18.4.2020 | 20:06
Af hverju að bjarga?
fyrirtækjum úr þroti?
Þegar ég var ungur fóru þeir á hausinn sem áttu ekki fyrir skuldum. Nema svokölluð samvinnufyrirtæki, kaupfélög,kölluð Sambandsfyrirtæki þar sem eigendurnir stjórnuðu bönkunum. Aðallega tengd Framsóknarflokknum minnir mig.
Kvöldúlfur fór svoleiðis á hausinn fyrir stríð að það varð að bíða með uppgjörið í hálfa öld til þess að krónurnar yrðu nógu lítilsvirði.
Til hvers eiga skattgreiðendur að borga hóteleigendum sem byggðu herbergi sem erlendir túristar áttu að leigja?
Eigum við að leigja þessi tómu herbergi? Af hverju ekki bara á hausinn með þetta lið?
Rútufyrirtæki sem skulda rútur sem enginn fer upp í. Af hverju eigum við að borga fyrir ákvarðanir sem aðrir tóku án þess að spyrja okkur? Mega þau ekki bara fara á hausinn?
Af hverju eigum að borga einhverjum fréttamiðlum, sem kalla sig einkarekna fjölmiðla, sem við báðum aldrei um að stofnsetja?
Borga Sósíalistaflokki Egilsson bræðra fyrir að skrifa það sem þeim hentar og enginn hefur beðið þá um að gera? Fréttablaðinu, Mannlífi, Kópavogspóstinum?
70% atvinnuleysi í ferðamannabæjum af því að skuldugur ferðamannapekúlant og hótelbyggjari getur ekki borgað kaup ?
Hvort á fólkið að fá peninga fyrir mat eða bjartsýniofósinn aura fyrir bankaskuldum?
Er ekki réttara að fæða fólkið heldur en að ausa skattfé í spekúlanta í einhverjum fyrirtækjum?
Hvað liggur á að steypa ofan á ElGrillo núna?
Er núna rétti tíminn til að tala um nauðsyn nýsköpunar- og sprotafyrirækja fyrir opinbert fé?
Áttum við ekki að borga erlendar skuldir óreiðumanna á Icesave tímanum? Annars yrðum við Kúba Norðursins samkvæmt ísköldu mati?
Verðum við ekki að draga línu milli fólks og fyrirtækja? Það verðúr alltaf til fólk sem vill fara í rekstur og græða. Byggingarnar fara ekkert. Ef gróðinn kemur ekki þá er tap og þá fara fyrirtæki á hausinn.
En fólkið verður að fá mat og húsaskjól.
Frestum frekar afborgunum af lánum í eitt ár og frystum verðbótaþáttinn þangað til.
Heldur drepum við fiskinn heldur en fólkið er setning sem á við núna.
Af hverju að bjarga spekúlöntum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
fiski
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
jvj
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Fólkið verður að fá mat og húsaskjól eins og fyrirtækin rekstrarfé og fyrirgreiðslu. Af hverju að bjarga spekúlöntum sem veðjuðu á að halda vinnu, geta eignast húsnæði og fætt sig? Af hverju eiga skattgreiðendur að bjarga lántakendum, bótaþegum og vinnuveitendum? Til hvers eiga fyrirtækin að standa með ríkinu í taprekstri með mannskap sem ekki er þörf á fyrir peninga skattgreiðenda? Til hvers eiga skattgreiðendur að borga laun og bætur til fólks sem ekkert hefur að gera og engu skilar til þjóðfélagsins?
Hvers vegna ekki að gera eins og í hruninu? Selja atvinnutæki fyrirtækja í fjárkröggum úr landi. Losa okkur við fasteignir, hótel og fyrirtæki til erlendra banka og vogunarsjóða. Selja ríkisbankana erlendum fjárfestum, enda innkoman engin og tap á þeim þessa dagana. Verjum almenning fyrir óþarfa skattlagningu, borgum ekki fyrir óreiðufólk og fyrirtæki í erfiðleikum.
Þarf ekki hver að sjá um sig og hætta að seilast í vasa skattgreiðenda, bótakerfi og björgunarpakka?
Af hverju að bjarga gagnslausu fólki og gagnslausum fyrirtækjum?
Fiskurinn vex og verður verðmætari, gagnslausa fólkið ekki.
Af hverju er gagnslausasta fólkið ákafast í að ríkið spari og hjálpi helst engum....nema þeim?
Vagn (IP-tala skráð) 18.4.2020 kl. 22:18
Sett á blog: Halldór Jónsson
Af hverju að bjarga?
Ef fyrirtæki fór á hausinn, þá hirti bankaeigandinn allt saman.
Við vitum nú að banki lánar aldrei neitt, skrifar aðeins tölurnar sem lán inn á bankareikning lántakans.
Bankinn heldur aðeins bókhald fyrir okkur.
Maðurinn með hugmyndirnar, er nytsamur og getur gert gagn.
Bankinn sem slíkur á aldrei að fá neitt, ef tekst að setja eitthvað á hausinn.
Ef banki fær allt ef allt fer á hausinn, þá setur bankinn allt á hausinn á svona fimm til fimmtán ára fresti.
Þá græðir eigandinn, hann vill fá gróða.
Flárfestar vilja fá gróða.
Einfalt.
Allt sem fer á hausinn fari, falli til baka í sameiginlegan sjóð, bókhaldssjóðinn.
Þá verður allt greitt út úr félaginu,og það þarf að skoða.
Oft sýnist að ef þessi leið dugar ekki til að mata krókinn, þá er önnur fundin ef reglunum er breytt. Og við finnum lausn á því
000
Alltaf þegar til er flókið kerfi eins og orkumarkað urinn þá á fólk eftir að pota í það og sjá hvað virkar. Ég lifði samkvæmt þessu: Ef maður stjórnaði ekki markaðnum með brögðum, þegar maður hafði aðgang að vélabrögðum, þá var öskrað á mann.“
17.4.2019 | 09:29
000
Egilsstaðir, 18.04.2020 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 18.4.2020 kl. 23:00
Það sem er að gerast núna er að ríkið, ekki bara íslenska ríkið heldur ríkisstjórnir um allan heim, er að setja efnahagslífið á hliðina. Lausnin er ekki að bjarga fyrirtækjum heldur að bakka út úr vitleysunni.
Þorsteinn Siglaugsson, 18.4.2020 kl. 23:35
Það er nú bara þannig Halldór, að
pólitíkinn sér um sína.
Hagsmunir almennngs skipta engvu máli.
Nægir að benda á Engeyjarættina sem fékk
136 milljarða afskrifaða. Ekkert mál.
Einnig kúlulána drottninguna í Viðreisn.
Aðeins 2 milljarðar afskrifaðir á hægri 7.
Brosir aldrei sem fyrr, enda í Viðreisn.
Er samt alveg sammál þér í flestu af því
sem þú telur upp.
Auðvitað eiga flest af þessum fyritækjum
að fara á hausinn. Sérstaklega þeir sem
voru í rútubíla og hótel kjaftæðinu.
M.b.kv.
Sigurður Kristján Hjaltested, 19.4.2020 kl. 18:46
Sagan er sorgleg hjá gististöðum á Landinu öllu. Ég vorkenni síður dýrum Hótelum í eigu ríkra.
Getum við einfaldað hlutina?
INNHEIMTUM allan kostnað við dvölina á ÍSLANDI með einu gjaldi þegar farmiðinn er SELDUR erlendis. Losum gistihúsin og hótelin við allt vafstur með peninga og skil til Ríkisins.
Sólarhringsgjald kr.7þúsund. er sanngjarnt gjald á ÖRUGGA,FALLEGA Landinu okkar. BURT með "kodda og gistigjöld"?.
LOKA og VERJA skal gististaði og hótelin fyrir allri innheimtu BANKA og RÍKISINS næstu 6 mánuði.
Það verður sprenging, þegar ALLT fer í gang að nýju.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 19.4.2020 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.