaðist hraðar en aðrar veirur, en ekki hefði mig órað fyrir að í smitvarnameðvituðum hópi gætu 20 af 24 sýkst. Það þarf svo lítið til. Flestum sem frásögnina heyra verður brugðið, flestum þó af því að hún er þörf áminning um hversu ótrúlega smitandi óværan er. Fólk veit að hún er smitandi, en því blöskrar samt. 20 af 24...."
Þetta er ótrúlegt en satt. Maður er hvergi óhultur. Veiran getur verið allstaðar og smitnæmið er ofboðslegt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420087
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Þetta er akkúrat málið. Það eru örugglega milljónir sem hafa smitast í Kína til dæmis. Og dánartíðnin er því líka langtum, langtum lægri en opinberlega er haldið fram.
Þorsteinn Siglaugsson, 23.3.2020 kl. 16:25
Talað er um að sannleikurinn skemmi góðar sögur. Er það miður?
Skoðaðu myndina hérna : https://www.visir.is/g/202024363d/-allt-tal-um-snjo-husa-knus-er-tom-thvaela-
Í fallegu sólsetri urðu 2 m fjarlægðarmörk að 2 cm eða jafnvel að engu. Hvað gera menn ekki fyrir góða mynd?
Ég ætlaði ekki að trúa þessu fyrst - enda var þetta ekki satt.
Við erum með frábært fólk í framvarðarsveitinni okkar og eigum að þakka fyrir það.
Höfundur ókunnur, 23.3.2020 kl. 21:42
Það sem þarna er lýst lýsir vel staðbundnu smiti en það segir ekki til um afhverju hún berst svona víða. Mín tilgáta er okkar eigin símar því við snertum þá ansi oft á dag og þrífum þá sjaldan. Það þarf ekki að snerta símann nema með einu smiti en sé síminn notaður á mörugm stöðum þá dreifist það fljótt. Auk þess nota margir síma á salernum og fleiri opinberum stöðum og mjög auðvelt að ná í smit á símann séu snertifletir svona smitandi.
Rúnar Már Bragason, 23.3.2020 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.